Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 157
BÓKATÍÐINDI 2005
Fræði og bækur almenns efnis
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-174-7
Leiðb.verð: 5.990 kr.
LÍKAMI FYRIR LÍFIÐ
fyrir konur
Pamela Peeke
Þýð.: Guðjón
Guðmundsson
Metsöluhöfundurinn og
læknirinn Pamela Peeke
studdist við nýjustu rann-
sóknir þegar hún lagaði
aðferðirnar úr Líkami fyrir
Lífið að þörfum kvenna.
Bókin er sniðin að hormóna-
búskap, efnaskiptum og líf-
eðlisfræðilegum þörfum
kvenna. Fjallað er um
aðferðir í mataræði og þjálf-
un líkama og hugar sem
gera konum kleift að grenn-
ast og gjörbreyta líkamlegu
ásigkomulagi á 12 vikum og
gera líkamsrækt að lífstíl.
Bókin kennir þér að næring
skiptir mestu máli - þú vel-
ur gæðaprótín, borðar 5-6
litlar máltíðir, ert aldrei
svöng og færð orku til að
brenna fitu með hreyfingu
og styrkjandi æfingum.
Vöðvar eru 5 sinnum minni
að rúmmáli en fita miðað við
sömu þyngd en auka
brennsluna margfalt - konur
þurfa því ekki að óttast að
verða of vöðvastæltar.
260 bls.
Útkatl ehf.
ISBN 9979-9728-1-5
Leiðb.verð: 4.490 kr.
LÍKAMI OG SÁL
Hugmyndir, þekking og
aöferöir í hjúkrun
Kristín Björnsdóttir
Tilurð og mótun hjúkrunar-
starfsins á Vesturlöndum er
rakin frá miðri nítjándu öld,
og rætt um starfið með hlið-
sjón af uppgagi nútímaheil-
brigðisþjónustu í Ijósi breyt-
inga sem orðið hafa á stöðu
kvenna í samfélaginu. Gerð
er grein fyrir hugmyndum og
aðferðum sem notaðar voru
á ólíkum tímum og leitast
við að lýsa þeirri þekkingu
sem starfið byggir á. Hug-
myndafræðilegar stefnur
innan heilbrigðisþjónust-
unnar eru greindar, t.d. hug-
myndir um samspil líkama
og sálar, holdgervingu, heil-
brigði og áhrif umhverfis á
heilsufar. Samskiptum starfs-
manna og sjúklinga eru gerð
ítarleg skil. Að lokum er
fjallað um stefnumörkun
sem tengist heilbrigðisþjón-
ustunni, framtíð velferðar-
þjónustu og hlut hjúkrunar
innan hennar.
303 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-167-4
Leiðb.verð: 4.990 kr.
Hallgrímur Pétursson
LjÓÐMÆLI 3
Umsj.: Margrét
Eggertsdóttir, Kristján
Eiríksson og Svanhildur
Óskarsdóttir
Petta er þriðja bindi í fræði-
legri heildarútgáfu á verkum
Hallgríms Péturssonar.
í bókinni eru 43 sálmar,
þar af 14 biblíusálmar eða
ritningartextar í bundnu
máli. Aðrir eru iðrunar- og
huggunarsálmar og má þar
sérstaklega nefna Hugbót
sem skáldið orti þegar hús-
bruni varð í Saurbæ árið
1662. Textarnir eru prentað-
ir stafrétt eftir aðalhandriti en
orðamunur úr öðrum hand-
ritum birtur neðanmáls.
Gerð er grein fyrir varðveislu
sálmanna og handritum lýst
í sérstakri skrá.
292 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-819-92-8
Leiðb.verð: 3.480 kr. Kilja
LYKILORÐ 2006
Orö Cuös fyrir hvern dag
Lykilorð hafa verið gefin út á
hverju ári í 275 ár. Nú þeg-
ar þau koma út í fyrsta skipti
á íslensku eru þau prentuð á
rúmlega 50 tungumálum.
Fyrir hvern dag ársins eru
gefin tvö biblíuvers, og auk
þess fylgir þeim sálmavers
eða orð úr kristinni fortíð
eða nútíð sem bæn eða til
frekari íhugunar.
140 bls.
Mótun ses.
ISBN 3-7245-1379-8
Leiðb.verð: 790 kr. Kilja
.i
GJ AFABÓK
MAMMA
Helen Exley
Hún er umhyggjusöm og ást-
úðleg og gerir hús að heim-
j ili. Pú átt hana alltaf að-og
J allar góðu minningarnar.
j Mamma á skilið að fá ástar-
j kveðju.
J 96 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-782-17-X
I Leiðb.verð: 1.295 kr.
Lykilorð
2006
155