Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 134

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 134
Fræði og bækur alnienns efnis riði í lögskipan þjóðfé- lagsins með áherslu á helstu réttarheimildir. Þau fræði má kalla inn- gangsfræði og ná til allra sérgreina lögfræðinnar með tengsl við ýmsar aðr- ar fræðigreinar. Þetta er sögulegt yfirlit allt frá árdögum menningar. 408 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-129-1 Leiðb.verð: 5.990 kr. UM VÍÐERNI SNÆFELLS Guðmundur Páll Ólafsson Myndir: Guðmundur Páll Ólafsson, Friðþjófur Helgason, Jóhann ísberg og Ragnar Axelsson Orlög hálendisins hafa verið eitt helsta hitamálið í íslensku þjóðfólagi hin síðustu ár, og hefur ekki síst verið deilt um svæð- ið norðan Vatnajökuls, stærsta ósnortna víðerni Evrópu. Um víðerni Snæ- fells er stórbrotinn óður í máli og myndum um náttúru sem brátt mun hverfa. Guðmundur Páll Ólafs- son, náttúrufræðingur og ljósmyndari, er löngu þekktur fyrir frábærar bækur sínar um íslenska náttúru, meðal annars Hálendið í náttúru Is- lands. 138 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2421-X Leiðb.verð: 4.490 kr. 132 JÖKLA HIN NÝJA II UNDiR BLÁUM SÓLARSALl Jökla II UNDIR BLÁUM SÓLARSALI Úr sögu Breiðuvíkur- hrepps og Neshrepps utan Ennis Ólafur Elímundarson Þessi bók er síðari hluti heimildaverks um sögu Breiðuvíkurhrepps og Neshrepps utan Ennis. Það var tilbúið í handriti við andlát Ólafs Elímund- arsonar sagnfræðings í janúar 2003. Það ber heiti sem hann hafði þá þegar gefið því eftir ljóðlfnu Eggerts skálds Ólafssonar. Þessi hluti fjallar um mannlífið almennt í hreppunum tveimur og byggir á fjöldamörgum heimildum, en þó eink- um Landnámu, Eyrbyggja sögu og öðrum fornritum, Islensku fornbréfasafni, Arbókum íslands^ bréfa- söfnum sveitarstjórna, sýslumanna og amt- manna, dómabókum, dómskjölum og margs konar bréfum og skýrsl- um, alþingisbókum og þjóðsögum. Hér er mikill fróðleikur saman dreginn um líf íslenskrar alþýðu í fátækt og bjargarskorti öld fram af öld við aðstæður sem nútíma- mönnum er því nær um megn að skilja. í þessu fyrra bindi er fjöldi ljós- mynda og teikninga frá fyrri tíð, landslagsmynda, mannamynda og mál- verka. 342 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-562-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. Upphafið UPPHAFIÐ Bréf til þín frá Ijósunni þinni Hulda Jensdóttir Þessi glæsilega bók er sú fyrsta sinnar tegundar á Islandi. Hún endurspegl- ar árutuga reynslu, víðsýni og þekkingu brautryðjanda í nútíma fæðingarhjálp. Hér má lesa allt sem við kemur meðgöngu, fæðingu og umönnun barna í íslensku samfélagi fyrstu mánuðina. 250 bls. Salka ISBN 9979-766-99-9 Leiðb.verð: 4.990 kr. ÚR TORFBÆJUM INN í TÆKNIÖLD Árni Björnsson Bruno Schweizer Hans Kuhn Reinhard Prinz Ritstj.: Magnús Kristinsson Myndaritstj.: Örlygur Hálfdanarson Stórbrotið verk um þróun íslensks mannlífs á önd- verðri 20. öld. Allar nán- ari upplýsingar um þetta þriggja binda tímamóta- verk er að finna á bls. 106-107 í bókatíðind- unum. 1616 bls. Örn og Örlygur ISBN 9979-9580-2-2 Leiðb.verð: 29.900 kr. ÚTKALL Árás á Goðafoss Óttar Sveinsson Um hádegisbil 10. nóv. 1944 er Goðafoss, eitt glæsilegasta skip Islend- inga, að koma heim í skipalest frá New York. Tvegga stunda sigling er til Reykjavíkur. Um borð eru 43 íslendingar og 19 Bretar sem bjargað hefur verið af logandi olíuflutn- ingaskipi, skömmu áður. Skammt undan, í mynni Faxaflóa, leynist þýskur kafbátur. Skyndilega kveður við ógnar spreng- ing. Tundruskeyti skellur á síðu Goðafoss. Skipið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.