Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 122
Fræði og bækur almenns efnis
Litla gjafabókin
MÖMMUR
Samant.: Helen Exley
Þýð.: Orðabankinn
Mæður okkar eru ótrúleg-
ar. Þær trúa því statt og
stöðugt að ekkert sé okk-
ur ómögulegt. Sjálfar geta
þær hvað sem er - ef það
er fyrir okkur. Bók handa
mömmu.
96 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9471-8-7
Leiðb.verð: 880 kr.
Náöar-..
gófan *
leablinda
Hvernig Davis-kerfiö virkjar snilllgáfu
sem býr að baki námsórðugleikum
Ronald D. Davis
og Eldon M. Braun
iðblind.com
NÁÐARGÁFAN
LESBLINDA
Ronald D. Davis
Eldon M. Braun
Þýð.: Þuríður
Þorbjarnardóttir og
Heimir Hálfdanarson
Bókin sem gefur lesblind-
um nýja von og skiptir
alla máli. Hún lýsir Davis
kerfinu, sem ekki aðeins
leiðréttir lesblindu held-
ur getur leyst úr læðingi
snilligáfu sem býr að baki
námsörðugleikum. Les-
blind.com býður einnig
upp á þjónustu faglærðra
Davis-leiðbeinenda til að
leiðrétta námsörðugleika.
Einnig hefur Lesblind.
com gefið út myndband
til stuðnings bókinni.
308 bls.
Lesblind.com
ISBN 9979-60-852-8
Leiðb.verð: 3.000 kr.
Nineteen
Articles
AND
Speeches
NINETEEN ARTICLES
AND SPEECHES
Finnbogi Guðmundsson
Meginviðfangsefni höf-
undar eru íslenskar forn-
bókmenntir, verk Snorra
Sturlusonar og Orkney-
ingasaga, Vestur- Islend-
ingar og viðhorf þeirra til
Islands og þá sérstaklega
til ljóðskáldsins Stephans
G. Stephanssonar
Þá er hér að finna
greinar um Landsbóka-
safnið og hlutverk bókar-
innar hérlendis, auk
greina um ættarmót og
ættfræði sem höfundur-
inn hefur fengist við.
200 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-561-5
Leiðb.verð: 3.490 kr.
NORRÆN SAKAMÁL
2003
í þessari bók gefst lesend-
um sérstakt tækifæri til
að verða fluga á vegg lög-
reglumanna sem koma að
afbrotum eða vettvangi
glæps. Það sjónarhorn er
óvenjulegt og spennandi.
Þegar kemur að lögreglu-
störfum er sannleikurinn
oft lyginni líkastur og
ævintýralegri en nokkur
skáldsaga. I þeim írásögn-
um sem hér er að finna er
nákvæmnis gætt eins og
vera ber. Þannig kynnist
lesandinn raunveruleg-
um vinnubrögðum í saka-
málum en ekki ímyndun
sakamálasagna. Grimmi-
legustu sakamálin sem
eru í bókinni eiga sér vel-
flest stað á hinum Norð-
urlöndunum. Það kemur í
sjálfu sér ekki á óvart en
glæpamynstrið hér á
landi virðist á síðustu
árum hafa fylgt nokkuð
eftir hinu skandinavíska.
Klíkubarsmíðar eru hér
orðnar algengari, alvarleg
kynferðisafbrotamál,
fíkniefnamál, líkams-
meiðingar, auðgunarbrot
og kaldrifjuð morð. Nor-
ræn sakamál 2003 vekur
mann til umhugunar um
það samfélag sem við
búum í og hvert það
stefnir ef ekki er brugðist
við af mikilli festu þar
sem byggt er á reynslu
hinna norrænu þjóða.
224 bls.
Iþróttasamband
lögreglumanna á
Norðurlöndum
Dreifing: Islenska
lögregluforlagið
ISBN 9979-9386-8-4
Leiðb.verð: 3.780 kr.
ODDAANNÁLAR
OG
ODDVERJAANNÁLL
lilRlKUK KORMÖDSSON .<■
GUDRÚN ÁSA GRlMSDÓTTIR
ODDAANNALAR OG
ODDVERJAANNÁLL
Samant.: Eiríkur
Þormóðsson og
Guðrún Ása Grímsdóttir
Verkin eru sagnarit samin
af Islenskum lærdóms-
mönnum á siðaskiptaöld.
Veraldarsagan og saga
Islands er rakin með hlið-
sjón af Heilagri ritningu
eftir innlendum og er-
lendum sagnaritum. Ann-
álatextarnir eru prentaðir
stafrétt eftir traustustu
handritum og gerð grein
fyrir uppruna þeirra og
varðveislu í formála.
clxxxi + 236 bls.
Stofnun Árna
Magnússonar
Dreifing: Háskólaútgáfan
ISBN 9979-819-85-5
Leiðb.verð: 3.990 kr.
120