Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 104

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 104
Fræði og bækur almeims efnis Háskólaútgáfan ISBN 9979-81-982-0 Leiðb.verð: 3.800 kr. GRUNDVÖLLUR AÐ FRUMSPEKI SIÐ- LEGRAR BREYTNI Immanuel Kant Þýð.: Guðmundur Ingi Frímannsson 53. Lærdómsritið. Þýski heimspekingurinn Imm- anuel Kant er einn mesti heimspekingur vestur- landa. Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni er í senn ein víð- lesnasta bók Kants og ein af perlum vestrænnar heimspeki. Þar má finna hugmyndir Kants um for- sendur siðferðilegrar breytni en þær hafa haft mótandi áhrif á hug- myndir manna um sið- fræði og réttlæti allar göt- ur síðan hann setti þær fram á ofanverðri 18. öld. Þýðandinn skrifar jafn- framt ítarlegan inngang um ævi og störf Kants, en þetta er fyrsta bók hans sem þýdd er á íslensku. 253 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-132-1 Leiðb.verð: 2.990 kr. Svond AfKtersan cHííffriíCj^í (jýi i fiucjanum Að lifa með krónískan sjúkdóm HEILBRIGÐI BÝR í HUGANUM Svend Andersen sálfræðingur Þýð.: Helga Ágústsdóttir Þessi bók er öllum nauð- synleg sem glíma við langvarandi sjúkdóma og ekki síður aðstandend- um, sem þurfa oftar en ekki að takast á við ger- breyttar aðstæður og þær tilfinningar sem fylgja í kjölfarið. Höfundurinn er sjálfur Parkinsonsjúklingur til margra ára og skrifar um króníska sjúkdóma jafnt sem fagmaður og út frá eigin reynslu. Heilbrigði býr í hugan- um er fyrst og fremst bók um það að vera mann- eskja, skrifuð af innsæi, þekkingu og hlýju - fyrir manneskjur. 128 bls. Parkinsonsamtökin ISBN 9979-60-878-1 Leiðb.verð: 2.100 kr. w m HEIMSKIR HVÍTIR KARLAR Michael Moore Þýð.: Eiríkur Örn Norðdahl Nú er hún loksins komin á íslensku, drepfyndin metsölubók Michaels Moore um „valdarán" Bush-fjölskyldunnar og stjórnmálaklíku hennar í Bandaríkjunum. Þetta er engin venjuleg settleg snattbók um stjórnmál nær og fjær. Þetta er breiðsíðuárás öskureiðs manns með ótrúlegt skop- skyn á skelfilegt ástand eina heimsveldis okkar daga. 311 bls. Forlagið ISBN 9979-53-460-5 Leiðb.verð: 2.440 kr. Kilja HEIMSKUPÖR OG TRÚGIRNI Af ótrúlegum mistökum, trúgirni og klúðri íslend- inga og annarra jarðarbúa. Forvitnilegasta bók árs- ins. Hvaða íslendingur stefndi líki fyrir rétt? Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaðurinn - ó nei. Grettir lengst í útlegð? Kristnitakan árið 1000 - ekki alveg! í hnit- miðuðum þáttum kryfur Jón Hjaltason sagnfræð- ingur ótal goðsagnir. Ekk- ert er honum óviðkom- andi; Hitler og Jesú Krist- ur, Freud og A1 Capone - og hver sagði Hafnfirð- inga drekka meira te en aðra? 77 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-19-6 Leiðb.verð: 1.980 kr. RITSTJÓRAR KRISTJAN KRISTJÁNSS0N 00 LOGI 0UNNARSSCN H e i m s p e k i messa Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum HEIMSPEKIMESSA Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum Ritstj.: Kristján Kristjánsson og Logi Gunnarsson Hér birtast í einni bók greinar um fjölbreytt heimspekileg efni eftir sextán höfunda. Bókin geymir ágóðann af tveggja daga heimspekiráðstefnu sem haldin var sl. vor. Þar fluttu 14 íslenskir heim- 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.