Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 159

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 159
Handbækur AFANGARIKVIK- MYNDAFRÆÐUM hrollvekjunni og heimild- armyndinni, greinar um kvikmyndagerð í þriðja heiminum, Hitchcock og stjörnukerfið í Holly- wood. Með þýðingu þess- ara greina hefur verið unnið þrekvirki í að efla kvikmyndamenningu Islendinga. 411 bls. Forlagið ISBN 9979-53-430-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja AFI OG AMMA Minningabók Inger Anna Aikman Margrét Blöndal I þessa fallegu bók geta afi og amma skráð minn- ingar sínar og svör við spurningum sem leita á afkomendur varðandi for- tíðina. Tilvalin gjöf sem má síðan skila til baka við skemmtilegt tækifæri sem ómetanlegum fjársjóði. 64 bls. Salka ISBN 9979-768-002 Leiðb.verð: 3.980 kr. A«NI HEWAR tVARSSON ALLIR í 0^] ALLIR í FORMI Árni Heiðar ívarsson Nú er loksins komin bók fyrir börn og unglinga og forráðamenn þeirra um það hvernig komast skuli í gott form. ítarlega er fjallað um þjálfun, hreyf- ingu og mataræði. Þá er fjölþætt safn æfinga og leikja til notkunar við all- ar aðstæður og einnig skrár um íþróttagreinar og hreyfiaðferðir fyrir börn og unglinga. Bókin er mjög aðgengileg fyrir alla og ríkulega mynd- skreytt. Höfundur hefur B.Ed.-gráðu frá Kennara- háskóla Islands og hefur starfað við íþróttakennslu og einkaþjálfun um ára- bil. 92 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-555-7 Leiðb.verð: 1.980 kr. ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINA- FÉLAGS 2004 Heimir Þorleifsson Þorsteinn Sæmundsson Efni: Almanak um árið 2004. Þorsteinn Sæmundsson reiknaði og bjó til prent- unar. Árbók íslands 2002. Heimir Þorleifsson tók saman. Greinin Brigðul páskaregla eftir Þorstein Sæmundsson. 216 bls. Hið ísl. Þjóðvinafélag Dreifing: Sögufélag ISBN 9979-848-10-3 Leiðb.verð: 1.450 kr. ANDLITSTEIKNINGAR Á LÉTTU NÓTUNUM 101 ný vestfirsk þjóðsaga Ómar Smári Kristinsson I bókinni eru 101 andlits- teikningar af fólki sem til- heyrir stjörnuskaranum sem fjallað er um í bókum Gísla Hjartarsonar, 101 ný vestfirsk þjóðsaga. Líkt og í sögum Gísla, er sann- leikurinn örlítið lagfærð- ur þannig að hafa megi meira gaman af honum. Þó að söguhetjurnar teng- ist Vestfjörðum á einn eða annan hátt þá munu jafn- vel Austfirðingar dilla sér af kátínu yfir þessum myndum. ANDUTSTEIKNINöAR Á LETTU NÓTUNUM. FÓU SEM TXLHEyRXR STJÓRNUSKARANUM SEM FJAU.AÐ ER UM í BÓKUM 6ÍSLA HJARTARSONAR PORTRAITS OF 101 PERSON. THE FAMOUS WESTFJORD-STOfllES. COLLECTED BV 6ÍSLI HJARTARSON. PAINTED BY ÓMAR SMÁRI KRISTINSSON 28 bls. Omar Smári Kristinsson ISBN 9979-60-894-3 Leiðb.verð: 1.750 kr. BETRA SJÁLFSMAT Lykillinn að góðu lífi Nathanial Branden Þýð.: Þóra Sigríður Ingólfsdóttir Hér er að finna einfaldar og árangursríkar aðferðir til að vinna bug á kvíða, hræðslu og óöryggi, og öðlast kjark og sjálfs- traust. Kjarni allrar vel- ferðar og lykillinn að sannri velgengni býr innra með okkur sjálfum, við þurfum því að þekkja okkur sjálf og vita hvers við erum megnug, jafnt á heimavelli sem á vinnu- markaði og í samskiptum við aðra. Betra sjálfsmat - Lykillinn að góðu lífi er bók sem opnar nýjar leið- ir að settu marki. 173 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-72-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.