Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 158
Handbækur
ATLASKORT -
KORTADISKUR PC
Á þessum geisladiski eru
87 Atlaskort í mælikvarða
1:100 000. Þessi kort hafa
oft verið nefnd Herfor-
ingjaráðskortin og eru af
mörgum talin fallegustu
kort af Islandi. Kortin eru
hér skeytt saman í eina
heild þannig að notand-
inn er ekki bundinn af
blaðskiptingu þeirra þeg-
ar þau eru skoðuð. Hug-
búnaðurinn sem fylgir er
sá sami og á geisladiskin-
um Islandskort Landmæl-
inga Islands sem kom út
árið 2002 og hefur selst í
miklu upplagi.
Kostur er á ýmsum
aðgerðum, m.a. er hægt
að bæta inn eigin texta,
táknum og línum og ein-
falt er að mæla fjarlægðir
og flatarmál. Þá er hægt
að afrita og skeyta kortun-
um inn í önnur forrit auk
útprentunar. Einfalt er að
leita eftir hnitum og
örnefnum og einnig er
mögulegt að tengja við
GPS tæki. Leiðbeiningar á
íslensku fylgja í handbók.
Diskurinn er ákjósanlegur
þegar skipuleggja á ferða-
lög um landið og er mikil-
væg heimild um örnefni
og staðhætti, en á kortun-
um eru yfir 40.000 ör-
nefni. Einstakt verð fyrir
mikinn fjölda korta. Frá-
bært kortasafn sem ætti
að vera til á hverju heim-
ili.
Landmælingar Islands
ISBN 9979-75-039-1
Leiðb.verð: 3.980 kr.
4Ui Imu þm Iru þnu hðt.
piul munm ödifgEkfr hmu offrfciaA
«... Ii„lpai þtf a <ut -
J.kCanAd
.►ffffffa ffkrmmliiriii bök fff Jöfft
n Hlw wAmnnm rWhiigff.*
Á morgun segir sá lati
/'jÍHtin aðfiftmkrœtna xtra.v
RITA EMMETT
ÁMORGUN
SEGIR SÁ LATI
listin að framkvæma
strax
Rita Emmett
Þýð.: Þóra Sigríður
Ingólfsdóttir
I s Bókhlaðan,
f
I ísafirði sími 456-3123
Bókin hefur setið á met-
sölulistum víða um heim.
Hér er lesandinn hvattur
til að fresta ekki óþægi-
legum hlutum og láta
óþarfa kvíða stjórna lífi
sínu. Bókin er full af góð-
um ráðum og ábending-
um um lausnir sem henta
hverjum og einum.
204 bls.
Salka
ISBN 9979-766-82-4
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Að elska
Byroil Kutic ./..,in, So-f/sn M.t.M
AÐ ELSKA
ÞAÐ SEM ER
Fjórar spurningar sem
geta skipt sköpum
Byron Katie
Þýð.: Vésteinn
Lúðvíksson
Þessi bók hefur farið sig-
urför um heiminn. Höf-
undur setur hér fram nýja
aðferð til að vinna úr sárs-
aukafullum hugsunum.
Það eru oft ekki atburðirn-
ir sjálfir sem valda okkur
vanlíðan heldur taka
sífelldar hugsanir um þá
af okkur völdin.
231 bls.
Salka
ISBN 9979-766-87-5
Leiðb.verð: 3.980 kr.
Að láta lífið
rætast
Hlln Agnarsdóttir
AÐ LÁTA LÍFIÐ
RÆTAST
Ástarsaga
aðstandanda
Hlín Agnarsdóttir
Hér sýnir Hlín lesandan-
um inn í heim aðstand-
andans. Fíknin herjar
ekki eingöngu á þann
drykkfellda, heldur smit-
ar út frá sér og brýtur nið-
ur þá sem næst honum
standa. En það má finna
leið til að láta lífið rætast.
151 bls.
Salka
ISBN 9979-766-90-5
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Kilja
ÁFANGAR í KVIK-
MYNDAFRÆÐUM
Ritstj.: Guðni Elísson
Áfangar í sögu kvik-
myndafræða er safn
greina eftir nokkra helstu
hugmyndasmiði, leik-
stjóra og fræðimenn sem
fjallað hafa um kvikmynd-
ina. Hér gefst ómetanlegt
tækifæri til að líta yfir
sviðið og sjá þróun þessa
áhrifamesta listforms nú-
tímans í nýju ljósi. Einnig
eru hér úttektir á kvik
myndategundum eins og
156