Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 150

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 150
Ævisögur og endurminningar G u ð j ó n F r i ö r i k s s o n ' p )ón Sigurðsson /1. V I S A (. A II JÓN SIGURÐSSON Ævisaga II Guðjón Friðriksson I þessu síðara bindi ævi- sögu Jóns Sigurðssonar rekur Guðjón Friðriksson til enda sögu Jóns forseta, þess manns sem Islend- ingar hafa haft í meiri hávegum en aðra. I ljós kemur að Jón hefur lifað viðburðaríkara og storma- samara lífi en margir hafa gert sér grein fyrir. Meðal þess sem kemur á óvart eru hinar mörgu upp- reisnir gegn Jóni og ekki er síður fengur að þeirri mynd sem dregin er upp af einkalífi Jóns, þar sem hann hafði mörg járn í eldi. En jafnframt er hér sögð ítarleg stjórnmálasaga þess átakaskeiðs sem lagði grunninn að íslandssögu okkar tíma. Guðjón Friðriksson er einn vinsælasti rithöf- undur þjóðarinnar og hef- ur í tvígang hlotið Islensku bókmenntaverð- launin fyrir verk sín. 635 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2454-6 Leiðb.verð: 5.990 kr. Sögur • Kveðskapur • Gamanmál KÁTIR KARLAR Bragi Þórðarson Þessi bók fjallar um skemmtilega karla, sem höfðu húmorinn í lagi og áttu það sameiginlegt að gleðja samferðafólk sitt með gamanmálum og skemmtiefni. Höfundur bókarinnar, Bragi Þórðarson útgef- andi, hefur áður safnað efni og ritað margar bæk- ur, þar sem greint er frá eftirminnilegum atburð- um og skemmtilegu fólki. Kátir karlar er 14. bók hans. I þessari bók segir hann sögur af körlum sem hann þekkti per- sónulega og birtir eftir þá gamanvísur og annan kveðskap. Þeir eru: Theódór Einarsson, Ragnar Jóhannesson, Olafur Kristjánsson, Valgeir Runólfsson og Sveinbjörn Beinteins- son. Þá segir hann sögur af Ólafi gossara og Guð- mundi Th (Gvendi truntu), en þeir voru frægir fyrir hnittin tilsvör og kyndugt hátterni. Einnig fáanleg sem hljóðbók. 224 bls. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-179-0 Leiðb.verð: 4.480 kr. LÍFSÞORSTI OG LEYNDAR ÁSTIR - svipmyndir úr lífi Gríms Thomsens og nokkurra samferðar- manna Kristmundur Bjarnason Grímur Thomsen, kaldur og flár, segja sumir. Krist- mundur Bjarnason segir annað í þessari bók sem kemur sannarlega á óvart. Grímur er viðkvæmur elskhugi dönsku óhemj- unnar. Hann er leynilegur erindreki Danakonungs í London og verður góð- kunningi Friðriks sjö- unda. Hann er kvenna- maður og orðrómurinn kennir honum fleiri en eitt barn. 263 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-21-8 Leiðb.verð: 4.380 kr. LINDA Ljós og skuggar Reynir Traustason Fegurð, frægð og verald- leg velgengni skapa ekki lífshamingjuna ... það hefur Linda Pétursdóttir fengið að sannreyna. Fyrrum Ungfrú heimur og ímynd glæsileika og vel- gengni í viðskiptum á seinni árum átti sér aðra og stormasamari tilveru í skugga ofbeldis og botn- lausrar örvæntingar. A flótta frá depurð og von- LINDA leysi lifði hún hratt - og tæmdi bikarinn í botn, þar til komið var að óum- flýjanlegum krossgötum. Og hún valdi réttu leið- ina, leiðina til lífsins og þeirrar Lindu sem hún var búin að týna. 305 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-85-8 Leiðb.verð: 4.980 kr. LJÓSATÍMI Sigurður A. Magnússon „Vísast er ég að eðlisfari félagslyndur einfari..." segir Sigurður A. Magnús- son um sjálfan sig í þessu lokabindi ævisögu sinnar þar sem hann rekur við- burði áranna frá því um 1980 og til þessa dags. í bókinni kynnumst við báðum hliðunum því hér er að finna frásagnir af mönnum og málefnum 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.