Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 145
Ævisögur og endurminningar
og hlaut frábærar viðtök-
ur. Viðfangsefni seinna
bindisins er líf og skáld-
skapur Stephans á árun-
um 1899-1927. Á því
tímabili aflar skáldið sér
nýrra aðdáenda, einkum
á Islandi, en verður jafn-
framt einn umdeildasti
einstaklingur í samfélagi
Vestur-íslendinga, ekki
síst vegna afstöðu sinnar
til fyrri heimsstyrjaldar-
innar.
482 bls.
Bjartur
ISBN 9979-774-49-5
Leiðb.verð: 4.880 kr.
BARIST FYRIR
FRELSINU
Björn Ingi Hrafnsson
Guðríður Arna Ingólfs-
dóttir
Hér er sögð ótrúleg hetju-
saga íslenskra mæðgna og
lýst ævintýralegum flótta
þeirra frá Egyptalandi,
undan ofbeldisfullum
föður. Bókin fjallar um
áleitin vandamál í sam-
tíðinni: árekstra ólíkra
menningarheima og and-
legt og líkamlegt heimilis-
ofbeldi en lýsir einnig
ótrúlegum baráttuvilja.
Nú endurútgefin í kilju.
287 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1692-1
Leiðb.verð: 1.599 kr.
Kilja
Souad
Brennd
lifandi
Sönn frásögn
BRENND LIFANDI
Souad
Þýð.: Árni Snævarr
Brennd lifandi er sönn
frásögn ungrar arabískrar
konu, bók sem fer sigur-
för um heiminn um þess-
ar mundir. Souad, sem
elst upp í litlu þorpi á
vesturbakka Jórdanar,
iendir í ástarævintýri
sautján ára, fyrir hjóna-
band, en við það fellur
blettur á sæmd fjölskyld-
unnar. Því sætir hún
grimmilegri refsingu. En
fyrir kraftaverk öðlast
hún nýtt líf. Áhrifamikil
bók, sem líða mun les-
endum seint úr minni.
256 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1718-9
Leiðb.verð: 4.480 kr.
DAGBÓK FRÁ DUBAÍ
Flosi Arnórsson
í sumar var Flosi Arnórs-
son stýrimaður hnepptur
í fangelsi í Dubaí fyrir að
flytja með sér skotvopn
frá Islandi. Hann hefur
verið fáorður um dvölina
í arabísku fangelsi en
núna segir hann söguna
alla sem er í senn ótrúleg
og ævintýraleg. Dagbók
frá Dubaí varpar einkar
athyglisverðu ljósi á sam-
félag Araba og múslíma.
170 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-34-X
Leiðb.verð: 3.280 kr.
DANSÁRÓSUM
Ingibjörg Sigfúsdóttir
Fróðleg saga af tilraunum
MS sjúklings til að hefta
framgang sjúkdómsins
með óhefðbundnum að-
ferðum og samskiptum
hennar við heilbrigðis-
kerfið.
200 bls.
Ingibjörg Sigfúsdóttir
ISBN 9979-60-893-5
Leiðb.verð: 2.990 kr.
DAVID BECKHAM
Mín hlið
David Beckham
Tom Watt
Þýð.: Guðjón
Guðmundsson
Sjálfsævisaga Beckham's
Mín hlið gefur einstæða
lifandi og heiðarlega
innsýn í líf persónunnar
að baki knattspyrnumann-
inum, fjölskyldumannin-
um og tískufyrirmynd-
inni. Beckham greinir
m.a. frá stormasömum
samskiptum sínum við
Alex Ferguson og Glenn
Hoddle og dregur ekkert
undan í lýsingum sínum á
ástarsambandi sínu og
Kryddstúlkunnar Vic-
toriu. Það sem skín þó í
gegn í allri frásögninni er
heilsteyptur persónuleiki
Beckhams og faglegur
grunnur hans sem knatt-
spyrnumanns. Mín hlið er
ævintýraleg saga um
knattspyrnu á stóra svið-
inu, ástir, tilfinningar,
undirferli, auð og frægð.
Bókin er prýdd fjölda lit-
mynda frá ferli Beckhams,
allt frá æsku þar til hann
klæðist Real Madrid bún-
ingnum. Bók fyrir konur
jafnt sem karla.
370 bls.
Stöng
ISBN 9979-9569-2-5
Leiðb.verð: 4.980 kr.
143