Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 154
Ævisögur og
r
Síðasfi
Fjölnismaðurinn
Ævi Konráðs Císlasonar
SÍÐASTI
FJÖLNISMAÐURINN
Ævi Konráðs
Gíslasonar
Aðalgeir Kristjánsson
Nafn Konráðs Gíslasonar
(1808-1891) hefur lengi
verið sveipað frægðar-
ljóma í vitund Islendinga.
A yngri árum tók hann
þátt í að stofna tímaritið
Fjölni ásamt Jónasi Hall-
grímssyni, Brynjólfi Pét-
urssyni og Tómasi
Sæmundssyni og varð
óumdeildur foringi þeirra
Islendinga í Kaupmanna-
höfn sem höfðu hug-
myndir rómantísku stefn-
unnar að leiðarljósi. Kon-
ráð varð prófessor við
Hafnarháskóla 1848 og
sinnti því starfi til 1886.
Meðal nemenda hans
voru því fjölmargir
íslenskir menntamenn á
seinni hluta 19. aldar og
gætti beinna áhrifa hans
langt fram á 20. öld. Höf-
undurinn hefur lengi
fengist við rannsóknir á
tímum Fjölnismanna.
310 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-26-3
Leiðb.verð: 4.980 kr.
endurminningar
SIGFÚS í HEKLU
ævisaga athafnaskálds
Vilhelm G. Kristinsson
Ævisaga Sigfúsar í Heklu
(1913-1967) er saga
óvenjulegs manns. Bláfá-
tækur kom hann fótgang-
andi til höfuðborgarinnar
norðan úr landi í
kreppunni miklu á fjórða
áratug tuttugustu aldar í
leit að lífshamingjunni.
Aleiguna bar hann í poka
á bakinu.
A undraskömmum tíma
kom hann undir sig fótun-
um og varð brátt einn af
umsvifamestu kaupsýslu-
mönnum landsins. Fyrir-
tæki hans varð fljótt leið-
andi í innflutningi á bif-
reiðum og vélum af ýmsu
tagi.
Sigfús naut sáralítillar
skólagöngu en var gædd-
ur óvenjulega auðugu
ímyndunarafli og fram-
sýni í viðskiptum ásamt
ríkulegum stjórnunar-
hæfileikum.
Saga Sigfúsar er einnig
Kaupfélag
Vopnfirðinga
Hafnarbyggð 6
690 Vopnafjörður
S. 473 1203
saga mikilla umbrotatíma
í íslenskri verslun. Hann
hóf feril sinn í skugga
verslunarhafta, tók virkan
þétt í viðburðaríku við-
skiptalífi heimsstyrjald-
aráranna og lifði það að
verslunarfrelsi var inn-
leitt á ný í upphafi sjö-
unda áratugarins.
Höfundur bókarinnar,
Vilhelm G. Kristinsson,
byggir söguna á miklum
fjölda birtra og áður
óbirtra heimilda, auk sam-
tala við samferðamenn
Sigfúsar Bjarnasonar.
Bókina prýða á annað
hundrað ljósmyndir.
365 bls.
Hekla hf.
Dreifing:
Edda útgáfa ehf.
ISBN 9979-60-877-3
Leiðb.verð: 4.900 kr.
SPORIN í SANDINUM
Kristín Snæfells
Ritstj.: Hrund
Hauksdóttir
Lífsspor Kristínar Snæ-
fells hafa verið þung og
djúp. Atakanlegt lífs-
hlaup hennar veitir les-
endum innsýn í hugar-
heim kynferðislega mis-
notaðs stúlkubarns og
skelfingu konu í heljar-
greipum áfengisbölsins.
Sporin eru rakin af ein-
stakri einlægni og hrein-
skilni höfundar, sem tekst
að gæða harmþrungna
frásögnina þeim léttleika
sem einkennir persónu-
leika hennar sjálfrar.
Bókin er áleitin saga
konu sem hafði sigur í
baréttunni við magnaða
lífsreynslu, með jákvæðni
og skilningsleit að vopni.
Sporin í sandinum á
erindi til okkar allra,
hvort sem við þekkjum
völd einræðisherrans
Bakkusar af eigin raun
eða ekki. Misnotkun hef-
ur svo sannarlega marg-
vísleg birtingarform.
Taktu Sporin, því þú
iýkur þeim ekki fyrr en á
leiðarenda!
Nánari upplýsingar um
bókina eru á heimasíðu
Kristínar:
www.kristinsnaefells.com
350 bls.
Kristín Snæfells
ISBN 9979-60-891-9
Leiðb.verð: 2.900 kr.
SVERRIR -
SKULDASKIL
Pálmi Jónasson
Hér segir Sverrir Her-
mannsson frá hatrömm-
um deilum og flokka-
drætti bak við tjöldin sem
leiddi til þess að Lands-
bankamálið svokallaða
fór af stað. Hann dregur
fram í sviðsljósið ýmis-
legt sem ekki hefur þolað
dagsins ijós og á örugg-
lega eftir að valda fjaðra-
foki víða. Þá fjallar hann
152