Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 142
FræÖi og bækur almenns efnis
BÓKATÍÐINDI 2005
galla heimspeki róttækrar
atferlisfræði.
í seinni hlutanum er fjall-
að um tæknilega kosti atferl-
isgreiningar og hvernig hægt
er að hagnýta lögmál atferl-
isfræðinnar hvort heldur sem
er í kennslu, á vinnustöðum
eða í heilum byggðarlögum.
265 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-635-2
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
HÆTTUMAT VEGNA ELDGOSA OG
HLAUPA FRÁ VESTANVERÐUM
MÝRDALSJÖKLI OG
EYJAFJALLAJÖKLI
ga ■ - ■ ■ ■ ■
§i ái
HÆTTUMAT VEGNA
ELDGOSA OG HLAUPA
FRÁ VESTANVERÐUM
MÝRDALSJÖKLI OG
EYJAFJALLAJÖKLI
Ritstj.: MagnúsTumi
Guðmundsson og Ágúst
Gunnar Gylfason
Hér er á ferðinni einstakt
verk þar sem fjallað er um
þá vá sem stafað getur af
tveimur mikilvirkum eld-
stöðvum. Annars vegar er
það Mýrdalsjökull með eld-
stöðinni Kötlu, sem kölluð
hefur verið hættulegasta
eldstöð íslands og hins
vegar er það EyjafjallajökulI
sem er ein af hinum tignar-
legu eldkeilum íslands. í rit-
inu eru niðurstöður rann-
sókna sem unnar voru í
byrjun árs 2003 til að fylla
upp í þekkingu manna á
tíðni og hegðun eldgosa
í Eyjafjalla- og Mýrdals-
jöklum.
210 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-647-6
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
í GUÐRÚNARHÚSl
GUDRÚNAR IIKLÍI.MR'rn L'R
í GUÐRÚNARHÚSI
Ritstj.: Brynhildur
Þórarinsdóttir og Dagný
Kristjánsdóttir
Guðrún Helgadóttir á að
baki langan og farsælan rit-
höfundarferil. Hún vakti
strax mikla athygli með
fyrstu bók sinni, Jóni Oddi
og Jóni Bjarna, árið 1974 og
hefur síðan sent frá sér á
þriðja tug bóka sem þúsund-
ir íslenskra barna hafa alist
upp við og notið.
í greinasafninu / Guðrún-
arhúsi fjalla níu fræðimenn
um sagnaheim Guðrúnar.
Greinarnar endurspegla fjöl-
breytileika höfundarverksins,
dýpt þess og frumleika, og
sýna svo ekki verður um
villst hvers vegna bækur
Guðrúnar Helgadóttur hafa
skipt svo miklu máli fyrir
bæði börn og fullorðna um
áraraðir.
176 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1888-6
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
Þorsteinn Gylfason
Innlit hjá Kant
INNLIT HJÁ KANT
Þorsteinn Gylfason
Árið 1981 flutti Þorsteinn
Gylfason útvarpslestra um
þýska heimspekinginn Imm-
anuel Kant í tilefni af tveggja
alda afmæli rits hans,
Gagnrýni hreinnar skynsemi.
Þorsteinn endurskoðaði fyr-
irlestrana fyrir kennslu við
Háskóla íslands og birtast
þeir nú á prenti. Þorsteinn
fjallar á meistaralegan hátt
um ævi Kants og hugmynda-
heim og gefur innsýn í heim-
speki hans eins og hún birt-
ist í Gagnrýni hreinnar skyn-
semi.
150 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-668-9
Leiðb.verð: 3.200 kr. Kilja
GEORGE ORWELL
í reiöuleysi
i Paris og London
HID ISLEN/KA IMlKMENNTAfflAl.
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
í REIÐULEYSI
í PARÍS OG LONDON
George Orwell
Þýð.: Uggi Jónsson
í reiðuleysi í París og Lond■■
on er fyrsta bókin sem
George Orwell, réttu nafni
Eric Arthur Blair, fékk
útgefna eftir sig og gekk það
ekki þrautalaust, eins og rak-
ið er í inngangi. Orwell seg-
ir frá dvöl sinni meðal und-
irmálsfólks í París og Lond-
on, en viðfangsefnið er
mannleg náttúra - hvað það
er að vera manneskja - and-
spænis þrældómi, fátækt og
niðurlægingu. Nálgunin er
ekki hefðbundin og því hef-
ur vafist fyrir mönnum að
skipa henni í flokka. Er þetta
ævisögubrot? Ádeilurit? Eða
einhvers konar mannfræði-
leg lýsing á framandi samfé-
lagi?
Áður hefur Dýrabær eftir
Orwell komið út sem Lær-
dómsrit.
320 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-170-4
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Hagamel 67- 107 Reykjavík
Sími 552 4960 - ulfarsfell@simnet.is
140