Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 159
Handbækur
AFANGARIKVIK-
MYNDAFRÆÐUM
hrollvekjunni og heimild-
armyndinni, greinar um
kvikmyndagerð í þriðja
heiminum, Hitchcock og
stjörnukerfið í Holly-
wood. Með þýðingu þess-
ara greina hefur verið
unnið þrekvirki í að efla
kvikmyndamenningu
Islendinga.
411 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-430-3
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Kilja
AFI OG AMMA
Minningabók
Inger Anna Aikman
Margrét Blöndal
I þessa fallegu bók geta
afi og amma skráð minn-
ingar sínar og svör við
spurningum sem leita á
afkomendur varðandi for-
tíðina. Tilvalin gjöf sem
má síðan skila til baka við
skemmtilegt tækifæri sem
ómetanlegum fjársjóði.
64 bls.
Salka
ISBN 9979-768-002
Leiðb.verð: 3.980 kr.
A«NI HEWAR tVARSSON
ALLIR í
0^]
ALLIR í FORMI
Árni Heiðar ívarsson
Nú er loksins komin bók
fyrir börn og unglinga og
forráðamenn þeirra um
það hvernig komast skuli
í gott form. ítarlega er
fjallað um þjálfun, hreyf-
ingu og mataræði. Þá er
fjölþætt safn æfinga og
leikja til notkunar við all-
ar aðstæður og einnig
skrár um íþróttagreinar
og hreyfiaðferðir fyrir
börn og unglinga. Bókin
er mjög aðgengileg fyrir
alla og ríkulega mynd-
skreytt. Höfundur hefur
B.Ed.-gráðu frá Kennara-
háskóla Islands og hefur
starfað við íþróttakennslu
og einkaþjálfun um ára-
bil.
92 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-555-7
Leiðb.verð: 1.980 kr.
ALMANAK HINS
ÍSLENSKA ÞJÓÐVINA-
FÉLAGS 2004
Heimir Þorleifsson
Þorsteinn Sæmundsson
Efni:
Almanak um árið 2004.
Þorsteinn Sæmundsson
reiknaði og bjó til prent-
unar. Árbók íslands 2002.
Heimir Þorleifsson tók
saman. Greinin Brigðul
páskaregla eftir Þorstein
Sæmundsson.
216 bls.
Hið ísl. Þjóðvinafélag
Dreifing: Sögufélag
ISBN 9979-848-10-3
Leiðb.verð: 1.450 kr.
ANDLITSTEIKNINGAR
Á LÉTTU NÓTUNUM
101 ný vestfirsk
þjóðsaga
Ómar Smári Kristinsson
I bókinni eru 101 andlits-
teikningar af fólki sem til-
heyrir stjörnuskaranum
sem fjallað er um í bókum
Gísla Hjartarsonar, 101 ný
vestfirsk þjóðsaga. Líkt og
í sögum Gísla, er sann-
leikurinn örlítið lagfærð-
ur þannig að hafa megi
meira gaman af honum.
Þó að söguhetjurnar teng-
ist Vestfjörðum á einn eða
annan hátt þá munu jafn-
vel Austfirðingar dilla sér
af kátínu yfir þessum
myndum.
ANDUTSTEIKNINöAR Á LETTU NÓTUNUM.
FÓU SEM TXLHEyRXR STJÓRNUSKARANUM
SEM FJAU.AÐ ER UM í BÓKUM
6ÍSLA HJARTARSONAR
PORTRAITS OF 101 PERSON.
THE FAMOUS WESTFJORD-STOfllES.
COLLECTED BV 6ÍSLI HJARTARSON.
PAINTED BY ÓMAR SMÁRI KRISTINSSON
28 bls.
Omar Smári Kristinsson
ISBN 9979-60-894-3
Leiðb.verð: 1.750 kr.
BETRA SJÁLFSMAT
Lykillinn að góðu lífi
Nathanial Branden
Þýð.: Þóra Sigríður
Ingólfsdóttir
Hér er að finna einfaldar
og árangursríkar aðferðir
til að vinna bug á kvíða,
hræðslu og óöryggi, og
öðlast kjark og sjálfs-
traust. Kjarni allrar vel-
ferðar og lykillinn að
sannri velgengni býr
innra með okkur sjálfum,
við þurfum því að þekkja
okkur sjálf og vita hvers
við erum megnug, jafnt á
heimavelli sem á vinnu-
markaði og í samskiptum
við aðra. Betra sjálfsmat -
Lykillinn að góðu lífi er
bók sem opnar nýjar leið-
ir að settu marki.
173 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-72-6
Leiðb.verð: 3.980 kr.
157