Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 142

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 142
Saga, ættfræði og héraðslýsingar ÚR RITVERKUM BJÖRN SIGFÚSSONAR, HÁSKÓLABÓKA- VARÐAR I Björn Sigfússon Björn Sigfússon (1905- 1991) stundaði ritstörf í yfir 60 ár, og hér eru end- urútgefnar fræðigreinar hans um íslenzkar forn- bókmenntir og sögu auk nokkurs úrvals tækifæris- greina eftir hann um margvísleg málefni; rita- skrá höfundar fylgir og er á sjötta hundrað greina. Ævi Björns er einnig rakin í ýtarlegu máli og ættir og efnið mjög myndskreytt. Björn Sigfússon varð þekktur þegar á námsár- um sínum fyrir námsafrek og sem útvarpsmaður um íslenzkt mál, en megin- störf hans varð bókvarzla (háskólabókavörður 1945 - 1974). Björn þótti sér- kennilegur í máli og fasi, og snemma spunnust um hann sögur, sem lifa. Seinna bindi mun koma út næsta vor. 790 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-563-1 Leiðb.verð: 6.700 kr. PÉTUR ZOPHONÍASSON *■ VIKINGS LÆKJARÆTT Ul UATAl. QUOítíOAR EVjÚlf SOÓnUR OG BJARNA MAllMRSSONAR i2a-=a£f) VÍKINGSLÆKJARÆTT VIII. bindi Nú er enn fram haldið útgáfu þessa merka og mikla ættfræðiverks sem hófst að nýju á síðastliðnu ári eftir nokkurt hlé. í þessu bindi er 4. hluti h- liðar ættarinnar, niðjar Stefáns Bjarnasonar, í þessari lotu niðjar Jóns Guðmundssonar, Bryn- jólfssonar, auk meginhluta niðja Páls, seinast á Sela- læk, Guðmundssonar, Brynjólfssonar. 333 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-547-6 Leiðb.verð: 5.480 kr. ÖLDIN TÓLFTA Minnisverð tíðindi 1101-1200 Óskar Guðmundsson Ritröðin um Aldirnar skipar verðugan sess meðal þjóðarinnar og nú bætist Oldin tólfta í safn- ið. Hún markar upphaf blómatímabils í íslenskri menningu, skólar voru settir á laggirnar, í klaustrum áttu athvarf bóka- og fræðimenn og norræna varð til sem lif- andi ritmál. Menn undu þó ekki værir í rjóma- logni á tólftu öldinni, heldur dundu yfir blóð- ugir bardagar í Dölum vestur og norður í landi hristist allt og skalf í þjóðlífinu - það var verið að efna til Sturlungaaldar. Astir, bækur og bardagar settu svip sinn á tólftu öldina á Islandi. Bókin er litprentuð og ríkulega búin myndum. 288 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0452-X Leiðb.verð: 5.880 kr. ÞYKKSKINNA Helgi Hannesson Þykkskinna er úrval sagnaþátta og ljósmynda Helga Hannessonar frá Sumarliðabæ (1896 - 1989). Hér er sagt frá kunnum héraðsdraugum Rangæinga eins og Kots- móra og Gunnu Ivars, kynntir til sögunnar hól- búar og huldar vættir auk þess sem fjöldi Rang- æinga fyrri tíðar er leidd- ur fram á sjónarsviðið. Allar þessar persónur, menn og vættir, verða les- andanum ljóslifandi und- ir meitluðu orðfæri og frábærum frásagnarstíl Helga. í bókinni eru um 170 ljósmyndir sem Helgi tók um og fyrir miðja 20. öld og varpa einstöku ljósi á horfinn aldarhátt. I ljós- myndun var Helgi á und- an sinni samtíð þar sem hann gerði sér far um að mynda hvunndagsleik- ann í mannlífi Rangæ- inga. Þáttum og myndum er hér fléttað saman auk þess sem mikið af stökum myndum prýða bókina milli þátta. Formála ritar Þórður Tómasson safnvörður í Skógum. 224 bls. Sunnlenska bókaútgáfan ISBN 9979-9603-0-2 Leiðb.verð: 3.900 kr. 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.