Bókatíðindi - 01.12.2005, Qupperneq 126
Fræði og bækur almenns efnis
Aðalgrein Andvara að þessu
sinni er æviágrip Þórarins
Björnssonar skólameistara
eftirTryggva Gíslason. - Þór-
arinn vann allan sinn starfs-
aldur við Menntaskólann á
Akureyri, fyrst sem kennari
og síðan skólameistari frá
1948 til dauðadags, 1968.
Hann var rómaður kennari
og uppalandi og naut mikill-
ar virðingar fyrir skarpar gáf-
ur sínar og góðvild. Þórarinn
var ritfær og málsnjall og
almennt talinn einn fremsti
ræðumaður sinnar samtíðar.
- Aðrar greinar í Andvara eru
m. a. um Bessastaðaskóla í
tilefni 200 ára afmælis þeirr-
ar merku menntastofnunar
og um kynni Islendinga af
verkum hins fræga írska höf-
undar, James Joyce. Þá er
fjallað um tvær skáldaævi-
sögur frá síöasta ári, um Hall-
dór Laxness ogjóhann Sigur-
jónsson, og loks er löng grein
um „uppsprettur Tímans og
vatnsins," þar sem varpað er
Ijósi á þennan áhrifaríka Ijóð-
aflokk Steins Steinars.
Hið íslenska Þjóðvinafélag
Dreifing: Sögufélag
ISSN 0258-3771
Leiðb.verð: 1.700 kr.
ATRIÐI ÆVI MINNAR
Bréf og greinar
Jón Halldórsson
Ritstj.: Úlfar Bragason
Jón Halldórsson (1838-1919)
fæddist í Ytrineslöndum í
Mývatnssveit og ólst upp á
Grímsstöðum þar í sveitinni.
Hann fluttist til Bandaríkj-
anna 1872 og bjó lengst af í )
Nebraska. Jón ritaði í blöð j
um vesturferð sína og land-
nám. Þá átti hann í bréfa- |
skiptum við fjölda fólks. í j
þessari bók eru endurprent-
uð skrif Jóns í blöð og tíma-
rit og úrval varðveittra bréfa
hans. Til að fylla frásögn
Jóns eru tekin með bréf frá
konu hans, kunningjum og j
vinum sem geyma efni sem j
kemur við sögu hans. Þetta
eru heimildir um ævi eins af
fyrstu fslensku vesturförun-
um. Þá fylgja textunum
skýringar, athugasemdir og j
myndir sem sonur Jóns,
Thomas E. Halldorson, tók.
215 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-671-9
Leiðb.verð: 3.500 kr. Kilja
ÁST
Helen Exley
Ást er undursamleg. Saklaus.
Blíð. Óvænt. Og óstöðvan-
leg í dulúð sinni og styrk.
Gefðu ástinni þinni Ást.
96 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-782-15-3
Leiðb.verð: 1.295 kr.
ASTARGALDRAR
Ritstj.: Rakel Pálsdóttir og
Jón Jónsson
í bókinni er birt úrval ástar-
galdra víða að úr Evrópu og
nokkrar skemmtilegar sögur
af ástargöldrum. Sumt af því
byggir á sögulegum heimild-
um, en annað eru hreinrækt-
aðar þjóðsögur.
Rakel og Jón eru tveir litl-
ir þjóðfræðingar en þó ekki
hjón.
113 bls.
Edda útgáfa
ISBN 9979-2-1864-9
Leiðb.verð: 1.290 kr.
Báran
BÁRAN RÍS OG HNÍGUR
Bergsteinn Jónsson
Höfundur dregur upp mynd
af því hvernig samfélag
íslenskumælandi fólks í
Norður-Dakota í Bandaríkj-
unum reyndi að viðhalda
þjóðerni sínu á áratugunum í
kringum miðja 20. öld en
tapaði sjálfu sameiningar-
tákninu, íslensku tungumáli.
Lengi framan af voru tök
félagsmanna Bárunnar á
íslensku furðugóð, þótt strax
sjáist skýr merki vestur-ís-
lensku. En smám saman
sækja ensk orð á, og upp úr
1970 er eins og varnir ís-
lenskunnar bresti skyndilega.
68 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-640-9
Leiðb.verð: 1.600 kr.
Barokkmeistarinn
Margrét Eggertsoóttir
BAROKKMEISTARINN
List og tœrdómur í verkum
Hallgríms Péturssonar
Margrét Eggertsdóttir
Barokk og barokktexti eru
lykilhugtök í þessari rann-
sókn á kveðskap Hallgríms
Péturssonar (1614-1674).
Reynt er að veita lesendum
nokkra innsýn íbarokkrann-
sóknir og leitast við að skil-
greina hvað einkenni hinn
svokallaða barokktexta.
Fjallað er um kveðskap
Magnúsar Ólafssonar í Lauf-
ási og um kveðskap Stefáns
Ólafssonar samtímamanns
Hallgríms, sem var í senn
hliðstæða hans og and-
stæða. Meginhluti bókarinn-
ar snýst um Hallgrím Péturs-
son og verk hans; gefið er
yfirlit yfir ritverk skáldsins en
að því búnu fjallað um þess-
ar kveðskapargreinar: hverf-
ulleikakvæði, ádeilukvæði,
tækifæriskvæði, andlegan
kveðskap, passíusálma, iðr-
unar- og huggunarljóð. í
þriðja og síöasta hluta er
gerð grein fyrir ritum Hall-
gríms í lausu máli. Loks er
fjallað um lofkvæði sem ort
voru um Hallgrím Pétursson
og þá mynd sem þau draga
124