Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 107

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 107
Fræði og bækur almenns efnis anda um fjármál og ávöxtun peninga en áður hafa komin út Verðbréfog áhætta árið 1994 og Fjár- málahandbók VÍB árið 1992. Sigurður B. Stefánsson, ritstjóri bókarinnar, er framkvæmdastjóri Eigna- stýringar íslandsbanka sem hefur með höndum fjárfestingu í verðbréfum og eignastýringu fyrir við- skiptavini Islandsbanka hf. Frá 1986 var hann framkvæmdastjóri VIB hf., dótturfyrirtækis íslands- banka hf. sem sameinaðist bankanum um mitt ár 2001. Sigurður lauk dokt- orsprófi í hagfræði frá háskólanum í Essex á Eng- landi 1981, prófi í stærð- fræðilegri hagfræði frá London School of Econ- omics 1974 og í bygging- arverkfræði frá háskólan- um í Edinborg árið 1971. 416 bls. Islandsbanki ISBN 9979-9119-1-3 Leiðb.verð: 5.900 kr. Hlutafélög. einkahlutafélög og f jármálamarkaAir Su Ijii M.ir StdaiUMHi IM hlrmlj bAkmn>M*rfbg hlutafélög, einka- hlutafélög og fjármálamarkaðir Stefán Már Stefánsson Fjallað er um hlutafélög og einkahlutafélög og lýst itarlega réttarreglum sem gilda um þessi félaga- form. Þá er rætt um fjár- málastarfsémi, m.a. um stofnun og starfsemi fjár- málafyrirtækja, Fjármála- eftirlitið, skipulega verð- bréfamarkaði og skipu- lega tilboðsmarkaði. Regl- um er lýst sem gilda í kauphallarviðskiptum, t.d. um innherjaviðskipti og yfirtökuboð, en þetta eru ný og mikilvæg svið viðskipta. Gerð grein fyrir öðrum lögum sem tengj- ast fjármálamörkuðum. Hentug handbók allra sem vilja kynna sér réttar- stöðu félaganna og réttar- stöðu sína í lögskiptum við þau, jafnt innan verð- bréfamarkaða sem utan. Höfundur er próf. í Evr- ópurétti við lagadeild H.í. 489 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-135-6 Leiðb.verð: 6.990 kr. B<rna Bjarnadótt'r HOLDIÐ HEMUR ANDANN HOLDIÐ HEMUR ANDANN Um fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar Birna Bjarnadóttir Brautryðjendaverk í rann- sóknum á höfundarverki Guðbergs Bergssonar sem er lykilhöfundur í íslensk- um samtímaskáldskap og raunar einn af mikilhæf- ustu listamönnum ís- lenskrar menningarsögu á síðustu áratugum. Ekki er um hefbundna bókmenntafræðilega greiningu á verkum Guð- bergs að ræða, heldur frekar sviðsetningu og úrvinnslu hugmynda- sögulegrar og fagurfræði- legrar samræðu. Því er haldið fram að fagurfræði í skáldskap Guðbergs feli ekki aðeins í sér samræðu við íslenska menningu og samfélag, heldur megi finna í henni hugmynda- sögulegar samsvaranir við ákveðin skáld og heimspekinga í vestrænni hugmyndna- og frásagn- arhefð. Meginmarkmið bókarinnar er að greina þessa samræðu, sem með góðu móti má segja hyggja á fagurfræðilegri róttækni. 271 bls. Háskólaútgófan ISBN 9979-54-544-5 Leiðb.verð: 3.500 kr. HUGGUN í SORG HUGLEIÐINGAR OG BÆNAORD HUGGUNí SORG Karl Sigurbjörnsson, biskup Orð Biblíunnar, bænir, hugleiðingar, íhuganir og spekiorð er efni þessarar bókar. Bókin leggur okkur til hugsanir og svör við erfiðum spurningum í sorg og huggun. 117 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-55-0 Leiðb.verð: 1.490 kr. 105 i LAUGAVEGUR18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.