Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 158

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 158
Handbækur ATLASKORT - KORTADISKUR PC Á þessum geisladiski eru 87 Atlaskort í mælikvarða 1:100 000. Þessi kort hafa oft verið nefnd Herfor- ingjaráðskortin og eru af mörgum talin fallegustu kort af Islandi. Kortin eru hér skeytt saman í eina heild þannig að notand- inn er ekki bundinn af blaðskiptingu þeirra þeg- ar þau eru skoðuð. Hug- búnaðurinn sem fylgir er sá sami og á geisladiskin- um Islandskort Landmæl- inga Islands sem kom út árið 2002 og hefur selst í miklu upplagi. Kostur er á ýmsum aðgerðum, m.a. er hægt að bæta inn eigin texta, táknum og línum og ein- falt er að mæla fjarlægðir og flatarmál. Þá er hægt að afrita og skeyta kortun- um inn í önnur forrit auk útprentunar. Einfalt er að leita eftir hnitum og örnefnum og einnig er mögulegt að tengja við GPS tæki. Leiðbeiningar á íslensku fylgja í handbók. Diskurinn er ákjósanlegur þegar skipuleggja á ferða- lög um landið og er mikil- væg heimild um örnefni og staðhætti, en á kortun- um eru yfir 40.000 ör- nefni. Einstakt verð fyrir mikinn fjölda korta. Frá- bært kortasafn sem ætti að vera til á hverju heim- ili. Landmælingar Islands ISBN 9979-75-039-1 Leiðb.verð: 3.980 kr. 4Ui Imu þm Iru þnu hðt. piul munm ödifgEkfr hmu offrfciaA «... Ii„lpai þtf a <ut - J.kCanAd .►ffffffa ffkrmmliiriii bök fff Jöfft n Hlw wAmnnm rWhiigff.* Á morgun segir sá lati /'jÍHtin aðfiftmkrœtna xtra.v RITA EMMETT ÁMORGUN SEGIR SÁ LATI listin að framkvæma strax Rita Emmett Þýð.: Þóra Sigríður Ingólfsdóttir I s Bókhlaðan, f I ísafirði sími 456-3123 Bókin hefur setið á met- sölulistum víða um heim. Hér er lesandinn hvattur til að fresta ekki óþægi- legum hlutum og láta óþarfa kvíða stjórna lífi sínu. Bókin er full af góð- um ráðum og ábending- um um lausnir sem henta hverjum og einum. 204 bls. Salka ISBN 9979-766-82-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. Að elska Byroil Kutic ./..,in, So-f/sn M.t.M AÐ ELSKA ÞAÐ SEM ER Fjórar spurningar sem geta skipt sköpum Byron Katie Þýð.: Vésteinn Lúðvíksson Þessi bók hefur farið sig- urför um heiminn. Höf- undur setur hér fram nýja aðferð til að vinna úr sárs- aukafullum hugsunum. Það eru oft ekki atburðirn- ir sjálfir sem valda okkur vanlíðan heldur taka sífelldar hugsanir um þá af okkur völdin. 231 bls. Salka ISBN 9979-766-87-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. Að láta lífið rætast Hlln Agnarsdóttir AÐ LÁTA LÍFIÐ RÆTAST Ástarsaga aðstandanda Hlín Agnarsdóttir Hér sýnir Hlín lesandan- um inn í heim aðstand- andans. Fíknin herjar ekki eingöngu á þann drykkfellda, heldur smit- ar út frá sér og brýtur nið- ur þá sem næst honum standa. En það má finna leið til að láta lífið rætast. 151 bls. Salka ISBN 9979-766-90-5 Leiðb.verð: 2.990 kr. Kilja ÁFANGAR í KVIK- MYNDAFRÆÐUM Ritstj.: Guðni Elísson Áfangar í sögu kvik- myndafræða er safn greina eftir nokkra helstu hugmyndasmiði, leik- stjóra og fræðimenn sem fjallað hafa um kvikmynd- ina. Hér gefst ómetanlegt tækifæri til að líta yfir sviðið og sjá þróun þessa áhrifamesta listforms nú- tímans í nýju ljósi. Einnig eru hér úttektir á kvik myndategundum eins og 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.