Bókasafnið - 01.01.2001, Qupperneq 74

Bókasafnið - 01.01.2001, Qupperneq 74
Fleyg orð um bækur Ég hef alltaf ímyndaö mér Paradís sem einskonar bókasafn. Jorge Luis Borges (1899-1986) Góð bók er eins og aldingarður sem maður er með í vasanum. Arabiskt máltceki Fólk á ekki skilið að fá vel skrifaðar bækur, það er svo ánægt með illa skrifaðar bækur. Ralph Waldo Emerson (1803-1882) Lánaðu aldrei bækur, þeim verður aldrei skilað aftur. Flestar bækurnar í bókasafni mínu hafa kunningjar mínir lánað mér. Anatole France (1844-1924) Um margar bækur má segja: þar er að finna margt nýtt og gott, en því miður er hið nýja ekki gott og hið góða ekki nýtt. Gotthold E. Lessing (1452-1519) Hið sama gildir um bækur og menn, örfáar skipta máli, hinar týnast í mergðinni. Voltaire (1694-1778) Lokuð bók er aðeins pappírshlaði. Kínverskt máltœki Bækur geyma sál aldanna. Allt sem mann- kynið hefur gert, áunnið sér eða verið, er á dularfullan hátt varðveitt á síðum bókanna. Þær eru kjöreign mannanna. Thomas Carlyle (1795-1881) Það er undarlegt að verstu bækurnar skuli ævinlega vera skrifaðar í góðum tilgangi. Oscar Wilde (1856-1900) Sá sem á trjágarð ogbókasafn þarf einskis að sakna. Cicero (106-43 f.Kr.) Lestur er sálinni það sem hreyfing er lík- amanum. Henry Dauid Thoreau (1817-1862) Það er til fólk sem les skáldsögur í þeim tilgangi einum, að leita uppi villur í þeim. Agatha Christie (1890-1876) Það eru ekki til siðlegar eða ósiðlegar bæk- ur. Bækur eru annað hvort vel eða illa skrifaðar. Það er allt og sumt. Oscar Wilde (1856-1900) Það, að bækur eru um allt í bókaherbergi mínu, á gólfinu, á stólunum og svo fram- vegis, stafar af því að það má heita útilok- að að fá lánaðar hillur. Mark Huain (1835-1910) Það er síst verra að drepa mann en eyði- leggja góða bók. John Milton (1608-1674) Bækur rjúfa fjötra tímans. Carl Sagan (1934-1996) Úr bókinni Pegar orðfá vængi. Torfi Jónsson ualdi og þýddi. Gefm út afhöfundi, 2000. 72 BÓKASAFNIÐ 25. ARG. 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.