Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 208
Handbækur
Ijósi á feril þessa mikilhæfa
höfundar.
215 bls.
)PV útgáfa
ISBN 9979-791-02-0
Leiðb.verð: 5.980 kr.
KYRRÐIN TALAR
Eckhart Tolle
Þýð.: Vésteinn Lúðvíksson
Falleg vinargjöf þar sem
máttug skilaboð eru sett fram
í tíu köflum. Hver kafli bein-
ir athygli að einstöku atriði
en saman mynda þeir heild
er opnar lesandanum nýja
lífssýn sem stuðlar að innri
ró og lífshamingju.
134 bls.
Salka
ISBN 9979-768-49-5
Leiðb.verð: 2.490 kr.
LYFJAFRÆÐINGATAL
LYFJAFRÆÐINCATAL
Lyfjafrœbingar á íslandi
1760-2002
Ritstj.: Axel Sigurðsson
í þessu vandaða og viða-
mikla uppflettiriti er greint
frá ævi og störfum allra
íslenskra lyfjafræðinga frá
upphafi. Gerð er grein fyrir
fjölskyldu, menntun og
starfsferli og birtar myndir af
um 600 lyfjafræðingum.
Bókinni fylgir ágrip af sögu
Lyfjafræðingafélags íslands
og í henni er fjöldi skráa
ásamt einstakri samantekt
um allar lyfjabúðir á íslandi
frá upphafi. Aftast í bókinni
er ítarleg nafnaskrá. Hér er á
ferðinni nauðsynlegt upp-
flettirit fyrir alla þá sem vilja
fræðast og vita deili á lyfja-
fræðingum á Islandi.
564 bls.
Lyfjafræðingafélag íslands
ISBN 9979-70-017-3
Leiðb.verð: 12.000 kr.
MADE IN ICELAND
Setningahandbók
á 13 tungumálum
Róbert Stefánsson
Skemmtileg setningaorða-
bók, sem inniheldur yfir 550
setningar á 13 tungumálum.
Mjög auðvelt er að finna
sömu setningu, á einhverju
öðru tungumáli á öðrum
stað í bókinni. Fjöldi ólíkra
flokka s.s. gisting, tónlist og
samskipti.
Nauðsynlegurferðafélagi í
alla vasa. Nánari uppl. á
www.infotec.is
300 bls.
Infotec ehf.
ISBN 9979-70-035-1
Leiðb.verð: 1.500 kr.
MÓTI HÆKKANDI SÓL
Lœröu aö virkja kraft vonar
og heppni í lífi þínu
Árelía Eydís
Guðmundsdóttir
Árelía Eydís er lektor við við-
skipta- og hagfræðideild H.í.
og sérfræðingur í stjórnun,
hún segir: Þú ert þitt eigið
fyrirtæki - sjáðu um sjálfa/n
þig eins og þú sæir um þitt
eigið fyrirtæki. Gagnleg og
hvetjandi bók sem á erindi
tii allra sem vilja ná árangri
í lífi og starfi.
220 bls.
Salka
ISBN 9979-768-59-2
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
NAKTA KONAN
Könnunarferö um
kvenlíkamann
Desmond Morris
Þýð.: Jón Daníelsson og
Örnólfur Thorlacius
Desmond Morris vakti
heimsathygli með bók sinni,
Nakti apinn, árið 1967 og
hefur síðan skrifað mikinn
fjölda bóka um manninn -
frá sjónarhóli dýrafræðinnar.
I þessari bók tekur hann les-
andann með sér í könnunar-
leiðangur um kvenlíkamann
og lýsir m.a. þróun hans í
samanburði við kvendýr
annarra tegunda, náskyldra
okkur, en kvenlíkaminn hef-
ur þróast mun meira en lík-
ami karlmannsins. Morris
fjallar hér t.d. líka ítarlega
um ýmsar fegrunaraðferðir
kvenna og rekur sögu þeirra
og lesendum opnast einnig
ný sýn á fjölmarga þætti lík-
amstjáningar. Hér er á ferð
áhugaverð og spennandi bók
fyrir jafnt karla sem konur.
286 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-578-6
Leiðb.verð: 4.480 kr.
Neale
Donaid
Nvjar
opínberanir
Samra'öur vio (iuú
NÝJAR OPINBERANIR
Samræöur viö Cuö
Neale Donald Walsch
Þýð.: Björn Jónsson
Fyrri bækur höfundar hafa
hlotið miklar vinsældir hér á
landi sem annars staðar. Sam-
ræður við Guð hófust sem
einföld bæn einnar mann-
veru um hjálp til þess Guðs
sem hún þekkti. Nú halda
þær áfram í Nýjum opinber-
unum. Þessi bók miðlar
innsýn, innblæstri og heil-
ræðum og kynnir á spakleg-
an, djúpsæjan og umburðar-
206