Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 166
Handbækur
HUNDABÓKIN
Joan Palmer
Þýð.: Brynja Tomer
Hér er að finna aðgengi-
lega og fallega mynd-
skreytta umfjöllun um
234 hundategundir, þar
sem meðal annars er fjall-
að um uppruna, sögu,
sérkenni, lundarfar og
umönnun. Þá eru þarfir
hundsins hvað varðar
hreyfingu, næringu, feld-
hirðu og húsnæði settar
fram á myndrænan hátt.
Einnig er fjallað um sögu
og uppruna hunda, lík-
amsbyggingu, ræktun,
tegundahópa og val á
hundum. Sérstakur kafli
er um hunda og hunda-
hald á Islandi. Bókin er
unnin í samráði við fjölda
sérfróðra aðila hérlendis.
256 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1706-5
Tilboðsverð til áramóta
5.990 kr.
Leiðb.verð: 7.990 kr.
AUan og Batbara Pease
HVERNIG Á ÞVÍ
konur
HUHURiNN Á KYNJUNUM
OG HVAB ER TILRAÐA
HVERNIG Á ÞVÍ
STENDUR AÐ KARLAR
HLUSTA ALDREI OG
KONUR GETA EKKI
BAKKAÐ í STÆÐI
Munurinn á kynjunum
og hvað er til ráða
Allan og Barbara Pease
Þýð.: Gísli Rúnar
Jónsson
I þessari stórskemmti-
legu, fróðlegu og óvenju-
legu bók er leitast við að
útskýra hvernig á því
stendur að karlar og kon-
ur eru svo ólík sem raun
ber vitni. Höfundarnir
byggja á nýjustu rann-
sóknum á starfsemi heil-
ans, eigin athugunum og
viðtölum við fólk um all-
an heim. Niðurstöður
þeirra hafa vakið mikla
athygli og umræður enda
oft á skjön við ríkjandi
skoðanir um hlutverk og
jafnrétti kynjanna. Bókin
hefur nú verið gefin út
sem kilja.
314 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1691-3
Leiðb.verð: 1.599 kr.
Kilja
í FORM Á 10 VIKUM
Ágústa Johnson
Ný handbók fyrir konur
sem vilja komast í gott
form til framtíðar. Hvernig
áttu að stíga fýrstu skrefin
í átt að betri heilsu, hvað
áttu að borða, hvaða
æfingar áttu að gera og síð-
ast en ekki síst hvernig
getur þú haldið þér í formi
lífið á enda? í form á 10
vikum er ekki megrunar-
bók en þú munt hins veg-
ar losna við aukakílóin ef
þú fylgir leiðbeiningum
bókarinnar. I bókinni er
m.a. að finna æfingar,
æfingaáætlun, matardag-
bók, uppskriftir, spurning-
ar og svör o.fl. o.fl.
160 bls. í vönduðu gorma-
bandi.
Skerpla ehf.
ISBN 9979-9571-4-X
Leiðb.verð: 4.480 kr.
ICELAND
AND
EUROPEAN
DEVELOPMENT
A historical rcview
from a personal perspective
lílNA H BENEDIKTSSON
ICELAND AND
EUROPEAN
DEVELOPMENT
Einar Benediktsson
í bók þessari er fjallað um
þróun í samvinnu ríkja í
Evrópu sem hófst á dög-
um Marshaff-aðstoðar-
innar. Sagt er frá við-
skiptasamvinnu á sjötta
áratugnum, aðdraganda
aðildar fslands að EFTA,
gerð EES-samningsins og
samstarfinu við Evrópu-
sambandið á síðustu
árum. Sömuleiðis er gerð
grein fyrir hagþróuninni
á íslandi og í viðskipta-
umhverfi okkar, sem og
samstarfinu í varnar- og
öryggismálum.
256 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1680-8
Leiðb.verð: 3.290 kr.
Kilja
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 2003
Víðir Sigurðsson
23. bókin í þessum vin-
sæla bókaflokki, þar sem
fjallað er um allt það
helsta í ísl. boftanum í
máli og myndum. Ur-
valsdeildin. Bikarinn.
Landsliðin. Evrópuleikir.
1-2-3. deild. Yngri flokk-
ar. Öll úrslit. 400 ljós-
myndir. 60 litsíður. Við-
töl við Guðna Bergs og
Eyjólf Sverris og fleiri
fótboltamenn.
Bókin er gefin út í sam-
starfi við KSÍ.
210 bls.
/46fi<zite<U
164