Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 122

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 122
Fræði og bækur almenns efnis Litla gjafabókin MÖMMUR Samant.: Helen Exley Þýð.: Orðabankinn Mæður okkar eru ótrúleg- ar. Þær trúa því statt og stöðugt að ekkert sé okk- ur ómögulegt. Sjálfar geta þær hvað sem er - ef það er fyrir okkur. Bók handa mömmu. 96 bls. Steinegg ehf. ISBN 9979-9471-8-7 Leiðb.verð: 880 kr. Náöar-.. gófan * leablinda Hvernig Davis-kerfiö virkjar snilllgáfu sem býr að baki námsórðugleikum Ronald D. Davis og Eldon M. Braun iðblind.com NÁÐARGÁFAN LESBLINDA Ronald D. Davis Eldon M. Braun Þýð.: Þuríður Þorbjarnardóttir og Heimir Hálfdanarson Bókin sem gefur lesblind- um nýja von og skiptir alla máli. Hún lýsir Davis kerfinu, sem ekki aðeins leiðréttir lesblindu held- ur getur leyst úr læðingi snilligáfu sem býr að baki námsörðugleikum. Les- blind.com býður einnig upp á þjónustu faglærðra Davis-leiðbeinenda til að leiðrétta námsörðugleika. Einnig hefur Lesblind. com gefið út myndband til stuðnings bókinni. 308 bls. Lesblind.com ISBN 9979-60-852-8 Leiðb.verð: 3.000 kr. Nineteen Articles AND Speeches NINETEEN ARTICLES AND SPEECHES Finnbogi Guðmundsson Meginviðfangsefni höf- undar eru íslenskar forn- bókmenntir, verk Snorra Sturlusonar og Orkney- ingasaga, Vestur- Islend- ingar og viðhorf þeirra til Islands og þá sérstaklega til ljóðskáldsins Stephans G. Stephanssonar Þá er hér að finna greinar um Landsbóka- safnið og hlutverk bókar- innar hérlendis, auk greina um ættarmót og ættfræði sem höfundur- inn hefur fengist við. 200 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-561-5 Leiðb.verð: 3.490 kr. NORRÆN SAKAMÁL 2003 í þessari bók gefst lesend- um sérstakt tækifæri til að verða fluga á vegg lög- reglumanna sem koma að afbrotum eða vettvangi glæps. Það sjónarhorn er óvenjulegt og spennandi. Þegar kemur að lögreglu- störfum er sannleikurinn oft lyginni líkastur og ævintýralegri en nokkur skáldsaga. I þeim írásögn- um sem hér er að finna er nákvæmnis gætt eins og vera ber. Þannig kynnist lesandinn raunveruleg- um vinnubrögðum í saka- málum en ekki ímyndun sakamálasagna. Grimmi- legustu sakamálin sem eru í bókinni eiga sér vel- flest stað á hinum Norð- urlöndunum. Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart en glæpamynstrið hér á landi virðist á síðustu árum hafa fylgt nokkuð eftir hinu skandinavíska. Klíkubarsmíðar eru hér orðnar algengari, alvarleg kynferðisafbrotamál, fíkniefnamál, líkams- meiðingar, auðgunarbrot og kaldrifjuð morð. Nor- ræn sakamál 2003 vekur mann til umhugunar um það samfélag sem við búum í og hvert það stefnir ef ekki er brugðist við af mikilli festu þar sem byggt er á reynslu hinna norrænu þjóða. 224 bls. Iþróttasamband lögreglumanna á Norðurlöndum Dreifing: Islenska lögregluforlagið ISBN 9979-9386-8-4 Leiðb.verð: 3.780 kr. ODDAANNÁLAR OG ODDVERJAANNÁLL lilRlKUK KORMÖDSSON .<■ GUDRÚN ÁSA GRlMSDÓTTIR ODDAANNALAR OG ODDVERJAANNÁLL Samant.: Eiríkur Þormóðsson og Guðrún Ása Grímsdóttir Verkin eru sagnarit samin af Islenskum lærdóms- mönnum á siðaskiptaöld. Veraldarsagan og saga Islands er rakin með hlið- sjón af Heilagri ritningu eftir innlendum og er- lendum sagnaritum. Ann- álatextarnir eru prentaðir stafrétt eftir traustustu handritum og gerð grein fyrir uppruna þeirra og varðveislu í formála. clxxxi + 236 bls. Stofnun Árna Magnússonar Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-819-85-5 Leiðb.verð: 3.990 kr. 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.