Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 83

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 83
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 81 Matur og drykkurB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Södd og sátt – án kolvetna Jane Faerber Myndir: Columbus Leth Þýð.: Hjalti Nönnuson Lágkolvetnamataræði er lífsstílsbreyt- ing þar sem áhersla er lögð á að nota mat úr hreinu og náttúrulegu hráefni til að ná stjórn á blóðsykri, matarlyst og líkamsþyngd. Fjöldi girnilegra uppskrifta að morgunmat, hádegis- verði, kvöldverði, kökum og brauði. 216 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell D Tebókin Árni Zophoniasson og Ingibjörg J. Friðbertsdóttir Myndir: Kristinn Magnússon Laufblöð teplöntunnar fara langa og flókna leið áður en þau ilma úr bolla á Íslandi. Hér rekja tveir eigenda Te- félagsins ferli teræktunarinnar, gera grein fyrir sögu tesins, fjalla um fjöl- breyttar tegundir og framandi bragð og listina að laga ljúffengt te. Ómiss- andi bók fyrir unnendur tes. 56 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell D Læknirinn í eldhúsinu Veislan endalausa Ragnar Freyr Ingvarsson Bók Læknisins í eldhúsinu; Tími til að njóta sló rækilega í gegn á síðasta ári, en veislan var rétt að byrja. Hér töfrar Ragnar Freyr fram enn magn- aðri uppskriftir að ótrúlega gómsæt- um réttum, og fjallar um matseldina á sinn einstaka hátt. Veislubók um jafnt veislumat sem hvunndagsmat. 488 bls. Sögur útgáfa D Nenni ekki að elda Guðrún Veiga Guðmundsdóttir Guðrún Veiga, gjarnan kölluð „lati kokkurinn“, hefur vakið athygli fyrir sjónvarpsþætti og blogg um fjótlegar og frumlegar uppskriftir fyrir þá sem nenna ekki að standa í stórræðum í eldhúsinu. Bráðsmellin og öðruvísi matreiðslubók. 140 bls. Salka D Pinnamatur Sabine Paris Þýð.: Snjólaug Lúðvíksdóttir Falleg askja með lítilli uppskriftabók – Nú getur þú búið til gómsætan pinnamat. Fjögur mismunandi mót fylgja til að skera út fallega forrétti og smárétti. 64 bls. Bókafélagið (BF-útgáfa) D Stóra alifuglabókin Úlfar Finnbjörnsson Myndir: Karl Petersson Myndskr.: Jón Baldur Hlíðberg Glæsileg bók í sama anda og Stóra villibráðarbókin sem kom út 2011 við miklar vinsældir. Listakokkurinn Úlfar töfrar hér fram ljúffenga rétti og fjallar um hvaðeina sem snýr að mat- reiðslu alifugla, skref fyrir skref. 256 bls. Salka D Sveitasæla Góður matur – gott líf Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson Sannkölluð fróðleiksnáma um matar- gerð og gæði íslenskrar náttúru. Inga Elsa og Gísli Egill hafa komið sér fyr- ir í sveitasælu og töfra fram klassíska rétti í óvæntum búningi sem og ýmsar spennandi nýjungar. Þau sækja sér inn- blástur úr ýmsum áttum en leggja þó megináherslu á norræna matargerð. 251 bls. Veröld Allar bækurnar í Bókatíðindum ...í einum smelli heimkaup.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.