Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 140

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 140
Saga, ættfræði og héraðslýsingar fram til samtímans. Einnig er fjallað um stétta- og starfsgreinafé- lög og samgöngur við bæinn og héraðið. Bókina prýðir fjöldi ljósmynda. Þá eru í bókinni skrár yfir öll fimm bindi Sögu Húsavíkur. Þetta eru heimildaskrá frá höfundi, nafna- og atriðisorðaskrár sem Ingibjörg Axelsdóttir tók saman og skrá yfir ljósmyndir eftir Sigurjón Jóhannesson. I bókinni eru leiðréttingar vegna I,- IV. bindis og einnig við- bót um bæjarstjórnir Húsavíkurkaupstaðar með myndum. 450 bls. Húsavíkurkaupsstaður Dreifing: Bókav. Þórarins Stefánssonar, Húsavík ISBN 9979-9366-5-7 Leiðb.verð: 6.450 kr. SAGA REYÐARFJARÐAR 1883-2003 Guðmundur Magnússon Saga Reyðarfjarðar spann- ar 120 ára sögu Reyðar- fjarðar og er komið víða við, allt frá Wathne-tíma- bilinu 1883-1905, til okk- ar daga. Greint er frá versl- un og viðskiptum, félags- og menningarmálum, fólki og fyrirtækjum, her- námsárunum, fyrstu frí- kirkju á íslandi o.m.fl. Bókina, sem er skipt í 14 kafla, prýða fjöldi mynda. Panta má bókina í s: 470-9090 á Reyðarfirði, 564-1105, 895-2686 hjá höfundi og hjá dreifingar- aðila. 332 bls. Fjarðabyggð Dreifing: Pjaxi ehf. ISBN 9979-60-865-X Leiðb.verð: 5.500 kr. SAGA REYKJAVÍKUR - í þúsund ár, 870-1870 fyrri og seinni hluti Þorleifur Óskarsson Með þessum tveimur bindum er til lykta leidd ritröð sem borgaryfirvöld hafa staðið að í samvinnu við bókaútgáfuna Iðunni. Saga Reykjavíkur - í þús- und ár, 870-1870, rekur viðburðaríka og spenn- andi sögu, allt frá land- námi og fyrstu byggð á íslandi. Fjallað er um upphaf þéttbýlismyndun- ar og allt þar til bærinn tekur á sig skýra mynd höfuðstaðar. Horft er til mannlífsins í allri sinni breidd, jafnt stríðandi alþýðu sem veisluglaða góðborgara. Saga Reykja- víkur er öðrum þræði þjóðarsaga, enda verður saga höfuðstaðarins seint frá henni skilin. Saga Reykjavíkur er glæsilegt verk, í stóru broti og búið fjölmörgum myndum. Sannkallað þrekvirki í íslenskri bóka- útgáfu. 435 bls. (1) 473 bls. (2) Iðunn ISBN 9979-1-0417-1 /-0418-X Leiðb.verð: 15.800 kr. hvor bók. JÓN t> PÓt 0PPGANGSÁR0G MRNINGSSKEE) SAGA SJÁVARUTVEGS A ÍSLANDI SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI 2. bindi 1902-1939 Jón Þ. Þór Vélaraflið hélt innreið sína og sjávarútvegur Islendinga gjörbreyttist á fáeinum árum. Bátar og togarar ösluðu um öll mið og hafið tók sinn toll. Jón Þ. Þór fjallar á einstakan hátt um sjávarútveg íslendinga. Hér er á ferð- inni grundvallarrit um íslenska sögu og barátt- una við Ægi. 300 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-30-7 Leiðb.verð: 6.480 kr. SAMVINNU- HREYFINGIN í SÖGU ÍSLANDS Erindi á vegum Áhugahóps um samvinnusögu og Sögufélags Bókin hefur að geyma sex fyrirlestra um samvinnu- hreyfinguna í sögu og samtíð. Fjórir þeirra eru eftir Helga Skúla Kjart- ansson sagnfræðing sem hefur rannsakað ítarlega sögu Sambands íslenskra samvinnufélaga. Tveir fyrrv. rektorar Samvinnu- háskólans fjalla síðan um samvinnusstarf í samtíð og framtíð. Fyrirlestrarnir voru fluttir í tilefni aldar- afmælis Sambandsins á síðasta ári. 123 bls. Ahugahópur um samvinnusögu og Sögufélag ISBN 9979-9059-8-0 Leiðb.verð: 2.900 kr. 138
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.