Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 204
Handbækur
hefur farið eins og eldur í sinu
um allan heim og er notuð á
uppbyggjandi námskeiðum
fyrir starfsfólk sem vill bæta
árangur og auka afköst. Ýmis
virt fyrirtæki hafa unnið með
lífsspeki Fisksins! með frá-
bærum árangri.
112 bls.
Salka
ISBN 9979-768-53-3
Leiðb.verð: 2.290 kr.
FRAMKVÆMDABÓKIN
2006
...og þú kemur hlutum í
verk!
Þorsteinn Garðarsson
Framkvæmdabókin er meira
en dagbók, hún er einnig
tæki til að skipuleggja okkur, j
setja okkur markmið og ná i
okkar besta!
Framkvæmdabókin gefur j
þér heildarsýn yfir öll þín í
mál á einni opnu.
„Ég hef notað Fram-
kvæmdabókina sl. ár og er
mjög ánægður með hana. j
Þettaerífyrstasinnsemdag- |
bók virkar vel fyrir mig og j
hef ég prófað margar útgáf- j
ur jafntaf bókum sem skipu- j
lagsforritum" -Framkvæmda- j
stjóri hjá tölvufyritæki.
„Frábær dagbók fyrir alla j
semætlaaðskipuleggjatíma j
sinn vel." - Vikan
152 bls.
Flaggskipið
ISBN 9979-60-906-0
Leiðb.verð: 1.995 kr.
GUÐLAUGUR ARASON
GAMLA GÓÐA
KAUPMANNAHÖFN
Guðlaugur Arason
Gamla höfuðborgin okkar
lúrir á gömlum sögum, logn-
um og sönnum. Hér hefur
sagnameistarinn Guðlaugur
Arasonar gefið þeim glæsi-
legan búning. Bókin er nauð-
synlegur og bráðskemmti-
legur ferðafélagi í Köben, full
af litmyndum og fróðleik um
flestar götur, fullt af fólki og
fjölmargar byggingar.
330 bls.
Salka
ISBN 9979-768-48-7
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
Garð
blóntu
B Ó K I N
GARÐBLÓMABÓKIN
Hólmfríður A.
Sigurðardóttir
Garöbtómabókin kemur nú
út í aukinni og endurskoðaðri
útgáfu en hún kom fyrst út
árið 1995. Talsverðar breyt-
ingar hafa orðið á garð-
blómaflóru á íslandi síðastlið-
inn áratug. í bókinni er þeim
| komið til skila og er fjallað
I um öll algengustu garðblóm
í görðum landsmanna, nokk-
j uð á annað þúsund tegundir.
I bókinni eru nærri 800 lit-
j myndir af garðblómum.
479 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-44-1
Leiðb.verð: 3.990 kr.
GÆFUSPOR
Gildin í lífinu
Gunnar Hersveinn
I Gæfusporum fjallar Gunn-
1 ar Hersveinn um mannkosti
og tilfinningar, stríð og frið
j og hamingju og rósemd af
j hugkvæmni og varpar oft
j óvæntu Ijósi á rótgróin hug-
j tök. Markmið bókar hans er
m.a. að sýna hversu mikil-
j vægt er að rækta tilfinningar
j sínar, það er forsenda fyrir
; velferð hverrar persónu og
árangri í lífi og starfi. Fjallað
er á skýran og greinilegan
hátt um tæplega 50 hugtök
j sem brenna á fólki á lífsleið-
inni. Markmiðið er að tendra
leiðarljós og brýna lesand-
j ann til að leita svara við lífs-
> gátunum upp á eigin spýtur.
Gunnar Hersveinn hefur
j getið sér gott orðspor fyrir
vandaða umfjöllun um gild-
j in í lífinu. Hann skrifaði vin-
sæla pistla í Morgunblaðið
um árabil.
176 bls.
JPV útgafa
j ISBN 9979-791-17-9
j Leiðb.verð: 3.980 kr.
löNsrx') rnR
FRANSKA
MÁLFRÆDI
HANDBOK UM FRANSKA
MÁLFRÆÐI
Katrín Jónsdóttir
ítarlegt uppflettirit um
franska tungu - framburð,
málfræði, málfar og orðalag.
j Áhersla er lögð á aðgengi-
lega framsetningu, t.d. með
töflum, dæmum og skrám.
j Byrjendur og lengra komnir
5 finna eitthvað við sitt hæfi og
j geta auk þess þjálfað sig
með hjálp gagnvirkra æfinga
! á heimasíðu.
j 270 bls.
i EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2627-1
Leiðb.verð: 3.999 kr. Kilja
HEIMASÍÐUR FYRIR
(ALGJÖRA) BYRJENDUR
- á eigin spýtur
Britt Malka
Þýð.: Ásta Vigdís Jónsdóttir
j Þetta hefti er byrjendanám-
i skeið í heimasíðugerð. Farið
202