Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 124

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 124
Fræði og bækur almenns efnis Fyrstu fimm bindin, útg. 1974-91, segja söguna frá upphafi landsbyggðar til siðbreytingar og eru fáan- leg bæði stök og í setti á tilboðsverði. Hið ísl. bókmenntafélag og Sögufélag ISBN 9979-66-065-1 1.-5. bindi, sett Leiðb.verð: 15.000 kr. f ?aga Islands SAGA ÍSLANDS V Ritstj.: Sigurður Líndal Meginefnið er saga 15. aldar og upphafs hinnar 16., það hefst með plág- unum miklu 1402-04 og lýkur þegar dansk-norska konungsvaldið hefur tryggt yfirráð sín á Islandi. Lýst er umsvifum Englendinga hér og átök- um þeirra við Þjóðverja; einnig innbyrðis erjum íslendinga og vanmátt- ugri valdstjórn. Sagt frá árekstrum milli kirkju- og leikmannahöfðingja og hversu kirkjan efldist að auði og völdum, svo og trúarboðskap hennar og menntum. Vikið er að endalokum afkomenda íslendinga á Grænlandi og hvernig ísland kemur við sögu landafundanna. Bókmenntasagan greinir frá riddarasögum, forn- aldarsögum, sagnadöns- um, rímum helgikvæðum og veraldlegum kveð- skap. Myndlistarsagan 122 lýsir áhrifum gotneska stílsins, búnaði kirkna og greint er frá listamönn- um. Fjöldi mynda og uppdrættir. Þetta bindi hefur verið ófáanlegt um margra ára skeið, en er nú endurprentað óbreytt. 380 bls. Hið ísl. bókmenntafélag og Sögufélag ISBN 9979-804-15-7 Leiðb.verð: 4.500 kr. í Islands SAGA ÍSLANDS VI Helgi Þorláksson Ritstj.: Sigurður Líndal í þessu nýja bindi er fjall- að um tímabilið 1520- 1640. í upphafi þess stóðu kaþólsku biskup- arnir Ogmundur Pálsson og Jón Arason á hátindi valda og deildu harkalega innbyrðis. Árið 1527 sömdu þeir sátt enda lút- herskar ófriðarblikur á lofti. Umskipti í Skál- holtsbiskupsdæmi urðu furðu friðsamleg undir forystu Gissurar Einars- sonar biskups en Jón Ara- son seldi sig dýrt. Kon- ungur tók til sín eigur klaustra en biskupsstólar héldu jarðeignum, tíðar- far var bærilegt, skóla- hald syðra og nyrðra og öflugt útgáfustarf Guð- brands biskups á Hólum. Með skrifum Arngríms lærða Jónssonar, þekkt víða um lönd, hlutu íslendingar nýjan skiln- ing á mikilvægi sögu sinnar, bókmennta og tungu. Veraldlega valda- stéttin hagnaðist vel á sið- breytingunni og danskt ríkisvald á Islandi fór vaxandi. Um 1610 var ísland komið í þjóðbraut vegna mikilla framfara í siglingum og ákafrar leit- ar að leiðum norður um til Asíu. Englendingar, Þjóðverjar, Baskar og Hol- lendingar voru á sveimi við landið auk Dana, og árið 1627 birtust Tyrkir svonefndir og unnu geypi- leg herverk. Danir hertu tök sín á landinu. Árferði heldur bágborið í upphafi 17. aldar, ríkisvald óx. Gamlar hugmyndir og nýjar, innlendar og erlendar, tókust á, galdra- öld rann upp og kvartað var sáran undan einokun- arverslun Dana 1602. Um 1640 gengu í garð tímar sem voru að ýmsu leyti góðir, jafnvel veltiár til sjávar og sveita. 380 bls. Hið ísl. bókmenntafélag og Sögufélag ISBN 9979-66-145-3 Leiðb.verð: 4.500 kr. .\j ,—, 'sílly'' 7 jt Bókhlaðan, * f 1 p I n |» j i ci 'ví^|jr il I ísafirði sími 456-3123 r Dttvid l’arkinson Saga kvikmyndaiistarinnar SAGA KVIKMYNDA- LISTARINNAR David Parkinson Þýð.: Vera Júlíusdóttir Ritstj.: Guðni Elísson í þessari líflegu, fræðandi og nútímalegu greiningu á því sem nefnt hefur ver- ið sjöunda listgreinin, rekur David Parkinson þróun hreyfimynda frá fyrstu skuggasýningun- um til kvikmynda sam- tímans. Hann gerir grein fyrir undirstöðuatriðum og lykilpersónum í list- rænni og tæknilegri þró- un greinarinnar og bókin er einstaklega tæmandi yfirlit yfir kvikmynda- gerð heimsins. 264 bls. Hóskólaútgáfan ISBN 9979-9608-3-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. SAGNALIST íslensk stílfræði II - skáldsögur 1850-1970 Þorleifur Hauksson Hvernig á að segja sögu? Iþrótt frásagnarlistarinnar er viðfangsefni þessarar bókar. Efniviðurinn eru íslenskar skáldsögur frá upphafi sínu um miðja nítjándu öld og fram und- ir 1970, hinn sígildi sagnaarfur síðari tíma. I Sagnalist fæst Þorleif- ur Hauksson íslensku- fræðingur við stílbrögð og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.