Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 146

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 146
ÆMsögur og Dætur Kína BÆLD AR RADDIR DÆTUR KÍNA Bældar raddir Xinran Þýð.: Helga Þórarinsdóttir Dætur Kína er grípandi og sársaukafull lýsing á lífi kvenna í Kína eftir daga Maós. Xinran, höfundur bókarinnar, vann á út- varpsstöð og hélt uppi þætti sem þvert á allar væntingar sló í gegn. Fjöldi kvenna hafði sam- band við hana og í skjóli nafnleyndar afhjúpuðu þær fyrir henni lífsskil- yrði sem engan gat órað fyrir að þær byggju við. Þær sögðu henni frá skelfilegu mótlæti, of- beldi, nauðgunum, botn- lausri fátækt og allsleysi undir oki pólitískrar kúg- unar og hefða. En þær töl- uðu líka um ástina og draumana og hvernig þeim tókst að lifa af. A þessum frásögnum byggir hún þessa bók sem lætur engan ósnortinn. 231 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-54-8 Leiðb.verð: 3.980 kr. endurminniiigar ÉG ER HANN DIEGO Diego Armando Maradona Þýð.: Ingólfur Pétursson Ævisaga Diego Maradona. 350 bls. Golfreð ISBN 9979-60-840-4 Leiðb.verð: 1.950 kr. ÉG LIFI Martin Gray Þýð.: Kristín R. Thorlacius Þessi bók hefur vakið fádæma athygli og hvar- vetna verið metsölubók. Þetta er ein sérstæðasta og eftirminnilegasta ör- lagasaga allra tíma, ótrú- legri en nokkur skáld- skapur, eins og veruleik- inn er svo oft, saga um mannlega niðurlægingu og mannlega reisn, saga viljaþreks sem ekkert fær bugað. 404 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-31-9 Leiðb.verð: 1.590 kr. Kilja EINHVERS KONAR ÉG Sjálfsævisögur Þráinn Bertelsson „Mín sérstöku leyndarmál voru fátækt, móðurleysi og geðveiki. Þrjú bann- orð,“ segir Þráinn Bertels- son sem hér leysir frá skjóðunni um uppvaxtar- ár sín og erfiðleika sem engin börn ættu að þurfa að þola. En töframáttur til- verunnar er þó hvergi langt undan. Þótt einelti og þunglyndi hafi herjað á, og sögumaður sitji uppi með sára reynslu í fartesk- inu af eftirminnilegu jóla- haldi, skrautlegri skóla- göngu, einsemd og lífs- háska, er uppriíjun hans bráðfyndin og mannleg í senn og minnir lesandann á að sorgir minnka um helming þegar þeim er deilt með öðrum - en gleðin tvöfaldast. 327 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-70-X Leiðb.verð: 4.480 kr. Einræður Steinóifs i Ytri-Fagradal EINRÆÐUR STEINÓLFS í Ytri-Fagradal Finnbogi Hermannsson Steinólfur Lárusson, bóndi í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd í Dölum, er stór í sniðum og sérstæður maður á flesta lund. Jafn- framt önnum búskaparins hefur hann sinnt eigin rannsóknum á ýmsum fyrirbærum mannlífsins. Tungutak hans er einkar meitlað og fjölskrúðugt og endurspeglar frumlega hugsun og kímnigáfu. Hér segir Steinólfur af sjálfum sér, hugðarefnum sínum og hugsjónum, og af mannlífi á Skaxðsströnd fyrr og síðar. 187 bls. Þjóðsaga ISBN 9979-3-2465-1 Leiðb.verð: 4.690 kr. EINS OG ÉG MAN ÞAÐ Elín Pálmadóttir Elín Pálmadóttir á að baki einstakan feril sem hún lýsir í endurminningum sínum á lifandi og áhuga- verðan hátt svo úr verður skemmtilegur samtíðar- spegill. Elín hóf ung störf hjá Sameinuðu þjóðun- um í New York í árdaga samtakanna í lok fimmta áratugarins, kynntist listamönnum í París á sjötta áratugnum, ekki síst Gerði Helgadóttur 144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.