Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 152
Æ\isögiir og endurmiimingar
auk þess sem rakin eru
einörð afskipti Sigurðar
af þjóðmálum. En í bók-
inni eru líka kyrrlátari
kaflar einlægrar og óvæg-
innar sjálfskoðunar sem
helst í hendur við mjög
opinskáar lýsingar höf-
undar á samskiptum við
konurnar í lífi sínu.
208 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2387-6
Leiðb.verð: 4.490 kr.
DAVE PEE2ER
Maður
að nafni
Dave
Saga um
•yj þrautseigju, sigur og fyrírgefningu
HÓFUNDUR ■U MFTSÖLUBÓKANNA
^ Hsnn njr kalladur „þora“ ■gr' ojj Umkomulaasi draijurinn
MAÐUR AÐ NAFNI
DAVE
Dave Pelzer
Þýð.: Sigrún Árnadóttir
Dave Pelzer er óvenjuleg-
ur maður. I æsku var
hann beittur miskunnar-
lausu ofbeldi af þeim sem
síst skyldi, drykkfelldri
og helsjúkri móður sinni
En þrátt fyrir ólýsanlegar
hörmungar var hann alla
tíð staðráðinn í að þrauka
- og skapa sér sess í líf-
inu. Og það tókst. Fyrri
bækur hans Hann var
kallaður „þetta“ og Um-
komulausi drengurinn
hafa vakið athygli um
víða veröld og í þessu
lokabindi ævisögunnar
segir hann m.a. frá átak-
anlegum endurfundum,
þegar hann sættist við
föður sinn á dánarbeði og
hittir aftur móðurina sem
lagði líf hans í rúst.
391 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-67-X
Leiðb.verð: 3.980 kr.
ÓSKÖPIN ÖLL
Sannleikskorn úr
sambúð
Flosi Ólafsson
Ritverkið Ósköpin öll á
brýnt erindi til allra
þeirra sem hyggja á sam-
búð ekki síður en þeirra
sem þegar hafa stofnað til
sambúðar og eru í sam-
búð að ekki sé nú talað
um þá fjölmörgu sem eru
að gefast upp og slíta
sambúð. Hjá öllu þessu
góða fólki þyrfti bókin
helst að eiga sér samastað
á náttborðinu, í kompaníi
við sporabækur, guðsorð
og annað lesmál sem
stuðlað getur að lífsham-
ingju almennt.
Bókin eru glefsur úr
hálfrar aldar sambúðar-
sögu heiðurshjónanna
Flosa og Lilju á ofan-
verðri 20. öld, eins og
Flosi man best og eru
textarnir í ritinu byggðir á
fjölda heimilda um þetta
athyglisverða lífshlaup
ffá því sambúðin hófst og
fram á þennan dag. Þetta
eru dagbókarbrot, snepl-
ar, uppköst, minnismiðar
og jafnvel slitur úr prent-
uðu máli og allt skrifað í
hálfkæringi eins og höf-
undar er von og vísa.
168 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-25-5
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Ruth
Reginalds
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir
RUTH REGINALDS
Þórunn Hrefna
Sigurjónsdóttir
Engin íslensk barna-
stjarna hefur skinið jafn
skært og Ruth Reginalds.
Plötur hennar seldust í
tugþúsundum eintaka,
hún var dáð af ungum
sem öldnum. En í einni
svipan var fótunum kippt
undan ferli hennar og
frægasta stelpa landsins
háði harða baráttu við eit-
urlyf, ofbeldi og átröskun.
Ruth lýsir hér ótrúlegu
lífshlaupi sínu af mikilli
Bólcabúð Grindaví
Víkurbraut 62 ■
Sími 426 8787
240 Grindavík
■ Fax 426 781 1
150
einlægni. Þetta er saga
söngkonu sem gaf okkur
æsku sína, missti fótanna
en fann sjálfa sig á ný.
256 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-462-1
Leiðb.verð: 4.690 kr.
SÉRA BALDUR
Æviminningar séra
Baldurs Vilhelmssonar
Skrás.: Hlynur Þór
Magnússon
Séra Baldur Vilhelmsson
var prestur og síðan pró-
fastur á höfuðbólinu
forna, Vatnsfirði við Isa-
fjarðardjúp, allan sinn
embættisferil eða nokkuð
á fimmta áratug. Hann
varð snemma þjóðsagna-
persóna í lifanda lífi. Séra
Baldur lifði hnignun
búskapar og mannlífs í
sóknum sínum við innan-
vert Isafjarðardjúp og
stórfellda fækkun sóknar-
barna: Þau sem hann jarð-
söng ekki fluttust brott.
I þessari bók greinir frá
síðasta prestinum í Vatns-
firði, annáluðum ræðu-
manni, orðheppnum háð-
fugli, vinsælum kennara
og misvinsælum komm-
únista, sérstæðum kvisti í
hrörnandi mannlífstrénu
við Isafjarðardjúp.
252 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-778-23-7
Leiðb.verð: 3.980 kr.