Bókasafnið - 01.01.2001, Qupperneq 48

Bókasafnið - 01.01.2001, Qupperneq 48
Fyrir eru: Svið Birgir Millj. kr. Heilbrigðismál OVID 0,9 Viðskiptafræði Hagfræði ABI/Inform 2,2 Samtals 3,1 Niðurstaðan er sú að viðbótarfjárþörfin vegna fyrsta áfanga er um 10,8 milljónir króna á ári. Áfangi 2: Fleiri gagnasöfn sbr. þarfagreiningu nefnd- arinnar: Svið Birgir Millj.kr. Öll fræðasvið ISI 7 Samtals: 7 Áætlað er að um þessar mundir séu keyptar áskriftir tímarita fyrir um 75 til 100 milljónir króna. í áfanga tvö þarf að kanna þetta mál nánar og leita leiða til fá aðgang að gagnagrunnum og rafrænum tímaritum í staðinn að einhverju eða öllu leyti. Þetta krefst mikill- ar vinnu sem nefndin taldi ekki á sínu verksviði. Nefndin er vongóð um að árlegum kostnaði við áfanga 2, er nemur 7 milljónum króna á ári, megi mæta að verulegu leyti með hagræðingu sem felst í því að breyta núverandi áskriftum yfir í rafrænar. Kanna þarf nánar rafrænu tímaritin og leita leiða til fá aðgang að þeim á landsvísu. Nefndin leggur til að meðan á tímabundna til- raunaverkefninu stendur verði lögð megináhersla á fyrsta og annan áfanga. Þriðji áfangi er framtíðar- verkefni sem þarf að skoða nánar síðar. Hvað varðar nánari sundurliðun á áfanga 1, 2 og 3 er vísað til töfl- unnar Birgjar og gagnasöfn í Viðauka 1 í skýrslunni. Vegna þess hve örar breytingar eru á þessu sviði er lagt til að stofnað verði til tímabundins verkefnis um framkvæmdina, t.d. til 3ja ára. Þessi tími verði notað- ur til að festa notkun rafrænna gagnasafna í sessi. í því sambandi er aðgangur að nauðsynlegum gagna- söfnum skilyrði. Auk þess kallar verkefnið á innri markaðsfærslu hjá bókasöfnum og þjálfun og aðstoð við notendur. Tækniumhverfið er tiltölulega gott en þó má búast við að sums staðar þurfi þar eitthvað úr að bæta. Markmiðið með tilraunaverkefninu er að eftir þrjú ár verði aðgangur að rafrænum gagnasöfn- um orðinn eðlilegur hluti af þjónustu bókasafna og notkunin sem slík viðurkennd sem mikilvægur þátt- ur í tölvulæsi íslensku þjóðarinnar. Tllraunatíminn verði einnig notaður til að finna sem bestan og hagkvæmastan farveg fyrir framhald- ið. Að þeim tíma liðnum verði málið endurskoðað og því fundinn framtíðarfarvegur í Ijósi fenginnar reynslu. Að ofan hefur aðeins verið gerð grein fyrir áskrift- arkostnaði. Við hann bætist kostnaður vegna verk- taka og verkefnisstjórnar. Aðeins er unnt að áætla þennan kostnað því val á verktaka og samningar við hann eru alfarið eftir. Hins vegar er unnt að gera sér nokkuð góða grein fyrir kostnaðinum og nota niður- stöðuna til viðmiðunar. Tekið er mið af verðlagi á al- mennum markaði. Kostnaðarþáttur 1. ár Millj. 2. ár Millj. 3. ár Millj. Alls Áskriftir Áfangi 1 10,8 10,8 10,8 32,4 Áfangi 2 7,0 7,0 14,0 Áfangi 3 10,0 10,0 2 starfsmenn aðstaða, ferðir o.fl. 12,0 12,0 12,0 36,0 Aðkeypt sérfræðiþj. 1,0 1,0 1,0 3,0 Verkefnisstjórn 1,5 1,5 1,5 4,5 Samtals 25,3 32,3 42,3 99,9 Taflan sýnir að heildarfjárþörf við tímabundna til- raunaverkefnið er tæpar 100 milljónir króna. Lokaorð Nefndin starfaði í tæpt ár og hafði á þeim tíma kann- að með hvaða hætti væri unnt að tryggja íslending- um aðgang að gagnasöfnum í gegnum Internetið. Tæknin er til staðar en vandinn, sem við er að etja, er hins vegar hið háa verð sem greiða þarf fýrir aðgang að þeim gagnasöfnum sem æskilegt og jafnvel nauð- synlegt er að geta boðið aðgang að. Það er ljóst að íslensk bókasöfn hafa mikinn áhuga á að geta boðið viðskiptavinum sínum aðgang að gagnasöfnum sem nauðsynleg eru íslensku rannsókna- og vísindasam- félagi, til eflingar þekkingar og nýsköpunar í atvinnu- lífi. Vegna þess hve rannsóknasamfélagið hér á landi er lítið og þjóðin fámenn er jafnvel lægsta verð á gagnasöfnum mörgum bókasöfnum ofviða. Því verð- ur að leita leiða til að tryggja að við njótum hag- kvæmni stærðarinnar og gerum landssamninga um aðgang að gagnasöfnum, annaðhvort ein eða í sam- vinnu við aðrar þjóðir. Heimildir: Framtíðarsýn ríkisstjórnar íslands um upplýsingasamfé- lagið (1996) Reykjavík. Ríkisstjórn íslands. GALILEO. [Rafræn útgáfa]. Georgia Library Learning Online 46 BÓKASAFNIÐ 25. ÁRG. 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.