Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 152

Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 152
Æ\isögiir og endurmiimingar auk þess sem rakin eru einörð afskipti Sigurðar af þjóðmálum. En í bók- inni eru líka kyrrlátari kaflar einlægrar og óvæg- innar sjálfskoðunar sem helst í hendur við mjög opinskáar lýsingar höf- undar á samskiptum við konurnar í lífi sínu. 208 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2387-6 Leiðb.verð: 4.490 kr. DAVE PEE2ER Maður að nafni Dave Saga um •yj þrautseigju, sigur og fyrírgefningu HÓFUNDUR ■U MFTSÖLUBÓKANNA ^ Hsnn njr kalladur „þora“ ■gr' ojj Umkomulaasi draijurinn MAÐUR AÐ NAFNI DAVE Dave Pelzer Þýð.: Sigrún Árnadóttir Dave Pelzer er óvenjuleg- ur maður. I æsku var hann beittur miskunnar- lausu ofbeldi af þeim sem síst skyldi, drykkfelldri og helsjúkri móður sinni En þrátt fyrir ólýsanlegar hörmungar var hann alla tíð staðráðinn í að þrauka - og skapa sér sess í líf- inu. Og það tókst. Fyrri bækur hans Hann var kallaður „þetta“ og Um- komulausi drengurinn hafa vakið athygli um víða veröld og í þessu lokabindi ævisögunnar segir hann m.a. frá átak- anlegum endurfundum, þegar hann sættist við föður sinn á dánarbeði og hittir aftur móðurina sem lagði líf hans í rúst. 391 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-67-X Leiðb.verð: 3.980 kr. ÓSKÖPIN ÖLL Sannleikskorn úr sambúð Flosi Ólafsson Ritverkið Ósköpin öll á brýnt erindi til allra þeirra sem hyggja á sam- búð ekki síður en þeirra sem þegar hafa stofnað til sambúðar og eru í sam- búð að ekki sé nú talað um þá fjölmörgu sem eru að gefast upp og slíta sambúð. Hjá öllu þessu góða fólki þyrfti bókin helst að eiga sér samastað á náttborðinu, í kompaníi við sporabækur, guðsorð og annað lesmál sem stuðlað getur að lífsham- ingju almennt. Bókin eru glefsur úr hálfrar aldar sambúðar- sögu heiðurshjónanna Flosa og Lilju á ofan- verðri 20. öld, eins og Flosi man best og eru textarnir í ritinu byggðir á fjölda heimilda um þetta athyglisverða lífshlaup ffá því sambúðin hófst og fram á þennan dag. Þetta eru dagbókarbrot, snepl- ar, uppköst, minnismiðar og jafnvel slitur úr prent- uðu máli og allt skrifað í hálfkæringi eins og höf- undar er von og vísa. 168 bls. Skrudda ISBN 9979-772-25-5 Leiðb.verð: 3.990 kr. Ruth Reginalds Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir RUTH REGINALDS Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Engin íslensk barna- stjarna hefur skinið jafn skært og Ruth Reginalds. Plötur hennar seldust í tugþúsundum eintaka, hún var dáð af ungum sem öldnum. En í einni svipan var fótunum kippt undan ferli hennar og frægasta stelpa landsins háði harða baráttu við eit- urlyf, ofbeldi og átröskun. Ruth lýsir hér ótrúlegu lífshlaupi sínu af mikilli Bólcabúð Grindaví Víkurbraut 62 ■ Sími 426 8787 240 Grindavík ■ Fax 426 781 1 150 einlægni. Þetta er saga söngkonu sem gaf okkur æsku sína, missti fótanna en fann sjálfa sig á ný. 256 bls. Forlagið ISBN 9979-53-462-1 Leiðb.verð: 4.690 kr. SÉRA BALDUR Æviminningar séra Baldurs Vilhelmssonar Skrás.: Hlynur Þór Magnússon Séra Baldur Vilhelmsson var prestur og síðan pró- fastur á höfuðbólinu forna, Vatnsfirði við Isa- fjarðardjúp, allan sinn embættisferil eða nokkuð á fimmta áratug. Hann varð snemma þjóðsagna- persóna í lifanda lífi. Séra Baldur lifði hnignun búskapar og mannlífs í sóknum sínum við innan- vert Isafjarðardjúp og stórfellda fækkun sóknar- barna: Þau sem hann jarð- söng ekki fluttust brott. I þessari bók greinir frá síðasta prestinum í Vatns- firði, annáluðum ræðu- manni, orðheppnum háð- fugli, vinsælum kennara og misvinsælum komm- únista, sérstæðum kvisti í hrörnandi mannlífstrénu við Isafjarðardjúp. 252 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-23-7 Leiðb.verð: 3.980 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.