Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 42

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 42
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa40 Skáldverk ÍSLENSK B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Illur fengur Söguleg skáldsaga Finnbogi Hermannsson Hér segir frá langri afbrotasögu við Breiðafjörð á öndverðri 20. öld. Búendur á bæ í miðri sveit komast upp með stórtækan sauðaþjófnað í áratugi. En þegar sauðaþjófarnir færa sig upp á skaftið og taka til við annars konar og augljósari afbrot í sveitinni er héraðs- mönnum ofboðið. Hörkuspennandi glæpasaga úr íslenskum veruleika. 132 bls. Skrudda E Já Bjarni Klemenz Þrír vinir skipuleggja gjörning í Kringlunni sem ætlað er að tjá há- leitar hugmyndir þeirra um ástand heimsins. Einn úr hópnum hefur önnur áform og áður en yfir lýkur verður dagurinn sá myrkasti í sögu þjóðarinnar. 150 bls. Tófa D F C Hljóðbók frá Skynjun Hilmar Guðjónsson les Kamp Knox Arnaldur Indriðason Kona rekst á illa farið lík í lóni á Reykjanesi. Árið er 1979 og margt bendir til að sá látni tengist her- stöðinni á Miðnesheiði. Erlendur og Marion Briem rannsaka málið en Erlendur er þó um leið með hugann við annað. Áleitin og þétt spennusaga frá Arnaldi; saga um staði sem flestir vilja gleyma. 323 bls./636 mín. Forlagið – Vaka-Helgafell D F Kata Steinar Bragi Menntaskólastelpa fer á ball og hverfur sporlaust. Löngu seinna fær lögreglan nafnlausa tilkynningu um lík í gjótu utan við borgina. Kata er saga um glæp og eftirköst hans, um grimmd, sorg og stríðið milli kynjanna sem fer harðnandi. Vægðar- laus skáldsaga sem snertir djúpt við lesendum. 515 bls. Forlagið – Mál og menning D F C Hljóðbók frá Skynjun Sólveig Guðmundsdóttir les Gæðakonur Steinunn Sigurðardóttir Eldfjallafræðingurinn María Hólm er á leið til Parísar. Hinum megin við flugvélarganginn er kona sem gefur henni auga. Síðar hittast þær óvænt á kaffihúsi. Hver er hún þessi Donna? Og hvað vill hún Maríu – konunni sem jökullinn skilaði? Leiftrandi húmor og einstök innsýn í heim ásta og erótíkur. 230 bls. / Hljóðbókarútgáfa óstytt Bjartur D Hálfsnert stúlka Bjarni Bjarnason Ung kona finnst illa til reika eftir ellefu ára dvöl í afskekktum skógi í Ástralíu. Sálgreinandi fær það flókna verkefni að komast að því hvað gerð- ist. Í samtölum þeirra hverfur hún inn í draumkennda frásögn sem hann þarf að túlka og vinna úr. Heillandi og margslungin saga. 248 bls. Veröld G Hlýtt og satt - átján sögur af lífi og lygum Davíð Stefánsson Hvenær er satt logið? Hvenær erum við snert þannig að við verðum aldrei söm? Davíð Stefánsson hefur áður gefið út ljóðabækur og námsbækur en stígur hér fram með kraftmiklar, ljóð- rænar og hlaðnar smásögur sem kalla á náinn lestur. 136 bls. Nykur G F Hrímland Alexander Dan Hrímland er eyja í norðri sem er mettuð af yfirnáttúrulegum öflum. Reykjavík er byggð af mannfólki, huldufólki, marbendlum og hrafn- ættuðum náskárum. Náttúran er seiðmögnuð og galdraþulur særa fram djöfla. Upplifðu Reykjavík á ný í magnaðri furðusögu. 320 bls. Andlag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.