Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 126

Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 126
Fræði og bækur almenns efnis Aðalgrein Andvara að þessu sinni er æviágrip Þórarins Björnssonar skólameistara eftirTryggva Gíslason. - Þór- arinn vann allan sinn starfs- aldur við Menntaskólann á Akureyri, fyrst sem kennari og síðan skólameistari frá 1948 til dauðadags, 1968. Hann var rómaður kennari og uppalandi og naut mikill- ar virðingar fyrir skarpar gáf- ur sínar og góðvild. Þórarinn var ritfær og málsnjall og almennt talinn einn fremsti ræðumaður sinnar samtíðar. - Aðrar greinar í Andvara eru m. a. um Bessastaðaskóla í tilefni 200 ára afmælis þeirr- ar merku menntastofnunar og um kynni Islendinga af verkum hins fræga írska höf- undar, James Joyce. Þá er fjallað um tvær skáldaævi- sögur frá síöasta ári, um Hall- dór Laxness ogjóhann Sigur- jónsson, og loks er löng grein um „uppsprettur Tímans og vatnsins," þar sem varpað er Ijósi á þennan áhrifaríka Ijóð- aflokk Steins Steinars. Hið íslenska Þjóðvinafélag Dreifing: Sögufélag ISSN 0258-3771 Leiðb.verð: 1.700 kr. ATRIÐI ÆVI MINNAR Bréf og greinar Jón Halldórsson Ritstj.: Úlfar Bragason Jón Halldórsson (1838-1919) fæddist í Ytrineslöndum í Mývatnssveit og ólst upp á Grímsstöðum þar í sveitinni. Hann fluttist til Bandaríkj- anna 1872 og bjó lengst af í ) Nebraska. Jón ritaði í blöð j um vesturferð sína og land- nám. Þá átti hann í bréfa- | skiptum við fjölda fólks. í j þessari bók eru endurprent- uð skrif Jóns í blöð og tíma- rit og úrval varðveittra bréfa hans. Til að fylla frásögn Jóns eru tekin með bréf frá konu hans, kunningjum og j vinum sem geyma efni sem j kemur við sögu hans. Þetta eru heimildir um ævi eins af fyrstu fslensku vesturförun- um. Þá fylgja textunum skýringar, athugasemdir og j myndir sem sonur Jóns, Thomas E. Halldorson, tók. 215 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-671-9 Leiðb.verð: 3.500 kr. Kilja ÁST Helen Exley Ást er undursamleg. Saklaus. Blíð. Óvænt. Og óstöðvan- leg í dulúð sinni og styrk. Gefðu ástinni þinni Ást. 96 bls. Steinegg ehf. ISBN 9979-782-15-3 Leiðb.verð: 1.295 kr. ASTARGALDRAR Ritstj.: Rakel Pálsdóttir og Jón Jónsson í bókinni er birt úrval ástar- galdra víða að úr Evrópu og nokkrar skemmtilegar sögur af ástargöldrum. Sumt af því byggir á sögulegum heimild- um, en annað eru hreinrækt- aðar þjóðsögur. Rakel og Jón eru tveir litl- ir þjóðfræðingar en þó ekki hjón. 113 bls. Edda útgáfa ISBN 9979-2-1864-9 Leiðb.verð: 1.290 kr. Báran BÁRAN RÍS OG HNÍGUR Bergsteinn Jónsson Höfundur dregur upp mynd af því hvernig samfélag íslenskumælandi fólks í Norður-Dakota í Bandaríkj- unum reyndi að viðhalda þjóðerni sínu á áratugunum í kringum miðja 20. öld en tapaði sjálfu sameiningar- tákninu, íslensku tungumáli. Lengi framan af voru tök félagsmanna Bárunnar á íslensku furðugóð, þótt strax sjáist skýr merki vestur-ís- lensku. En smám saman sækja ensk orð á, og upp úr 1970 er eins og varnir ís- lenskunnar bresti skyndilega. 68 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-640-9 Leiðb.verð: 1.600 kr. Barokkmeistarinn Margrét Eggertsoóttir BAROKKMEISTARINN List og tœrdómur í verkum Hallgríms Péturssonar Margrét Eggertsdóttir Barokk og barokktexti eru lykilhugtök í þessari rann- sókn á kveðskap Hallgríms Péturssonar (1614-1674). Reynt er að veita lesendum nokkra innsýn íbarokkrann- sóknir og leitast við að skil- greina hvað einkenni hinn svokallaða barokktexta. Fjallað er um kveðskap Magnúsar Ólafssonar í Lauf- ási og um kveðskap Stefáns Ólafssonar samtímamanns Hallgríms, sem var í senn hliðstæða hans og and- stæða. Meginhluti bókarinn- ar snýst um Hallgrím Péturs- son og verk hans; gefið er yfirlit yfir ritverk skáldsins en að því búnu fjallað um þess- ar kveðskapargreinar: hverf- ulleikakvæði, ádeilukvæði, tækifæriskvæði, andlegan kveðskap, passíusálma, iðr- unar- og huggunarljóð. í þriðja og síöasta hluta er gerð grein fyrir ritum Hall- gríms í lausu máli. Loks er fjallað um lofkvæði sem ort voru um Hallgrím Pétursson og þá mynd sem þau draga 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.