Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 64

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 64
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa62 Ljóð og leikrit B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E On the Edge of Night Hallberg Hallmundsson Þýð.: Hallberg Hallmundsson Þýðingar Hallbergs Hallmundssonar á ensku á eigin ljóðum ortum á ís- lensku. Að hluta er verkið byggt á bókinni Á barmi næturinnar sem JPV gaf út í tilefni af áttræðis afmæli Hall- bergs árið 2010. 281 bls. Brú – Forlag Dreifing: Forlagið – JPV útgafa G On the point of erupting Einar Már Guðmundsson Þýð.: Anna Yates, Bernard Scudder, Michael Dean Óðinn Pollock og Sola O‘Connell Formáli: Silja Aðalsteinsdóttir Einar Már er þekktur víða um heim fyrir skáldsögur sínar en hann hefur ekki síður getið sér orð sem ljóðskáld. Í þessu safni takast nokkrir bestu þýðendur Íslands á við úrval ljóða hans og færa yfir á ensku. 135 bls. Forlagið – Mál og menning E Ódáinsepli Margrét Þ. Jóelsdóttir Myndskr.: Stephen Fairbairn Hér ræðst heimurinn á sakleysið, yfir- þyrmandi og óútreiknanlegur með ógnum sínum og takmarkalausri feg- urð. Skondnar litlar myndir kallast á við alvöru og glettni ljóðsins. 96 bls. Bókasmiðjan Selfossi D Passíusálmar Hallgrímur Pétursson Gullfalleg endurútgáfa á helsta trúar- riti okkar, í tilefni af fjögurra alda minningu skáldsins. Sígilt og einstakt listaverk sem hefur um aldir verið Ís- lendingum hugstætt. Bók sem allir þurfa að eiga. 232 bls. Salka G Krummafótur Magnús Sigurðsson Fjórða ljóðabók Magnúsar Sig- urðssonar, sem áður hefur hlotið Bókmenntaverðlaun Tómasar Guð- mundssonar og Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir verk sín. Bókin skiptist í sex ólíka kafla. Allir hafa þeir að út- gangspunkti þau orð Eyrnaslapa að bókmenntirnar séu „ofmetinn kjána- skapur“. 103 bls. Dimma G Listin að vera einn Shuntaro Tanikawa Þýð.: Gyrðir Elíasson Þýðingar Gyrðis Elíassonar á ljóðum japanska skáldsins Shuntaro Tani- kawa, sem er talinn eitt af helstu nú- lifandi skáldum Asíu. Safnið inniheld- ur sýnishorn frá öllum æviskeiðum Tanikawa, allt fram á síðustu ár. 170 bls. Dimma D Ljóðasafn Gerður Kristný Gerður Kristný er eitt ástsælasta skáld okkar og hefur hlotið margvís- legar viðurkenningar fyrir ljóð sín, m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin. Ljóðasafnið geymir allar eldri ljóða- bækur Gerðar: Ísfrétt, Launkofa, Höggstað, Blóðhófni og Strandir. For- mála ritar Guðrún Nordal. 324 bls. Forlagið – Mál og menning D Ljóðstafaleikur Ragnar Ingi Aðalsteinsson Efnisval í þessu ljóðaúrvali Ragnars Inga er afar fjölbreytt og má segja að höfundi sé fátt óviðkomandi. Hér getur líta bæði djúphugsuð kvæði með ádeilu- og saknaðartóni og galgopalegar vísur þar sem öllu er snúið á haus enda hefur Ragnar Ingi skemmt fólki á hagyrðingamótum um langt skeið. 160 bls. Bókaútgáfan Hólar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.