Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 130

Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 130
Fræði og bækur almenns efnis mæli og sagnir úr litríkri byggðasögu héraðsins undir Jökli. I bókarauka er m.a. viðtal Matthíasar Johannessen ritstjóra og skálds, sem hann átti við Valdimar um 1960. Matthías ritar einnig aðfaraorð að bókinni, þar sem hann kenst m.a. svo að orði: „Ungur blaðamaður kynntist ég Valdimar Kristóferssyni á Skjaldar- tröð og þótti mikið til hans koma; ekki vegna útlits eða glæsimennsku, íþrótta eða annarra afreka, heldur vegna þess hann átti þá greinds manns tungu sem Svavar Guðna- son talaði um í samtölum okkar. Hann notaði hana vel og eftirminnilega og þá ekki sízt til þess að lýsa óvenjulegri reynslu og þeim föstu áratogum sem lífið krafðist... Mér þótti svo mikið til um Valdimar að ég hand- skrifaði samtalið við hann, áður en það var vél- ritað til prentunar. Mér fannst ág vera að skrifa smásögu um sérstæðan og raunar ógleymanlegan mann sem ætti alla mína virðingu skilið." 415 bls. Niðjar Valdimars ISBN 9979-60-902-8 Leiðb.verð: 4.990 kr. SPÁDÓMABÓKIN Símon Jón Jóhannsson Spádómabókin er að- gengileg uppflettibók um það hvernig hægt er að sjá inn í framtíðina með hjálp margvíslegra spá- dómsaðferða frá ýmsum heimshornum. Bókin, sem prýdd er fjölda mynda, er í senn fræð- andi og skemmtileg og höfðar jafnt til yngri sem eldri Islendinga. 320 bls. 128 SIMON |ÓN JÓHANNSSON * * SPÁpÓMA BOKIN Hvrmi< hjtgt <r ii u>4 í Irjmtiðiiu nii-.'I (joííifryllum jiV.rJurn Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1682-4 Leiðb.verð: 4.990 kr. SPORAR. STÍLAR NIETZSCHES Jacques Derrida Þýð.: Garðar Baldvinsson Ritstj.: Torfi H. Tulinius Sporar. Stílar Nietzsches er um þann hluta heim- speki Nietzsches sem er hvað umdeildastur, þ.e. konur. Jacques Derrida ræðir hvernig hugmyndir um konur og sannleika tvinnast saman í ritum Nietzsches. Sporar. Stílar Nietzsches er mikilvægt í allri umræðu um femín- isma í upphafi 21. aldar. 75 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-9608-1-7 Leiðb.verð: 2.290 kr. STJÓRNUN Á TÍMUM HRAÐA OG BREYTINGA Þórður Víkingur Friðgeirsson Þetta er fyrsta bók sinnar gerðar á íslensku þar sem tekið er mið af íslenskum aðstæðum og ýmsum dæmum úr íslensku atvinnulífi gerð skil, bók fyrir alla þá sem vilja snúa vörn í sókn. Hér er fjallað um verkefnastjórn- un - hið nýja stjórnunar- form, skipulag fyrirtækja og undirbúning verkefna, áætlanagerð og eftirlit, verklok og mat á árangri. Einnig er greint frá ýmsum kerfum sem not- uð eru við verkefnastjórn- un og kennt að setja upp viðskiptaáætlanir. Þetta er bók sem ratar víða, jafnt til skóla og fyrir- tækja sem frumkvöðla og almennings, og henni fylgir geisladiskur með miklu ítarefni. Auk þess hefur verið opnuð sérstök heimasíða á Netinu, þar sem lesendur geta sótt sér margvíslegt efni til stuðn- ings við bókina. 302 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-46-7 Leiðb.verð: 6.980 kr. Patil Virilío Stríð og kvikmyndir STRÍÐ OG KVIKMYNDIR Paul Virilio Þýð.: Bergljót S. Kristjánsdóttir, Elísabet Snorradóttir, Friðrik Rafnsson, Gauti Krist- mannsson og Gunnar Harðarson I Stríð og kvikmyndir fjallar Paul Virilio um skilgreiningar á stríðs- vettvangi út frá sjónskynj- un, og sýnir hvernig her- kænska nýtir sér í síaukn- um mæli tækni kvik- myndalistarinnar til að skipuleggja átök og átaka- svæði. Rætt er um einstök tækniafrek í sögu kvik- myndagerðar, allt frá loft- myndatækni Nadars 1858 til þeirrar tæknihyggju sem einkenndi seinna stríð og kalda stríðið, ekki síst hvernig stórveldin hafa nýtt sér kvikmynda- tækni til njósna og hern- aðarskipulags. Stríð og kvikmyndir spáði fyrir um tölvuleikjaform Flóa- bardaga og vekur upp áleitnar spurningar um tengsl sjóntækni, stríðs og trúarbragða. 254 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-9608-4-1 Leiðb.verð: 2.990 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.