Bókasafnið - 01.01.2001, Qupperneq 53

Bókasafnið - 01.01.2001, Qupperneq 53
Tafla 1 Tölurnar sýna hve mörg söfn merktu í hvern reit. Á hvaða formi viltu kaupa tímarit sem til eru bæði í prentaðri og rafrænni útgáfu? Merkið með x / öll tímarit ákveðin/valin tímarit í prentaðri útgáfu 2 23 í rafrænni útgáfu 7 23 í prentaðri og 2 24 rafrænni útgáfu (Hér gátu söfn merkt við fleiri en einn möguleika) Spurningunni um mikilvægi þess að reynt væri að semja um landsaðgang að rafrænum tímaritum var nær undantekningalaust svarað að það væri mjög mikilvægt, aðeins eitt safn taldi það frekar mikilvægt og ekkert safn merkti við ekki mikilvægt. Tafla 2 Tölurnar sýna hve mörg söfn merktu í hvern reit. Telur þú mikilvægt að reynt sé að semja um lands- aðgang að rafrænum tímaritum? Merkið með x mjög mikilvægt 33 frekar mikilvægt 1 ekki mikilvægt 0 Á listanum yfir tímaritaáskriftir frá öllum söfnun- um sem þátt tóku í könnuninni eru um 4850 færslur. Þar af er fjöldi tímarita um 3.900 því sum ritin voru eðlilega keypt á fleiri en einu safni. í upphafi var ætlunin að fá lista aðeins yfir þau tímarit sem bókasöfnin sjálf eru áskrifendur að og greiða fyrir. Fljótlega kom í ljós að á nokkrum stofn- unum kaupa starfsmenn tímarit í áskrift sem með- limir í félagasamtökum og fá áskriftirnar þannig á lægra verði en bókasöfnin. í sumum tilfellum greiða bókasöfn viðkomandi stofnana áskriftirnar gegn því að tímaritin séu skráð með tímaritakosti þeirra. í samráði við bókasafnsfræðinga á þeim söfnum voru slíkar áskriftir (svonefndar einstaklingsáskriftir) tekn- ar með en merktar sérstaklega. í ljós kom að af heild- aráskriftunum voru um 430 einstaklingsáskriftir, eða tæplega 10%. Fjöldi tímarita sem koma bæði prentuð og í raf- rænni útgáfu er um 660 og þar eru einstaklingsáskriftir taldar með. Enn eru fá tímarit eingöngu keypt í raf- rænni útgáfu eða einungis 14 talsins á þeim söfnum sem könnunin náði til. Skýrist það m.a. af því að hingað til hafa hlutfallslega fá tímarit verið gefin út eingöngu í rafrænni útgáfu en þeim fer fjölgandi. ítrekað skal að eingöngu var verið að kanna raf- ræn tímarit sem bókasöfn kaupa í áskrift en ekki þau sem aðgengileg eru í gagnagrunnum. Frá sumum safnanna komu listar yfir tímaritin án upplýsinga um útgefendur, stundum vantaði útgef- endur einstakra rita og ISSN númer vantaði í sumum tilvikum. Þá þurfti að leita upplýsinga um þau atriði sem vantaði og voru eftirfarandi heimildir notaðar: Með spurningunni hvort viðkomandi safn myndi taka þátt í samstarfi um landsaðgang að rafrænum tímaritum, ef af yrði, var eingöngu verið að kanna vilja fólks til slíks samstarfs þar sem ekkert hefur enn verið ákveðið í þeim efnum. Er skemmst frá því að segja að yfirgnæfandi meirihluti svaraði þeirri spurn- ingu játandi en tvö söfn svöruðu ekki. Tafla 3 Tölurnar sýna hve mörg söfn merktu í hvern reit. Myndi þitt safn taka þátt í samstarfi um landsaðgang að rafrænum tímaritum? já 32 nei 0 • Fengur • Gegnir • LIBRIS • NOSP • PubMed • ritin sjálf Stundum bar heimildum um útgefendur ekki saman t.d. í NOSP og PubMed, en oftar var stuðst við NOSP. En eins og kunnugt er eru svo miklar hræringar í út- gáfuheiminum um þessar mundir að oft eru ekki nýj- ustu upplýsingar um útgefendur í þeim skrám sem tiltækar eru. Einnig kom í ljós að sömu ritin sem keypt voru á fleiri en einu safni hér á landi voru ekki alltaf skráð með sömu útgefendur. Reynt var að sam- ræma þetta eins og kostur var. 2 söfn svöruðu ekki Niðurstöður könnunarinnar benda því ótvírætt til mikils almenns áhuga á samningum um landsað- gang að rafrænum tímaritum. 4. Niðurstöður Greinilegt er að á íslenskum bókasöfnum er mikill áhugi á að kaupa rafræn tímarit þótt flestir geri ráð fyrir því að tímarit í prentaðri útgáfu verði áfram hluti safnkosts að einhverju marki. Einnig er ljóst að BÓKASAFNIÐ 25. ÁRG. 2001 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.