Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 56
íslensk skáldverk
hugsunum og framtíðar-
áformum. Spenna, óvænt
endalok og skemmtun ein-
kenna þessa bók.
182 bls.
Bókafélagið
ISBN 9979-9371-3-0
Leiðb.verð: 3.490 kr.
DACBÓK
KAMELJÓNSINS
Birgitta Jónsdóttir
Dagbók kameljónsins er
kviksjá orða, mynda og
veruleika. Til að losna und-
an álögum kameljónsins
verður Argitt að leggja á sig
för um tragikómíska spegl-
asali minninga sinna. Með
vægðarlausum heiðarleika
tekst henni að endurheimta
sjálfa sig.
164 bls.
Radical útgáfa
Dreifing: Salka
ISBN 9979-9733-0-7
Leiðb.verð: 3.480 kr.
DÍNAMÍT
Leikrit
Birgir Sigurðsson
Dínamíter kraftmikið leikrit,
hlaðið dramatískri spennu,
ólgandi tilfinningum og
átökum. Friedrich Nietzsche,
einn frumlegasti heimspek-
ingur 19. aldar, er aðalpers-
óna verksins, en byltingar-
kenndar hugmyndir hans um
trúarbrögð og siðferði hafa
haft gífurleg áhrif allt fram á
okkar daga. í I ífi hans voru
sterkar konur, svo sem Elísa-
bet systir hans sem átti þátt í
að afbaka hugmyndir hans
svo að þær féllu að þjóðern-
ishyggju og boðskap fasista.
Birgir Sigurðsson dregur hér
fram mynd af ógleymanleg-
um manni sem ögraði
umhverfi sínu.
110 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-80-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Bókaverslun
Þórarins Stefánssonar
Garðarsbraut 9 • 640 Húsavík
S. 464 1234 • husavik@husavik.com
DJÖFLATERTAN
Marta María Jónasdóttir
Þóra Sigurðardóttir
Hrikalega fyndin og hræði-
lega hefnigjörn saga um
Söru sem á tuttugasta og átt-
unda afmælisdeginum upp-
götvar að flotti kærastinn er
ekki allur þar sem hann er
séður. En hún vælir ekki,
hún grípur til vopna! Og hún
er með heilan her með sér
... Fátter hættulegraen kona
í hefndarhug.
310 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1905-X
Leiðb.verð: 4.490 kr.
DÆTUR HAFSINS
Súsanna Svavarsdóttir
Ragnhildur er blaðakona í
Reykjavík sem lifir fremur
hversdagslegu lífi, en þegar
Herdís frænka hennar er
myrt með hrottalegum hætti
breytist líf hennar á svip-
stundu. Hún sogast inn í
æsispennandi og stórhættu-
lega hringiðu myrkra afla
þar sem ógnvekjandi leynd-
armál eru afhjúpuð og
ástríður krauma. Súsanna
Svavarsdóttir fer ótroðnar
slóðir í sinni fyrstu glæpa-
sögu. Hér er á ferð æsileg,
blóðheit saga sem ögrar við-
teknum gildum og þenur
taugar lesandans til hins
ýtrasta.
220 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-791-29-2
Leiðb.verð: 4.480 kr.
ELDHUGINN
Sagan um Jörund
Hundadagakonung og
byltingu hans á íslandi
Ragnar Arnalds
Það lifnar yfir dapurlegu
ástandinu í Reykjavík þegar
jörgen Jörgenssen, eða Jör-
undur Hundadagakonungur
eins og hann hefur oftast ver-
ið kallaður, ræðst þar til
uppgöngu fullur eldmóðs og
fyrirheita. Föngum er sleppt
og ráðamönnum gefið langt
nef; nú skal tekist á við nýtt
líf í gjöfulu landi, fátækt,
sjúkdómum og hvers kyns
hörmungum skal útrýmt og
bjartsýnin ein ráða för. Eld-
huginn er bráðskemmtileg
saga um reyfarakennt líf
kraftmikils draumóramanns,
RAGNARARNALns
ELDHUGINN
54