Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 78

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 78
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa76 Ævisögur og endurminningar B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Uggur Úlfar Þormóðsson Margreyndur rithöfundur fær óvænta höfnun sem leiðir til þess að hann missir fótanna. Lesandinn slæst í för með Úlfari Þormóðssyni þar sem hann berst við þetta mótlæti, rifjar upp bæði ljúfar og sárar minningar, auk þess sem honum er fylgt eftir í hringiðu samtímans. Einlæg og ágeng bók. 157 bls. Veröld E F Útistöður Margrét Tryggvadóttir Hvað gerist þegar kona er óvænt kjörin á þing á umbrotatímum? Upp- lausnarástand ríkir og reiðasta fólkið á Íslandi stofnar stjórnmálaflokk og krefst breytinga. Var þetta kannski hálfgerður sjálfsmorðsleiðangur? Margrét Tryggvadóttir sem var á þingi árin 2009–2013 skrifar um reynslu sína. 533 bls. Hansen og synir E Villt Cheryl Strayed Þýð.: Elísa Jóhannsdóttir Cheryl, 22ja ára, leggur af stað í 1.600 km gönguferð eftir Kambaslóðinni við Kyrrahafið þegar henni finnst að hún hafi misst allt. Hin erfiða ferð bæði styrkir hana og heilar. Bókin hefur hlotið fjölda viðurkenninga og væntanleg er bíómynd byggð á henni. 320 bls. Salka E Winston S. Churchill Ævisaga Jón Þ. Þór Winston Churchill var einn stór- brotnasti og litríkasti stjórnmála- maður 20. aldar. Hann lifði langa ævi og kom með einum eða öðrum hætti að helstu atburðum veraldarsögunnar um sína daga. 256 bls. Sögufélag D Sigursveinn Baráttuglaður brautryðjandi Árni Björnsson Sigursveinn D. Kristinsson fædd- ist árið 1911 í Fljótum í Skagafirði. Hann var tápmikill, tónelskur og bók- hneigður krakki, en þrettán ára gam- all lamaðist hann. Sigursveinn bjó yfir miklum viljastyrk og tókst að ryðja úr vegi flestum hindrunum sem á vegi hans urðu. 400 bls. Hið íslenska bókmenntafélag E Skáldungur Sjö ár á fræðaslóð Gísli H. Kolbeins Hér bregður höfundur upp mynd af kynnum föður síns af þekktum rit- höfundi. Sem kennari leiðir hann skáldið til þroska og saman ferðast þeir um landið og kynnast þjóðlíf- inu, sérkennilegu fólki og fjölbreyttu tungutaki. 136 bls. Salka E Stúlkan frá Púertó Ríkó Esmeralda Santiago Þýð.: Herdís Magnea Hübner Mögnuð og seiðandi þroskasaga höf- undar sem elst upp í kofa hjá litríkri fjölskyldu. Skyndilega breytist allt er hún flyst til New York og þarf að að- lagast nýrri menningu. Hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. 292 bls. Salka D C Hljóðbók frá Skynjun Guðrún Gísladóttir les Svarthvítir dagar Jóhanna Kristjónsdóttir Jóhanna fæddist 1940 og ólst upp í Þingholtunum og á Melunum. Djúp- vitur og falleg frásögn um uppvöxt hennar fyrstu 15 árin, full af hlýju, húmor og innsæi. Jóhanna, fjölskylda hennar og fólkið í kringum þau lifna við á síðum þessara ógleymanlegu æviminninga. 380 bls. / Hljóðbókarútgáfa óstytt Sögur útgáfa þrjár kynslóðir s jálfs tæðra kvenna Saga Katrínar Stellu Briem, móður hennar og ömmu er áhrifamikil örlagasaga sem hefur legið í Þagnargildi allt of lengi. Ævintýri líkust. T Ógleymanlegt fólk T þú leggur hana ekki frá Þér www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.