Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 75

Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 75
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 73 B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 Ævisögur og endurminningar G Afhjúpun Leyndarmál og lífshlaup ritstjóra Reynir Traustason Sjómaðurinn Reynir Traustason varð fréttaritari DV á Flateyri. Frétta- ritarinn varð ritstjóri og eigandi DV. Við sögu koma átök og hneyksli sem skóku íslenskt samfélag. Mál Árna Johnsen, Æsumálið, Landssímamálið og nú síðast Lekamálið og átökin sem kostuðu hann starfið. Þetta er frétta- ævisaga. 300 bls. Góður punktur ehf E Dægradvöl Benedikt Gröndal Ein þekktasta sjálfsævisaga íslenskra bókmennta, einstakur gluggi að ís- lensku samfélagi 19. aldar, rómuð fyrir fyndni, lifandi mannlýsingar og algjört hispursleysi höfundar sem stígur upp af síðunum, stundum fúll og stundum gáskafullur, stundum angurvær og stundum stórlátur. Gröndal var engum líkur. 444 bls. ForlagiðEndur útgáfa D Hallgrímur Pétursson Karl Sigurbjörnsson Með skáldskap sínum og andagift ber Hallgrímur Pétursson höfuð og herðar yfir aðra í sögu þjóðarinnar. En hver var hann? Í þessari ríkulega myndskreyttu bók leitast Karl Sigur- björnsson biskup við að svara þeirri spurningu í tilefni af því að 400 ár eru frá fæðingu séra Hallgríms. 32 bls. Ugla E Handan minninga Hvers vegna heilabilun breytir öllu Sally Magnusson Þýð.: Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir Bersögul, áleitin fjöldskyldusaga, skrifuð af ást og virðingu. Gaman- semi er þó ekki langt undan þrátt fyrir erfiðar kringumstæður. Áhuga- verð úttekt á sjúkdómi sem herjar á milljónir manna um heim allan. 420 bls. Salka D Hans Jónatan Maðurinn sem stal sjálfum sér Gísli Pálsson Árið 1802 höguðu örlögin því þannig að Hans Jónatan, ungur þeldökkur maður, þræll og stríðshetja frá Jóm- frúreyjum, settist að á Djúpavogi, kvæntist og gerðist verslunarmaður og bóndi. Sagan á brýnt erindi við samtímann – enn er tekist á um sam- skipti við þá sem eru öðruvísi en við. 279 bls. Forlagið – Mál og menning G C Hljóðbók frá Hljóðbók.is Björg Guðrún Gísladóttir les Hljóðin í nóttinni Björg Guðrún Gísladóttir Átakanleg minningasaga úr Höfða- borginni, hyldjúp sorg og óbilandi lífskraftur. „[Björg] er svo vel skrif- andi ... Gríðarlega sterk bók ... dáist að henni hvað hún gerir þetta vel ... snertir mann djúpt.“ Kolbrún Berg- þórsdóttir, Kiljunni 252 bls./360 mín. Veröld
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.