Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 142

Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 142
FræÖi og bækur almenns efnis BÓKATÍÐINDI 2005 galla heimspeki róttækrar atferlisfræði. í seinni hlutanum er fjall- að um tæknilega kosti atferl- isgreiningar og hvernig hægt er að hagnýta lögmál atferl- isfræðinnar hvort heldur sem er í kennslu, á vinnustöðum eða í heilum byggðarlögum. 265 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-635-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja HÆTTUMAT VEGNA ELDGOSA OG HLAUPA FRÁ VESTANVERÐUM MÝRDALSJÖKLI OG EYJAFJALLAJÖKLI ga ■ - ■ ■ ■ ■ §i ái HÆTTUMAT VEGNA ELDGOSA OG HLAUPA FRÁ VESTANVERÐUM MÝRDALSJÖKLI OG EYJAFJALLAJÖKLI Ritstj.: MagnúsTumi Guðmundsson og Ágúst Gunnar Gylfason Hér er á ferðinni einstakt verk þar sem fjallað er um þá vá sem stafað getur af tveimur mikilvirkum eld- stöðvum. Annars vegar er það Mýrdalsjökull með eld- stöðinni Kötlu, sem kölluð hefur verið hættulegasta eldstöð íslands og hins vegar er það EyjafjallajökulI sem er ein af hinum tignar- legu eldkeilum íslands. í rit- inu eru niðurstöður rann- sókna sem unnar voru í byrjun árs 2003 til að fylla upp í þekkingu manna á tíðni og hegðun eldgosa í Eyjafjalla- og Mýrdals- jöklum. 210 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-647-6 Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja í GUÐRÚNARHÚSl GUDRÚNAR IIKLÍI.MR'rn L'R í GUÐRÚNARHÚSI Ritstj.: Brynhildur Þórarinsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir Guðrún Helgadóttir á að baki langan og farsælan rit- höfundarferil. Hún vakti strax mikla athygli með fyrstu bók sinni, Jóni Oddi og Jóni Bjarna, árið 1974 og hefur síðan sent frá sér á þriðja tug bóka sem þúsund- ir íslenskra barna hafa alist upp við og notið. í greinasafninu / Guðrún- arhúsi fjalla níu fræðimenn um sagnaheim Guðrúnar. Greinarnar endurspegla fjöl- breytileika höfundarverksins, dýpt þess og frumleika, og sýna svo ekki verður um villst hvers vegna bækur Guðrúnar Helgadóttur hafa skipt svo miklu máli fyrir bæði börn og fullorðna um áraraðir. 176 bls. EDDA útgáfa Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1888-6 Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja Þorsteinn Gylfason Innlit hjá Kant INNLIT HJÁ KANT Þorsteinn Gylfason Árið 1981 flutti Þorsteinn Gylfason útvarpslestra um þýska heimspekinginn Imm- anuel Kant í tilefni af tveggja alda afmæli rits hans, Gagnrýni hreinnar skynsemi. Þorsteinn endurskoðaði fyr- irlestrana fyrir kennslu við Háskóla íslands og birtast þeir nú á prenti. Þorsteinn fjallar á meistaralegan hátt um ævi Kants og hugmynda- heim og gefur innsýn í heim- speki hans eins og hún birt- ist í Gagnrýni hreinnar skyn- semi. 150 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-668-9 Leiðb.verð: 3.200 kr. Kilja GEORGE ORWELL í reiöuleysi i Paris og London HID ISLEN/KA IMlKMENNTAfflAl. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins í REIÐULEYSI í PARÍS OG LONDON George Orwell Þýð.: Uggi Jónsson í reiðuleysi í París og Lond■■ on er fyrsta bókin sem George Orwell, réttu nafni Eric Arthur Blair, fékk útgefna eftir sig og gekk það ekki þrautalaust, eins og rak- ið er í inngangi. Orwell seg- ir frá dvöl sinni meðal und- irmálsfólks í París og Lond- on, en viðfangsefnið er mannleg náttúra - hvað það er að vera manneskja - and- spænis þrældómi, fátækt og niðurlægingu. Nálgunin er ekki hefðbundin og því hef- ur vafist fyrir mönnum að skipa henni í flokka. Er þetta ævisögubrot? Ádeilurit? Eða einhvers konar mannfræði- leg lýsing á framandi samfé- lagi? Áður hefur Dýrabær eftir Orwell komið út sem Lær- dómsrit. 320 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-170-4 Leiðb.verð: 2.990 kr. Hagamel 67- 107 Reykjavík Sími 552 4960 - ulfarsfell@simnet.is 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.