Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 130

Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 130
Fræði og bækur almerms efnis BÓKATÍÐINDI 200 1 Martin Lönnebo BÆNABANDIÐ tyiltun I lífsþrótti, lifslonjcun. sjilfjMjórn ox i þvi ló lifa i mtvisl Uuds BÆNABANDID Þjálfun í lífsþrótti, lífslöngun, sjálfstjórn og í því oð lifa í návist Guös. Martin Lönnebo Þýð.: Karl Sigurbjörnsson Bænabandið er byggt upp af átján perlum í ýmsum litum og gerðum. Hver hefur sitt heiti og tilgang. Bænaband- ið er hjálp við að tengja hið kristna trúarlíf daglegu Iffi og amstri, nema staðar and- spænis spurningum lífsins. Bænabandið fylgir bókinni. 96 bls. Skálholtsútgálan ISBN 9979-765-96-8 Leiðb.verð: 2.980 kr. Kilja CHELSEA 1905 - 2005 lid ffild Willir lil EiOs Sm,ii,i CHELSEA 1905-2005 Frá Feita-Willie til Eiös Smára Agnar Freyr Helgason Guðjón Ingi Eiríksson Bráðskemmtileg og fræðandi bók um eitt besta knatt- spyrnufélag í heimi, Chelsea, þar sem Eiður Smári leikur eitt lykilhlutverka. 123 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-70-6 Leiðb.verð: 4.280 kr. DEILAN MIKLA Ellen G. White Þýð.: Gissur Ó. Erlingsson Hvert stefnir í sögu heimsins á okkar tímum? Hvers konar andleg valdabarátta á sér stað á hinu ósýnilega leik- sviði veraldarinnar? Hver mun fara með sigur af hólmi að lokum? Hvar er að finna fullvissu um persónulegt öryggi og frið? Spurningarn- ar eru margar en svörin oft fá. Eftir að hafa lesið þessa bók munt þú hafa færri spurningar en fleiri svör. 497 bls. Frækornið ISBN 9979-873-33-7 Leiðb.verð: 1.995 kr. Kilja ELDGOS 1913-2004 Ari Trausti Guðmundsson Ragnar Th. Sigurðsson Vandfundið er myndefni sem er jafn ægifagurt og það litaspil og umbrot sem blasa við þegar jörð rifnar og jarð- eldar leysast úr læðingi. í þessari glæsilegu bók er að finna Ijósmyndir af öllum þeim eldgosum 20. aldar sem íslenskir Ijósmyndarar hafa gert skil. Verkinu, sem er í stóru broti, er skipt í sjö aðalkafla sem hver er helg- aður einni gosstöð; Kröflu, Öskju, Grímsvötnum, Heklu, Kötlu, Surtsey og Heimaey. Líflegir myndatext- ar Ara Trausta Guðmunds- sonar setja myndirnar í sam- hengi við eldvirkni og eld- stöðvar en hann semur einnig inngang að hverjum kafla og fróðlegt yfirlit yfir sögu og eðli eldsumbrota og landmótunar á íslandi. Ragnar Th. Sigurðsson ann- aðist myndaritstjórn og myndvinnslu og leitaði í smiðju allra fremstu mynda- smiða þjóðarinnar á þessu sviði. 320 bls. EDDA útgáfa Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1891-6 Leiðb.verð: 9.990 kr. Farsímar GERA OKKUR GEGGIUÐ! FARSÍMAR GERA OKKUR GEGGJUÐ! Helen Exley Farsímar þykja ómissandi nú á tímum en sumir þola ekki hvella hringitónana og óstöðvandi blaðrið og skilja engan veginn aðdáunina sem þessi litlu verkfæri vekja. Settu þinn á bið á meðan þú skemmtir þér yfir skondnum augnablikum sem skop- myndabókin hefur fangað. 80 bls. Steinegg ehf. ISBN 9979-782-09-9 Leiðb.verð: 950 kr. FROÐLEIKUR Bókin sem inniheldur allar þæt gagnslausu upplýsingar sem þu þarft nauðsynloga ð að halda FÁNÝTUR FRÓÐLEIKUR Keith Waterhouse Richard Littlejohn Þýð.: Ásgeir Berg Matthíasson Bókin Fánýtur fróðleikur heitir á frummálinu The Book of Useless Information og var upphaflega gefin út í Bretlandi af The Useless Information Society. Félagið var stofnað af breskum blaðamönnum sem höfðu sérstaka ánægju af því að skiptast á fánýtum fróðleik og haldlftilli jaekkingu. Nú þegar er búið að stofna samskonar félag á íslandi með það að markmiði að safna saman fánýtum íslenskum fróðleik og gefa út á bók. Þú getur skráð þig í félagið á www.baekur.is 300 bls. Sögur útgáfa ISBN 9979-9724-4-0 Leiðb.verð: 3.280 kr. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.