Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 145

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 145
Ævisögur og endurminningar og hlaut frábærar viðtök- ur. Viðfangsefni seinna bindisins er líf og skáld- skapur Stephans á árun- um 1899-1927. Á því tímabili aflar skáldið sér nýrra aðdáenda, einkum á Islandi, en verður jafn- framt einn umdeildasti einstaklingur í samfélagi Vestur-íslendinga, ekki síst vegna afstöðu sinnar til fyrri heimsstyrjaldar- innar. 482 bls. Bjartur ISBN 9979-774-49-5 Leiðb.verð: 4.880 kr. BARIST FYRIR FRELSINU Björn Ingi Hrafnsson Guðríður Arna Ingólfs- dóttir Hér er sögð ótrúleg hetju- saga íslenskra mæðgna og lýst ævintýralegum flótta þeirra frá Egyptalandi, undan ofbeldisfullum föður. Bókin fjallar um áleitin vandamál í sam- tíðinni: árekstra ólíkra menningarheima og and- legt og líkamlegt heimilis- ofbeldi en lýsir einnig ótrúlegum baráttuvilja. Nú endurútgefin í kilju. 287 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1692-1 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja Souad Brennd lifandi Sönn frásögn BRENND LIFANDI Souad Þýð.: Árni Snævarr Brennd lifandi er sönn frásögn ungrar arabískrar konu, bók sem fer sigur- för um heiminn um þess- ar mundir. Souad, sem elst upp í litlu þorpi á vesturbakka Jórdanar, iendir í ástarævintýri sautján ára, fyrir hjóna- band, en við það fellur blettur á sæmd fjölskyld- unnar. Því sætir hún grimmilegri refsingu. En fyrir kraftaverk öðlast hún nýtt líf. Áhrifamikil bók, sem líða mun les- endum seint úr minni. 256 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1718-9 Leiðb.verð: 4.480 kr. DAGBÓK FRÁ DUBAÍ Flosi Arnórsson í sumar var Flosi Arnórs- son stýrimaður hnepptur í fangelsi í Dubaí fyrir að flytja með sér skotvopn frá Islandi. Hann hefur verið fáorður um dvölina í arabísku fangelsi en núna segir hann söguna alla sem er í senn ótrúleg og ævintýraleg. Dagbók frá Dubaí varpar einkar athyglisverðu ljósi á sam- félag Araba og múslíma. 170 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-34-X Leiðb.verð: 3.280 kr. DANSÁRÓSUM Ingibjörg Sigfúsdóttir Fróðleg saga af tilraunum MS sjúklings til að hefta framgang sjúkdómsins með óhefðbundnum að- ferðum og samskiptum hennar við heilbrigðis- kerfið. 200 bls. Ingibjörg Sigfúsdóttir ISBN 9979-60-893-5 Leiðb.verð: 2.990 kr. DAVID BECKHAM Mín hlið David Beckham Tom Watt Þýð.: Guðjón Guðmundsson Sjálfsævisaga Beckham's Mín hlið gefur einstæða lifandi og heiðarlega innsýn í líf persónunnar að baki knattspyrnumann- inum, fjölskyldumannin- um og tískufyrirmynd- inni. Beckham greinir m.a. frá stormasömum samskiptum sínum við Alex Ferguson og Glenn Hoddle og dregur ekkert undan í lýsingum sínum á ástarsambandi sínu og Kryddstúlkunnar Vic- toriu. Það sem skín þó í gegn í allri frásögninni er heilsteyptur persónuleiki Beckhams og faglegur grunnur hans sem knatt- spyrnumanns. Mín hlið er ævintýraleg saga um knattspyrnu á stóra svið- inu, ástir, tilfinningar, undirferli, auð og frægð. Bókin er prýdd fjölda lit- mynda frá ferli Beckhams, allt frá æsku þar til hann klæðist Real Madrid bún- ingnum. Bók fyrir konur jafnt sem karla. 370 bls. Stöng ISBN 9979-9569-2-5 Leiðb.verð: 4.980 kr. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.