Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 148

Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 148
Ævisögur og endurminningar I IN S OG ÉG MAN [’AÐ myndhöggvara, en þekkt- ust er hún fyrir ár sín f blaðamennsku þar sem hún opnaði m.a. hálendið fyrir lesendum Morgun- blaðsins. Fróðleg bók um merka konu. 488 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1722-7 Leiðb.verð: 4.990 kr. FRÆGÐ OG FIRNINDI Ævi Vilhjálms Stefánssonar Gísli Pálsson Löngum hefur stafað ljóma af persónu og afrek- um Vilhjélms Stefánsson- ar, jafnt hér á landi sem í Vesturheimi. Hann var frægur landkönnuður sem fór þrjá leiðangra á norðurslóðir, mannfræð- ingur, eftirsóttur fyrirles- ari og víðkunnur af eigin skrifum og annarra, en þó hefur ætíð verið hljótt um einkalíf hans. Gísli Pálsson, mann- fræðingur og prófessor, segir hér ævisögu Vil- hjálms frá nýju sjónar- horni, ekki síst í ljósi fjöl- margra nýrra heimilda sem komið hafa fram í dagsljósið. Hann beinir sjónum að tilteknum þátt- um í ævi Vilhjálms og störfum sem lítið hefur verið fjallað um til þessa: frásögn ferðadagbókanna, inúítafjölskyldu hans og þögninni sem hún hefur verið sveipuð, konunum í lífi hans, tengslum hans við Island og togstreitunni milli einkalífsins og þeirra kenninga sem Vilhjálmur er þekktastur fýrir. 416 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2439-2 Leiðb.verð: 4.990 kr. GLEYMIÐ AÐ ÞIÐ ÁTTUÐ DÓTTUR Michael Tierney Þýð.: Sigurður Hróarsson I Bangkok lifir Sandra Gregory lífi sem flesta dreymir um. En allt er í heiminum hverfult; veik- indi, atvinnuleysi og óvænt stjórnarbylting breyta drauminum fyrir- varalaust í martröð. I þessari óvenjulega ein- lægu æviminningu, lýsir Sandra atburðunum sem leiddu til handtöku henn- ar, hrollvekjandi aðstæð- unum í Lard Yao fangels- inu og þeirri tilfinningu að vera dæmd til dauða. Metsölubók Söndru hefur komið út í 20 löndum. Island er eina landið sem hún hefur fallist á að heimsækja og segja sögu sína en hún kom til landsins í september síð- astliðnum. 260 bls. Stöng ISBN 9979-9529-9-7 Leiðb.verð: 4.480 kr. GÓÐAN DAG, BARNIÐ MITT! Sagan af August Strindberg, Harriet Bosse og Anne-Marie, dóttur þeirra Björn Meidal Þýð.: Helga Hilmisdóttir August Strindberg og Harriet Bosse eignuðust eina dóttur en hjónaband þeirra stóð stutt. Hér eru saman komin sendibréf Strindbergs til þeirra mæðgna. Saga um elsk- endur, föðurást og dóttur sem lenti í eldlínu á milli tveggja skapstórra lista- manna. 200 bls. PP Forlag ISBN 9979-760-42-7 Leiðb.verð: 2.990 kr. HALLDÓR Hannes H. Gissurarson Halldór er fyrsta bindi í vandaðri og umfangsmik- illi ævisögu Halldórs Kilj- ans Laxness eftir dr. Hannes Hólmstein Gissur- arson og nær yfir tímabilið 1902-1932. Lýst er æsku Halldórs og uppvexti í Mosfellsdal, skáldatíð í Reykjavík og ferðum víða um heim, þ.á.m. dvöl hans í klaustri í Lúxem- borg árið 1922 og á Taorm- ina á Ítalíu þar sem hann skrifaði Vefarann mikla frá Kasmír. Þá er gerð góð grein fyrir Ameríkuárum Halldórs. Bókinni lýkur með umfjöllun um árin sem Halldór skrifaði Sölku Völku og hóf af- skifti af stjórnmálum. I bókinni koma fram ýmsar upplýsingar sem ekki hafa verið gerðar opinberar áður, enda liggur mikil heimildavinna að baki þessari bók. Hannes Hólmsteinn hefur m.a. rannsakað skjalasöfn heima og erlendis svo og ferðast til flestra þeirra staða þar sem Halldór dvaldist á fyrstu áratugum 20. aldar. 616 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1736-7 Leiðb. verð: 5.990 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.