Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 154

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 154
Ævisögur og r Síðasfi Fjölnismaðurinn Ævi Konráðs Císlasonar SÍÐASTI FJÖLNISMAÐURINN Ævi Konráðs Gíslasonar Aðalgeir Kristjánsson Nafn Konráðs Gíslasonar (1808-1891) hefur lengi verið sveipað frægðar- ljóma í vitund Islendinga. A yngri árum tók hann þátt í að stofna tímaritið Fjölni ásamt Jónasi Hall- grímssyni, Brynjólfi Pét- urssyni og Tómasi Sæmundssyni og varð óumdeildur foringi þeirra Islendinga í Kaupmanna- höfn sem höfðu hug- myndir rómantísku stefn- unnar að leiðarljósi. Kon- ráð varð prófessor við Hafnarháskóla 1848 og sinnti því starfi til 1886. Meðal nemenda hans voru því fjölmargir íslenskir menntamenn á seinni hluta 19. aldar og gætti beinna áhrifa hans langt fram á 20. öld. Höf- undurinn hefur lengi fengist við rannsóknir á tímum Fjölnismanna. 310 bls. Skrudda ISBN 9979-772-26-3 Leiðb.verð: 4.980 kr. endurminningar SIGFÚS í HEKLU ævisaga athafnaskálds Vilhelm G. Kristinsson Ævisaga Sigfúsar í Heklu (1913-1967) er saga óvenjulegs manns. Bláfá- tækur kom hann fótgang- andi til höfuðborgarinnar norðan úr landi í kreppunni miklu á fjórða áratug tuttugustu aldar í leit að lífshamingjunni. Aleiguna bar hann í poka á bakinu. A undraskömmum tíma kom hann undir sig fótun- um og varð brátt einn af umsvifamestu kaupsýslu- mönnum landsins. Fyrir- tæki hans varð fljótt leið- andi í innflutningi á bif- reiðum og vélum af ýmsu tagi. Sigfús naut sáralítillar skólagöngu en var gædd- ur óvenjulega auðugu ímyndunarafli og fram- sýni í viðskiptum ásamt ríkulegum stjórnunar- hæfileikum. Saga Sigfúsar er einnig Kaupfélag Vopnfirðinga Hafnarbyggð 6 690 Vopnafjörður S. 473 1203 saga mikilla umbrotatíma í íslenskri verslun. Hann hóf feril sinn í skugga verslunarhafta, tók virkan þétt í viðburðaríku við- skiptalífi heimsstyrjald- aráranna og lifði það að verslunarfrelsi var inn- leitt á ný í upphafi sjö- unda áratugarins. Höfundur bókarinnar, Vilhelm G. Kristinsson, byggir söguna á miklum fjölda birtra og áður óbirtra heimilda, auk sam- tala við samferðamenn Sigfúsar Bjarnasonar. Bókina prýða á annað hundrað ljósmyndir. 365 bls. Hekla hf. Dreifing: Edda útgáfa ehf. ISBN 9979-60-877-3 Leiðb.verð: 4.900 kr. SPORIN í SANDINUM Kristín Snæfells Ritstj.: Hrund Hauksdóttir Lífsspor Kristínar Snæ- fells hafa verið þung og djúp. Atakanlegt lífs- hlaup hennar veitir les- endum innsýn í hugar- heim kynferðislega mis- notaðs stúlkubarns og skelfingu konu í heljar- greipum áfengisbölsins. Sporin eru rakin af ein- stakri einlægni og hrein- skilni höfundar, sem tekst að gæða harmþrungna frásögnina þeim léttleika sem einkennir persónu- leika hennar sjálfrar. Bókin er áleitin saga konu sem hafði sigur í baréttunni við magnaða lífsreynslu, með jákvæðni og skilningsleit að vopni. Sporin í sandinum á erindi til okkar allra, hvort sem við þekkjum völd einræðisherrans Bakkusar af eigin raun eða ekki. Misnotkun hef- ur svo sannarlega marg- vísleg birtingarform. Taktu Sporin, því þú iýkur þeim ekki fyrr en á leiðarenda! Nánari upplýsingar um bókina eru á heimasíðu Kristínar: www.kristinsnaefells.com 350 bls. Kristín Snæfells ISBN 9979-60-891-9 Leiðb.verð: 2.900 kr. SVERRIR - SKULDASKIL Pálmi Jónasson Hér segir Sverrir Her- mannsson frá hatrömm- um deilum og flokka- drætti bak við tjöldin sem leiddi til þess að Lands- bankamálið svokallaða fór af stað. Hann dregur fram í sviðsljósið ýmis- legt sem ekki hefur þolað dagsins ijós og á örugg- lega eftir að valda fjaðra- foki víða. Þá fjallar hann 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.