Bókasafnið - 01.01.2001, Page 49
í dag er myndasagan, þetta lítt þekkta undirmálsform, því sérlega
áhugaverður miðill sem vert er að fylgjast með; [...] þá er myndasagan
staðurinn þar sem mestu gróskuna og gerjunina er að finna.
Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur og umsjónarmaður myndasögudeildar Borgarbókasafnsins.
From Hell
Maus
Strangehaven
Safe Area Gora2de
Vol 2: Brotherhood
FROM
HELL
5-
f
T
alan moore • eddie campbell
From Hell er söguleg skáldsaga sem
fjallar um endalok Viktoríutímans,
fæðingu tuttugustu aldarinnar og eitt
óhugnalegasta sakamál allra tíma,
„Jack The Ripper" morðin.
Óaðfinnanleg persónusköpun og
mögnuð söguflétta eftir meistara
myndasögunnar, Alan Moore.
„... mjög hugsanlega besta
myndasaga fyrr og síðar."
- BÖS (undirtónar)
Meistarastykkið Maus eftir Art
Spigelman er ævisögulegt verk sem
fjallar um uppgjör höfundar við föður
sinn en hann var pólskur gyðingur
sem lifði af helför nasista.
Maus hlaut hin virtu Pulitzer
bókmenntaverðlaun árið 1992.
Skáldverk eftir Garry Spencer Millidge.
Strangehaven fjallar um enskan
grunnskólakennara sem villist inn í
dularfullt smáþorp sem virðist stjórnað
af fornum hefðum og huldum
leynireglum.
Strangehaven Vol 2: Brotherhood var
valin besta myndasaga ársins 2000 af
Morgunblaðinu.
Sannsögulegt verk eftir rannsóknar-
blaðamanninn Joe Sacco.
Átakanleg frásögn af hörmungum
þeim sem áttu sér stað í Bosníustríðinu.
Safe Area Goraíde var valin besta
myndasaga ársins 2000 af Time
Magazine.
Nexus
' Hverfisgata 103 || Sími: 552 9011
I
•m. ....... . .
Né/nÆínl
Námsgagnastofnun gffc, ? *
711 . C3--------------------------------—"CT
Vissir þú
DANSKA o
ENSKA
MYNDLIST
LlESLEIKNI
HEIMILISFRÆÐI
SAMFÉLAGSGR.
NÁTTIIRUFRÆÐI
STÆRÐFRÆÐI
UPPL. 0G TÆKNIM.
KENNSLA NÝBÚA
að Námsgagnastofnun hefur nú á boðstólum
fjölbreytt námsefni á vefnum?
1 'í
Vefurinn var opnaður síðastliðið haust og stöðugt
bætist við nýtt efni.
Þar er meðal annars að finna sjálfstæða vefi fyrir
nemendur, kennsluleiðbeiningar
og verkefnabanka.
Líttu við á heimasíðunni okkar www.namsgagnastofnun.is
og kynntu þér hvað þar er í boði!
Wm \ vv .31