Bókasafnið - 01.01.2001, Qupperneq 60
Ljubljana - háskólinn http://www2.arnes.si/~ljnuk4/uni-lj.jpg
Ljubljana - útsýni yfir höfuðborg Slóveníu http://www.
ijs.si/slo/ljubljana/
Ljubljana - kastalinn http://www.ijs.si/slo/ljubljana/castle.
html
Multilingual Dictionary of Library Terminology - Interna-
tional Project
http://www2.arnes.si/~ljnuk4/multi/multi.html
Preseren - höfuðskáld Slóvena, France Preseren:
http://www.preseren.net/
Slóvenía - lýsing og kort af landinu
http://www.matkurja.com/slo/map/
Um þátttöku Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns í
orðasafninu:
http://www2.arnes.si/~ljnuk4/multi/icelandic.html
Summary
A visit to Slovenia
The author participated in a conference in the
National and Univerisity Library of Slovenia,
Ljubljana, in September 2000, entitled Dictionaries of
Library Terminology - Selection, Arrangement and
Presentation of Lexicographic Material - Inter-
national Conference. She describes the history and
status of an international project for a multilingual
dictionary of library terminology which was initiated
in 1996 and involves nearly 20 national Libraries in
Europe.
The history of the National and Univerisity
Library of Slovenia is outlined and finally an overview
of the library system of Slovenia is given.
D.H.
Á BÓKASAFNINU
Auður Haralds:
Baneitrað samband á Njálsgötunni
(Iðunn, 1985)
„Góðan daginn,“ sagði ég á Borgarbókasafninu og brann af tilhlökkun. „Mig vantar uppsláttarrit,
alfræðibók."
„Þær eru allar úti á lesstofu,“ sagði konan.
„Ó“, sagði ég „þarna útfrá?" og hnykkti höfðinu í þá átt.
„Já,“ svaraði hún. Svo varð hún sorgmædd í framan. „En lesstofan er lokuð. Þeir eru að mála
hana. Hún verður ekki opnuð aftur fyrr en eftir jól.“
„Nnnnneeeeiiiiii," sagði ég og lagði ennið á borðið.
„Jú,“ sagði konan og tók upp vasaklút. Ég hélt hún ætlaði að lána mér hann, en hún sneri sér
undan og snýtti sér.
„Geturðu hringt þangað og beóið málarana að fletta upp fyrir mig?“ spurði ég.
Hún kipraði munninn saman í pínulítið o.
„Nei, það get ég ekki.“
„Geturðu þá sagt mér hver Werner von Braun er?“
„Braun? Eru það ekki krullujárn?“ sagði bókasafnsvörðurinn.
Ég leit á Lillu. Hún horfði jafn vonleysislega á móti.
„Komdu,“ sagði hún, „viö skulum fá okkur kakó.“
(bls. 106)
58
BÓKASAFNIÐ 25. ÁRG. 2001