Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 198
Ævisögur og endurminningar
STEINARNIR TALA -
THE ROLLING STONES
Mick /agger
Keilh Richards
Charlie Watts
Ronnie Wood
Þýð.: Birgir Baldursson
Þetta er ríkulega myndskreytt
viðtalsbók sem inniheldur
fjölmargar forvitnilegar Ijós-
myndir. Textinn er unninn
upp úr nýlegum viðtölum
við núverandi hljómsveitar-
meðlimi: Mick Jagger, Keith
Richards, Charlie Watts og
Ronnie Wood. Skyldueign
fyrir alla rokkara landsins.
360 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 9979-9724-5-9
Leiðb.verð: 4.280 kr.
Sú kemur tíð...
CndurminnÍHtjsr Knit/am Þirianemr
(yrn'erarutí bonda oq oádt/itt
• BrtiM*k a ðariallrOrtd
SÚ KEMUR TÍÐ
Kristján Þórðarson
Það vakti athygli á sínum
tíma er Alþýðuflokksmaður-
inn Kristján Þórðarson stofn-
aði nýbýli á Breiðalæk vest-
ur á Barðaströnd, þegar
fólksstraumurinn lá úr sveit-
unum til þéttbýlisins. Krist-
ján fæddist í torfbæ, foreldr-
arnir voru leiguliðar með
níu börn, eftir fermingu tók
vinnan við. Hvað var að
borða, í hvaða fötum gekk
fólk og hvernig átti að borga
fyrir lífsnauðsynlegan upp-
skurð á Landspítalanum?
Hér segir vestfirskur bóndi,
sem lengi var í forystusveit
heimabyggðar sinnar, frá
æviferli sínum á hefðbund-
inn íslenskan máta.
269 bls.
Bókaútgáfan Kjóamýri
Dreifing: Vestfirska forlagið
ISBN 9979-70-063-7
Leiðb.verð: 3.980 kr.
SÖGUR
TÓMASAR FRÆNDA
SÖGUR TÓMASAR
FRÆNDA
Tómas M. Tómasson
Friðrik Indriðason
Stuðmaðurinn Tómas M.
Tómasson fer hér á kostum í
frásögn sinni af poppurum
ogöðrum kynlegum kvistum
sem hann hefur komist í
kynni við á sinni viðburða-
ríku ævi. Persónugalleríið er
fjölbreytt og inniheldur allt
frá heimsfrægum erlendum
tónlistarmönnum yfir í hina
íslensku hvunndagshetju.
Þetta eru sögur sem gott er
að grípa í og lesa sjálfum sér
til skemmtunar, en ekki síð-
ur til að deila með öðrum í
góðra vina hópi.
104 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 9979-9724-2-4
Leiðb.verð: 2.990 kr.
THORSARARNIR
Auöur - völd - örlög
Guðmundur Magnússon
í augum danska búðar-
sveinsins Thors Jensen var
ísland land tækifæranna og
hann hafði glöggt auga fyrir
sóknarfærum og lét fljótt til
sín taka í viðskiptum. I félagi
við syni sína stofnaði hann
togarafélagið Kveldúlf og
Verslunin Sjávarborg
Bókabúðin við Höfnina
Stykkishólmi
Sími: 438 1121
lagði þar með hornstein að
mesta ættarveldi landsins -
veldi Thorsaranna. Það var
vissulega litið upp til þeirra
en óvildarmennirnir voru
líka margir, sem áttu sér
þann draum að ganga milli
bols og höfuðs á þeim. Saga
Thorsaranna er saga um
ótrúleg auðæfi og takmarka-
lítil áhrif, en einnig um mis-
jöfn örlög.
480 bls.
EDDA útgáfa
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1906-8
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Æviminnintiar
(iu nnþtirs Cnu) m umtssrmar
ÆVIMINNINGAR
GUNNÞÓRS
GUÐMUNDSSONAR
Gunnþór Guðmundsson
„í sumar gaf Gunnþór út sína
sjöundu bók. Fjallar bókin
um minningarbrot úr ævi
hans. I bókinni er að finna
frásagnir og fróðleik um
Víðidalinn, bæina og fólkið.
Bókin er í alla staði vönduð,
bæði hvað varðar útlit og
efni og er skreytt fallegum
myndum og Ijóðum. Þetta er
bók sem maður les hægt,
nýtur frásagnarinnar og hug-
leiðir alla þá speki sem höf-
undi er svo létt að skrifa um.
Gunnþór verður ekki skil-
greindur, til þess eru hæfi-
leikar hans og skoðanir allt
of háþróaðar, dýr jafnt sem
menn eru vinir hans og njóta
velvilja hans og alúðar."
196