Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 166

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 166
Handbækur HUNDABÓKIN Joan Palmer Þýð.: Brynja Tomer Hér er að finna aðgengi- lega og fallega mynd- skreytta umfjöllun um 234 hundategundir, þar sem meðal annars er fjall- að um uppruna, sögu, sérkenni, lundarfar og umönnun. Þá eru þarfir hundsins hvað varðar hreyfingu, næringu, feld- hirðu og húsnæði settar fram á myndrænan hátt. Einnig er fjallað um sögu og uppruna hunda, lík- amsbyggingu, ræktun, tegundahópa og val á hundum. Sérstakur kafli er um hunda og hunda- hald á Islandi. Bókin er unnin í samráði við fjölda sérfróðra aðila hérlendis. 256 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1706-5 Tilboðsverð til áramóta 5.990 kr. Leiðb.verð: 7.990 kr. AUan og Batbara Pease HVERNIG Á ÞVÍ konur HUHURiNN Á KYNJUNUM OG HVAB ER TILRAÐA HVERNIG Á ÞVÍ STENDUR AÐ KARLAR HLUSTA ALDREI OG KONUR GETA EKKI BAKKAÐ í STÆÐI Munurinn á kynjunum og hvað er til ráða Allan og Barbara Pease Þýð.: Gísli Rúnar Jónsson I þessari stórskemmti- legu, fróðlegu og óvenju- legu bók er leitast við að útskýra hvernig á því stendur að karlar og kon- ur eru svo ólík sem raun ber vitni. Höfundarnir byggja á nýjustu rann- sóknum á starfsemi heil- ans, eigin athugunum og viðtölum við fólk um all- an heim. Niðurstöður þeirra hafa vakið mikla athygli og umræður enda oft á skjön við ríkjandi skoðanir um hlutverk og jafnrétti kynjanna. Bókin hefur nú verið gefin út sem kilja. 314 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1691-3 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja í FORM Á 10 VIKUM Ágústa Johnson Ný handbók fyrir konur sem vilja komast í gott form til framtíðar. Hvernig áttu að stíga fýrstu skrefin í átt að betri heilsu, hvað áttu að borða, hvaða æfingar áttu að gera og síð- ast en ekki síst hvernig getur þú haldið þér í formi lífið á enda? í form á 10 vikum er ekki megrunar- bók en þú munt hins veg- ar losna við aukakílóin ef þú fylgir leiðbeiningum bókarinnar. I bókinni er m.a. að finna æfingar, æfingaáætlun, matardag- bók, uppskriftir, spurning- ar og svör o.fl. o.fl. 160 bls. í vönduðu gorma- bandi. Skerpla ehf. ISBN 9979-9571-4-X Leiðb.verð: 4.480 kr. ICELAND AND EUROPEAN DEVELOPMENT A historical rcview from a personal perspective lílNA H BENEDIKTSSON ICELAND AND EUROPEAN DEVELOPMENT Einar Benediktsson í bók þessari er fjallað um þróun í samvinnu ríkja í Evrópu sem hófst á dög- um Marshaff-aðstoðar- innar. Sagt er frá við- skiptasamvinnu á sjötta áratugnum, aðdraganda aðildar fslands að EFTA, gerð EES-samningsins og samstarfinu við Evrópu- sambandið á síðustu árum. Sömuleiðis er gerð grein fyrir hagþróuninni á íslandi og í viðskipta- umhverfi okkar, sem og samstarfinu í varnar- og öryggismálum. 256 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1680-8 Leiðb.verð: 3.290 kr. Kilja ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2003 Víðir Sigurðsson 23. bókin í þessum vin- sæla bókaflokki, þar sem fjallað er um allt það helsta í ísl. boftanum í máli og myndum. Ur- valsdeildin. Bikarinn. Landsliðin. Evrópuleikir. 1-2-3. deild. Yngri flokk- ar. Öll úrslit. 400 ljós- myndir. 60 litsíður. Við- töl við Guðna Bergs og Eyjólf Sverris og fleiri fótboltamenn. Bókin er gefin út í sam- starfi við KSÍ. 210 bls. /46fi<zite<U 164
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.