Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 44

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 44
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa42 Skáldverk ÍSLENSK B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Lygi Yrsa Sigurðardóttir Ein vinsælasta bók ársins 2013. „Hörkuspennandi bók ... vel plottuð og það er margt sem kemur á óvart ... Yrsa eins og hún gerist best ... Lokin eru rosaleg ... rígheldur ... dúndur- þriller ... með hennar bestu bókum.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni 401 bls. Veröld Endur útgáfa D Lungnafiskarnir Gyrðir Elíasson Lungnafiskarnir er fyrsta smáprósa- safn Gyrðis Elíassonar, sem sýnir hér á sér nýja hlið sem höfundur. Safnið geymir 100 smáprósa, þar sem raunsæi og hugarflug vega salt. 142 bls. Dimma E Mánasteinn Drengurinn sem aldrei var til Sjón Árið er 1918. Frá Reykjavík má sjá eldgos í Kötlu. Spænska veikin leggur þúsundir bæjarbúa á sóttar- sæng. Drengurinn Máni Steinn lifir í kvikmyndum en hefst við á jaðri samfélagsins. Sjón hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin, Bóksalaverð- launin og Menningarverðlaun DV fyrir Mánastein. 132 bls. Forlagið – JPV útgáfa Endur útgáfa E Myrkravél Stefán Máni Löngu uppseld skáldsaga metsöluhöf- undarins Stefáns Mána er loks komin aftur í snoturri kilju. Hrottalegur of- beldismaður segir sögu sína á magn- þrungin hátt. Hér steig Stefán Máni fram sem fullskapaður höfundur. Ekki fyrir viðkæma! 155 bls. Sögur útgáfa Endur útgáfa E Leið Heiðrún Ólafsdóttir Hér er um að ræða áleitna sögu sem nær strax þéttingsföstu taki á lesand- anum með knöppum og snörpum stíl. Bókin fjallar af raunsæi um sálar- háska sem leiðir til örvæntingar. 144 bls. Bókaútgáfan Sæmundur D C Hljóðbók frá Skynjun Baldur Trausti Hreinsson les Litlu dauðarnir Stefán Máni Metsöluhöfundurinn Stefán Máni segir hér sögu manns sem reynir að bjarga sér og fjölskyldu sinni úr vand- ræðum, en kemur þá öllu í enn meira klandur. Djúprist og nístandi saga, knúin áfram af þeim ofurkrafti sem alltaf einkennir bækur höfundarins. 340 bls. / Hljóðbókarútgáfa óstytt Sögur útgáfa E Lífsmörk Ari Jóhannesson Svæfingarlæknirinn Sölvi er alltaf í vinnunni en þegar mörkin milli þess að líkna og valda sársauka taka að dofna verður eitthvað undan að láta. Ari Jóhannesson læknir hefur skrifað einlæga og margslungna skáldsögu sem veitir innsýn í það gífurlega álag sem starfsfólk í heilbrigðiskerfinu býr við. 282 bls. Forlagið – Mál og menning G Lóaboratoríum Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Lóaboratoríum er rannsóknarstofa Lóu Hlínar teiknara og tónlistarkonu. Meðal viðfangsefna eru mannleg eymd, óþægileg fjölskyldumynstur, líkamshár, ofneysla af ýmsu tagi og sitthvað fleira. Tími okkar er senn á enda og það eina sem mun standa eftir er þessi bók og nokkur kattaví- deó á netinu. 96 bls. Forlagið – Ókeibæ „Einn snjallasti saka mála höfundur sinnar kynslóðar.“ Sunday TimeS Fólk vill ekki kannast við suma staði. Vill ekki muna þá. k a m p k n ox www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.