Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 120

Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 120
Fræði og bækur almenns efnis LÖGÁBÓK YFIRLITSRIT UM LÖGFRÆÐl SIGRfÐIJR lOGADrtTTIR LÖGÁBÓK Yfirlitsrit um lögfræði Sigríður Logadóttir Ibúðakaup, réttindi og skyldur hjóna, tryggingar, samningar, erfðir, reglur á vinnumarkaði, viðskipti - allt eru þetta þættir sem almenningur fæst að ein- hverju marki við í lífi sínu. Lög á bók er byggð á hinni fornu hefð Islend- inga að hafa lögin að- gengileg þegnunum og leggur höfundur áherslu á að útskýra aðalatriðin á aðgengilegu máli. Bráð- nauðsynleg bók í sífellt flóknara samfálagi. 511 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2436-8 Leiðb.verð: 5.999 kr. Kilja MANNLÍF OG SAGA FYRIR VESTAN 13. hefti Ritstj.: Hallgrímur Sveinsson I ritröðinni Mannlíf og saga fyrir vestan, sem kemur út tvisvar á ári, er fjallað um vestfirskt mannlíf fyrr og nú í blíðu og stríðu, gamni og alvöru. Margir höfundar, þekktir og óþekktir, eiga hér greinar. Sumir þeirra hafa aldrei birt staf eftir sig áður. Áhersla er lögð á ljósmyndir sem eiga við efnið. 80 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-20-2 Leiðb.verð: 1.700 kr. M F. Ð L F Y F I FO RS ETA MEÐ LEYFI FORSETA Hugsjónir, hnyttni, tíðarandi Samant.: Leifur Hauksson Segja má að í sölum Alþingis séu lögð drög að íslandssögunni. Leifur Hauksson hefur nú plægt í gegnum það sem sagt hefur verið í ræðustól þingsins frá stofnun lýð- veldisins til loka 20. ald- arinnar. Úr því marg- brotna safni dregur hann fram ræðukafla og tilsvör þingmanna sem bera vitni um fljúgandi mælsku, skarpa greind og hárfínt skopskyn, en veita um leið glögga innsýn í tíðarandann. Með leyfi forseta er í senn fróðlegur og skemmtilegur vitnis- burður um veröld sem var og lykill að ýmsum helstu umræðuefnum samtímans. 530 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1717-0 Leiðb.verð: 5.990 kr. MEÞ , ÞJ.OÐ SKALDUM VID ÞJOÐ VECINN I____iflHll MEÐ ÞJÓÐSKÁLDUM VIÐ ÞJÓÐVEGINN Jón R. Hjálmarsson í bókinni er farið eftir hringveginum og heim- sóttir fæðingarstaðir ýmissa stórskálda. Ævi þeirra er rifjuð upp og fléttað inn í frásögnina ljóðum sem sum hver eru orðin órjúfanlegur hluti af þjóðarvitundinni. Saga skáldjöfra þjóðarinnar er oft og tíðum mögnuð og ljóðin eiga það sameigin- legt að vera meðal þess besta sem ritað hefur ver- ið á íslenska tungu. Sam- hliða þessu fjallar höf- undur bókarinnar um ýmislegt merkilegt sem mætir ferðamanninum. 229 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1690-5 Leiðb.verð: 2.990 kr. MINNI UM NOKKRA I Gylfi P fSLENSKA LISTAMENN ! Gislason MINNI UM NOKKRA ÍSLENSKA LISTA- MENN Gylfi Þ. Gíslason Bókin inniheldur greinar um ýmsa fremstu lista- menn íslendinga á tuttug- ustu öld, en marga þeirra þekkti Gylfi náið. Meðal þeirra eru séra Friðrik Friðriksson, Gunnar Gunnarsson, Gunnlaugur Scheving, Halldór Kiljan Laxness, Jóhannes S. Kjarval, Jón Helgason, Jón Leifs, Jón Stefánsson, Nína Tryggvadóttir, Páll ísólfsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigurður Nordal, Stefán íslandi, Svavar Guðnason, Tómas Guðmundsson, Valur Gíslason, Þorvaldur Skúlason, Þórarinn Guð- mundsson og Þórbergur Þórðarson. Höfundur var lengi prófessor í hagfræði í viðskiptadeild Háskóla Islands, en einnig alþing- ismaður í áratugi og ráð- herra í fimmtán ár. Hann er líka kunnur fyrir söng- lög sín. 137 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-541-0 Leiðb.verð: 2.900 kr. 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.