Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 107
Fræði og bækur almenns efnis
anda um fjármál og
ávöxtun peninga en áður
hafa komin út Verðbréfog
áhætta árið 1994 og Fjár-
málahandbók VÍB árið
1992.
Sigurður B. Stefánsson,
ritstjóri bókarinnar, er
framkvæmdastjóri Eigna-
stýringar íslandsbanka
sem hefur með höndum
fjárfestingu í verðbréfum
og eignastýringu fyrir við-
skiptavini Islandsbanka
hf. Frá 1986 var hann
framkvæmdastjóri VIB hf.,
dótturfyrirtækis íslands-
banka hf. sem sameinaðist
bankanum um mitt ár
2001. Sigurður lauk dokt-
orsprófi í hagfræði frá
háskólanum í Essex á Eng-
landi 1981, prófi í stærð-
fræðilegri hagfræði frá
London School of Econ-
omics 1974 og í bygging-
arverkfræði frá háskólan-
um í Edinborg árið 1971.
416 bls.
Islandsbanki
ISBN 9979-9119-1-3
Leiðb.verð: 5.900 kr.
Hlutafélög.
einkahlutafélög
og f jármálamarkaAir
Su Ijii M.ir StdaiUMHi
IM hlrmlj bAkmn>M*rfbg
hlutafélög, einka-
hlutafélög og
fjármálamarkaðir
Stefán Már Stefánsson
Fjallað er um hlutafélög
og einkahlutafélög og lýst
itarlega réttarreglum sem
gilda um þessi félaga-
form. Þá er rætt um fjár-
málastarfsémi, m.a. um
stofnun og starfsemi fjár-
málafyrirtækja, Fjármála-
eftirlitið, skipulega verð-
bréfamarkaði og skipu-
lega tilboðsmarkaði. Regl-
um er lýst sem gilda í
kauphallarviðskiptum,
t.d. um innherjaviðskipti
og yfirtökuboð, en þetta
eru ný og mikilvæg svið
viðskipta. Gerð grein fyrir
öðrum lögum sem tengj-
ast fjármálamörkuðum.
Hentug handbók allra
sem vilja kynna sér réttar-
stöðu félaganna og réttar-
stöðu sína í lögskiptum
við þau, jafnt innan verð-
bréfamarkaða sem utan.
Höfundur er próf. í Evr-
ópurétti við lagadeild H.í.
489 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-135-6
Leiðb.verð: 6.990 kr.
B<rna Bjarnadótt'r
HOLDIÐ HEMUR ANDANN
HOLDIÐ HEMUR
ANDANN
Um fagurfræði í
skáldskap Guðbergs
Bergssonar
Birna Bjarnadóttir
Brautryðjendaverk í rann-
sóknum á höfundarverki
Guðbergs Bergssonar sem
er lykilhöfundur í íslensk-
um samtímaskáldskap og
raunar einn af mikilhæf-
ustu listamönnum ís-
lenskrar menningarsögu á
síðustu áratugum.
Ekki er um hefbundna
bókmenntafræðilega
greiningu á verkum Guð-
bergs að ræða, heldur
frekar sviðsetningu og
úrvinnslu hugmynda-
sögulegrar og fagurfræði-
legrar samræðu. Því er
haldið fram að fagurfræði
í skáldskap Guðbergs feli
ekki aðeins í sér samræðu
við íslenska menningu og
samfélag, heldur megi
finna í henni hugmynda-
sögulegar samsvaranir
við ákveðin skáld og
heimspekinga í vestrænni
hugmyndna- og frásagn-
arhefð. Meginmarkmið
bókarinnar er að greina
þessa samræðu, sem með
góðu móti má segja
hyggja á fagurfræðilegri
róttækni.
271 bls.
Háskólaútgófan
ISBN 9979-54-544-5
Leiðb.verð: 3.500 kr.
HUGGUN í SORG
HUGLEIÐINGAR OG BÆNAORD
HUGGUNí SORG
Karl Sigurbjörnsson,
biskup
Orð Biblíunnar, bænir,
hugleiðingar, íhuganir og
spekiorð er efni þessarar
bókar. Bókin leggur okkur
til hugsanir og svör við
erfiðum spurningum í
sorg og huggun.
117 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-55-0
Leiðb.verð: 1.490 kr.
105
i LAUGAVEGUR18