Bókatíðindi - 01.12.2003, Qupperneq 140
Saga, ættfræði og héraðslýsingar
fram til samtímans.
Einnig er fjallað um
stétta- og starfsgreinafé-
lög og samgöngur við
bæinn og héraðið. Bókina
prýðir fjöldi ljósmynda.
Þá eru í bókinni skrár yfir
öll fimm bindi Sögu
Húsavíkur. Þetta eru
heimildaskrá frá höfundi,
nafna- og atriðisorðaskrár
sem Ingibjörg Axelsdóttir
tók saman og skrá yfir
ljósmyndir eftir Sigurjón
Jóhannesson. I bókinni
eru leiðréttingar vegna I,-
IV. bindis og einnig við-
bót um bæjarstjórnir
Húsavíkurkaupstaðar
með myndum.
450 bls.
Húsavíkurkaupsstaður
Dreifing: Bókav. Þórarins
Stefánssonar, Húsavík
ISBN 9979-9366-5-7
Leiðb.verð: 6.450 kr.
SAGA
REYÐARFJARÐAR
1883-2003
Guðmundur Magnússon
Saga Reyðarfjarðar spann-
ar 120 ára sögu Reyðar-
fjarðar og er komið víða
við, allt frá Wathne-tíma-
bilinu 1883-1905, til okk-
ar daga. Greint er frá versl-
un og viðskiptum, félags-
og menningarmálum,
fólki og fyrirtækjum, her-
námsárunum, fyrstu frí-
kirkju á íslandi o.m.fl.
Bókina, sem er skipt í 14
kafla, prýða fjöldi mynda.
Panta má bókina í
s: 470-9090 á Reyðarfirði,
564-1105, 895-2686 hjá
höfundi og hjá dreifingar-
aðila.
332 bls.
Fjarðabyggð
Dreifing: Pjaxi ehf.
ISBN 9979-60-865-X
Leiðb.verð: 5.500 kr.
SAGA REYKJAVÍKUR
- í þúsund ár,
870-1870
fyrri og seinni hluti
Þorleifur Óskarsson
Með þessum tveimur
bindum er til lykta leidd
ritröð sem borgaryfirvöld
hafa staðið að í samvinnu
við bókaútgáfuna Iðunni.
Saga Reykjavíkur - í þús-
und ár, 870-1870, rekur
viðburðaríka og spenn-
andi sögu, allt frá land-
námi og fyrstu byggð á
íslandi. Fjallað er um
upphaf þéttbýlismyndun-
ar og allt þar til bærinn
tekur á sig skýra mynd
höfuðstaðar. Horft er til
mannlífsins í allri sinni
breidd, jafnt stríðandi
alþýðu sem veisluglaða
góðborgara. Saga Reykja-
víkur er öðrum þræði
þjóðarsaga, enda verður
saga höfuðstaðarins seint
frá henni skilin.
Saga Reykjavíkur er
glæsilegt verk, í stóru
broti og búið fjölmörgum
myndum. Sannkallað
þrekvirki í íslenskri bóka-
útgáfu.
435 bls. (1)
473 bls. (2)
Iðunn
ISBN 9979-1-0417-1
/-0418-X
Leiðb.verð: 15.800 kr.
hvor bók.
JÓN t> PÓt
0PPGANGSÁR0G
MRNINGSSKEE)
SAGA SJÁVARUTVEGS A ÍSLANDI
SAGA SJÁVARÚTVEGS
Á ÍSLANDI
2. bindi 1902-1939
Jón Þ. Þór
Vélaraflið hélt innreið
sína og sjávarútvegur
Islendinga gjörbreyttist á
fáeinum árum. Bátar og
togarar ösluðu um öll mið
og hafið tók sinn toll. Jón
Þ. Þór fjallar á einstakan
hátt um sjávarútveg
íslendinga. Hér er á ferð-
inni grundvallarrit um
íslenska sögu og barátt-
una við Ægi.
300 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-30-7
Leiðb.verð: 6.480 kr.
SAMVINNU-
HREYFINGIN
í SÖGU ÍSLANDS
Erindi á vegum
Áhugahóps um
samvinnusögu og
Sögufélags
Bókin hefur að geyma sex
fyrirlestra um samvinnu-
hreyfinguna í sögu og
samtíð. Fjórir þeirra eru
eftir Helga Skúla Kjart-
ansson sagnfræðing sem
hefur rannsakað ítarlega
sögu Sambands íslenskra
samvinnufélaga. Tveir
fyrrv. rektorar Samvinnu-
háskólans fjalla síðan um
samvinnusstarf í samtíð
og framtíð. Fyrirlestrarnir
voru fluttir í tilefni aldar-
afmælis Sambandsins á
síðasta ári.
123 bls.
Ahugahópur um
samvinnusögu og
Sögufélag
ISBN 9979-9059-8-0
Leiðb.verð: 2.900 kr.
138