Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 206

Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 206
Handbækur er vel í alla helstu grunnþætti, hvað ber að hafa í huga og hvað ber að varast. Lesandinn er einnig leiddur í gegnum það ferli að setja heimasíðu upp á Netinu. Allar myndirn- ar í heftinu eru í lit. 80 bls. Sögur útgáfa ISBN 9979-9724-0-8 Leiðb.verð: 2.180 kr. HLJÓMAR í BÓKSTAFLECUM SKILNINCI Ástvaldur Traustason Þessi nýja kennslubók sýnir á myndrænan hátt uppbygg- ingu píanóhljóma, hvernig þeir eru táknaðir með bók- stafshljómum og kenndar eru einfaldar aðferðir við notkun þeirra. Bókin veitir innsýn í djass- og dægur- lagahljómfræði og í henni er að finna töflur yfir allar algengustu tegundir hljóma. Hún er einkar aðgengileg fyrir byrjendur og treystir grunninn fyrir þá sem lengra eru komnir. 113 bls. Tónheimar ehf. ISBN 9979-9723-0-0 Leiðb.verð: 2.900 kr. Oskaup ehf. 760 Breiðdalsvik S. 475-6670 ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2005 Víðir Sigurðsson Bókin er 224 bls, þar af 64 í lit og því stærri en nokkru sinni. Fjallað er um efstu deild karla og kvenna, allar deildir og flokka, bikarinn, deildabikarinn, Reykjavíkur- mótið, innanhússmót, lands- leiki, Evrópuleiki ogatvinnu- mennina. Sérstakur bókarauki er um i Eið Smára Cuðjohnsen, þar sem ferill hans er rakinn. i Bókin er gefin út í samstarfi ; Tinds og KSÍ en í henni er að ! finna úrslit allra leikja í KSI- mótum á árinu 2005. Yfir ; 500 myndir eru í bókinni. j 224 bls. Tindur | ISBN 9979-9651-9-3 Leiðb.verð: 4.990 kr. DÖNSK ISLENSK VASA ORÐABOK ÍSLENSK DÖNSK, DÖNSK ÍSLENSK VASAORÐABÓK Ritstj.: Halldóra Jónsdóttir íslensk-dönsk, dönsk-íslensk vasaorðabók er vönduð orðabók og geta notendur gengið að nauðsynlegum málfræðilegum upplýsing- um, góðum merkingar- skýringum og notkunar- dæmum á aðgengilegan og einfaldan hátt. í bókinni eru um 37.000 uppflettiorð og rúmlega 12.000 dæmi um málnotkun. Cerð fyrri hluta bókarinnar heyrir til tíðinda því ekki hefur komið út ný íslensk-dönsk orðabók um áratuga skeið. Vasaorðabók- in er þægilegt uppflettirit, hvort sem menn ferðast um Danmörku, stunda skóla- nám eða nota tungumálin við dagleg störf. 782 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-2630-1 Leiðb.verð: 3.990 kr. ÍSLENSK FÆREYSK ORÐABÓK ÍSLENSK FÆREYSK ORÐABÓK Jón Hilmar Magnússon Þrjú færeysk orð urðu upp- hafið að þessari bók, sem nú hefur að geyma nær því 51 þúsund uppflettiorð og skýringar. Færeysk-íslensk orðabók er sú fyrsta og eina sinnar tegundar og nær til u.þ.b. alls þess sem talað er og skrifað á færeyska tungu; í bókmenntum og listum, í tækni- og fræðgreinum sem og í nútíma talmáli. Baráttan fyrir rétti færeyskunnar var bæði löng og ströng. En alþýðan varðveitti málið, og gömul kvæði voru færð í let- ur og gengu manna milli. Svo eignuðust Færeyingar eldheita baráttumenn og skáld, sem ortu og skrifuðu á færeysku, mótuðu hana og fegruðu. Færeyskan er nán- ust íslensku og það er merki- legur áfangi sprottinn af áhugamennsku höfundar að orðasöfnun, sem hér lítur dagsins Ijós og skipar vegleg- an sess í safn orðabóka. 950 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-1 79-8 Leiðb.verð: 6.990 kr. KONA MEÐ SPEGIL JAKOBSDÓTTIR OG VERK HENNAR KONA MEÐ SPEGIL Svava Jakobsdóttir og verk hennar Ritstj.: Ármann Jakobsson Svava Jakobsdóttir kvaddi sér fyrst hljóðs á sjöunda áratugnum og hefur einfald- ur en áleitinn stíll hennar og einstakt innsæi í mannlegar tilfinningar og íslenskt sam- félag skipað henni í fremstu röð íslenskra rithöfunda. Hér fjalla fræðimenn um verk hennar frá ýmsum sjónarhornum. Skyggnst er undir yfirborðið og meðal annars litið á samband borgar og náttúru og fjallað um goðsagnir sem hún glímir við í skáldskap sín- um. í bókinni er einnig að finna æviágrip hennar og fleira forvitnilegt sem varpar 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.