Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 6

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 6
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa4 Barnabækur ÍSLENSKAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D FROZEN hárbókin Uppáhaldsgreiðslur Önnu og Elsu Theodóra Mjöll Lærðu að greiða þér eins og Anna og Elsa! Í þessari bók er að finna konung- legar hárgreiðslur og fallegar ljós- myndir sem kenna þær í einföldum skrefum. Bókin hentar vel þeim sem vilja lifa sig inn í töfraveröld systr- anna úr Arendell. 64 bls. Edda útgáfa D Fuglaþrugl og naflakrafl Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn Þessi frábæra bók geymir 21 nýtt og fjörugt ljóð um allt milli himins og jarðar: Ýmiss konar fugla og fugla- hræðu; hesta, hunda og sjóræningja; riddara, ljón og dreka – að ógleymdu sjálfu naflakuskinu sem ekkert skáld hefur áður gefið gaum. 56 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell D F Funi og Alda falda Hilmar Örn Óskarsson Funi veit ekkert skemmtilegra en að vera inni OG í tölvunni. Mamma heimtar samt stundum að hann fari út að leika og það gerir Funa alveg ferlega fúlan en svo hittir hann Öldu. Funi og Alda falda er sniðin að þörfum nýrra lesenda og kjörin fyrir þá sem eru að æfa sig í lestri. 26 bls. Bókabeitan C Ingvar E. Sigurðsson les Gauragangur Ólafur Haukur Símonarson Hér er í senn drepfyndin og háalvar- leg þroskasaga einnar skemmtileg- ustu andhetju Íslands. Ingvar E. Sigurðsson leikari les. 600 mín. Hljóðbók.is Endur útgáfa E Fjársjóðsleit í Granada Ólafur Páll Jónsson Halla, 11 ára stelpa, flytur með for- eldrum sínum til Granada. Borgin er óvenjuleg og framandi og geymir gömul leyndarmál. Vina- og mál- laus finnst henni hún vera að missa vitið. En þegar fjársjóð máranna ber á góma hefst leit að horfnum heimi, allt breytist, og sem betur fer reynist vitið enn á sínum stað. 236 bls. Háskólaútgáfan D Fjörfræðibók Sveppa Sverrir Þór Sverrisson Sneisafull af alls kyns skemmtileg- heitum og fróðleik fyrir krakka á öllum aldri. Hér úir og grúir af gleði, gríni og stórmerkilegu heilafóðri, sem er sett fram á myndrænan hátt. 108 bls. Bókafélagið (BF-útgáfa) D Fjörugt ímyndunarafl Huginn Þór Grétarsson Myndskr.: Andrea Castellani Gamansöm bók þar sem hversdags- leikinn er kryddaður með fjörugu ímyndunarafli. Dýr eru í miklu upp- áhaldi hjá aðalpersónu bókarinnar og þeim bregður fyrir á hinum ólíkleg- ustu stöðum. Til að mynda er brodd- göltur uppi í rúmi þegar hann fer á fætur og hestur felur sig inni í fata- skápnum! 34 bls. Óðinsauga Útgáfa D Freyja Dís sem vildi bara dansa og dansa Birgitta Sif Freyja Dís vill BARA dansa og dansa en hún er feimin og enginn má sjá til hennar. Einn daginn heyrir hún fallegan söng og þá breytist allt. Gull- falleg saga og glæsilegar myndir eftir verðlaunahöfundinn Birgittu Sif sem fengið hefur frábæra dóma í erlend- um stórblöðum. 32 bls. Forlagið – Mál og menning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.